Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 51 r VEÐUR é * é é é é é é é é é Heimild: Veðurstofa íslands 'j Skúrir 1 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig V* I Vindonn symr vind- __ y Slydduél I stefnu og fjöðrin ass Þoka \ 7 ci J vindstyrir, heil fjöður 4 4 V er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustanátt um allt land, allhvasst eða hvasst við suður- og austurströndina en annars hægari. Rigning eða súld um sunnan- og austanvert landið en annars þurrt að mestu. Hiti á bilinu 5 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður suðaustan gola eða kaldi. Súld um sunnan- og suðaustanvert landið, en annars þurrt og víða léttskýjað norðvestanlands. A þriðjudag verður hæg austan- og norðaust- anátt. Dálitil súld við norður- og austurströndina en annars þurrt. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður hæg austan- og suðaustanátt. Súld með köflum við suður- og austurströndina en víða léttskýjað um norðvestanvert landið. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 8.00 í gærmorgun) Helstu vegir á landinu eru greiðfærir. Á ýmsum malarvegum er farið að bera á aurbleytu og hefur öxulþungi víða verið lækkaður og er það kynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. Til að velj'a einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervtt á 1*1 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Hæð, 1025 millibör, er yfir norðaustanverðu Græn- landi. Lægðin suður af Reykjanesi þokast vestur. Lægð 900 km suðsuðvestur af landinu hreyfist norður. Hæð er yfir Noregi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður "C Veður Akureyri 6 hálfskýjað Glasgow 2 snjókoma Reykjavík 4 hálfskýjað Hamborg 0 skýjað Bergen 0 heiðskírt London 4 mistur Helsinki 0 léttskýjað Los Angeles 14 heiöskírt Kaupmannahöfn 1 léttskýjað Lúxemborg 0 skýjað Narssarssuaq 7 skýjað Madrid 8 skýjað Nuuk -1 heiðskírt Malaga 14 mistur Ósló 0 léttskýjað Mallorca 12 þoka Stokkhólmur -1 heiðskírt Montreal 1 - Þórshöfn 4 alskýjað New York 11 slydda Algarve 14 skýjað Orlando 19 heiöskírt Amsterdam 0 léttskýjað Paris 7 súld og rigning Barcelona - Madeira 15 léttskýjað Berlín - Róm 10 þokumóða Chicago - Vín 1 skýjað Feneyjar 12 þokumóða Washington 17 heiðskírt Frankfurt 0 skýjað Winnipeg -7 heiðsklrt 14. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur il REYKJAVÍK 03.37 3,5 09.59 0,8 16,08 3,5 22.20 0,7 05.58 13.26 20.57 10.37 ÍSAFJÖRÐUR 05.36 1,8 12.02 0,2 18,08 1,7 05.55 13.33 21.12 10.43 SIGLUFJÖRÐUR 01.12 0,3 07.45 1,2 13.59 0,1 20,35 1,1 05.37 13.14 20.54 10.25 DJÚPIVOGUR 00.44 1,8 06.54 0,5 13,06 1.7 19,16 0,4 05.27 12.57 20.29 10.06 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar fslands Spá kl. 12.00 í dag: Krossgátan LÁRÉTT: 1 aumingja, 4 helming- ur, 7 smábýlið, 8 skjálfa, 9 elska, 11 keyrir, 13 karlfugls, 14 g^refur, 15 lögun, 17 reiður, 20 agnúi, 22 blíða, 23 kvistótt, 24 sefaði, 25 manndrápi. LÓÐRÉTT: 1 yrkja, 2 fetill, 3 kven- dýr, 4 fornafn, 5 telja úr, 6 bik, 10 slanga, 12 beljaka, 13 lík, 15 hóf- dýr, 16 sundra, 18 út- limir, 19 hvalaafurð, 20 skott, 21 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kunngerir, 8 votar, 9 dugir, 10 tíu, 11 rolla, 13 reisa, 15 hross, 18 árnar, 21 tók, 22 rifti, 23 aflar, 24 unaðslegt. Lóðrétt: -2 umtal, 3 narta, 4 eldur, 5 Ingvi, 6 sver, 7 urra, 12 les, 14 err, 15 horf, 16 orfin, 17 stirð, 18 ákall, 19 nýleg, 20 rýrt. í dag er sunnudagur 14. apríl, 105. dagur ársins 1996. Tíbúrt- íusmessa. Orð dagsins er: Verið ætíð glaðir. Biðjið án afláts. Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Krísti Jesú. (I.Þs. 5, 16.-19.) Skipin Reykjavíkurhöfn. í dag er Brúarfoss vænt- anlegur til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: Haraldur Kristjánsson fer á veiðar í kvöld og Lagarfoss er væntan- legur annaðkvöld. Eréttir Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Mannamót Furugerði 1. Kvöld- vaka verður fimmtudag- inn 18. apn'l nk. kl. 20. Leikaramir Margrét Pétursdóttir og Gunnar Gunnsteinsson leiklesa leikritið „Karlar eru frá Mars og konur eru frá Venus". Kaffiveitingar og dans undir stjórn Sig- valda. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Síðasta söngvaka vetrarins er á morgun mánudag kl. 20.30 í Ris- inu. Vilborg Einarsdótt- ir stjómar og undirleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Vitatorg. Á morgun kl. 9 Smiðjan, kl. 9.30 morgunstund með Þór- dísi, kl. 10 æfíng í bocc- ia, kl. 11 létt leikfimi, kl. 13 handmennt, kl. 13.30 bókband, kl. 13.30 brids, kaffiveit- ingar kl. 15. Vínarvinir. Vínartón- leikar verða haldnir á Vesturgötu 7 fimmtu- daginn 18. apríl nk. kl. 20. Húsið opnar kl. 19.30. Kaffiveitingar og dans. Miðasala þegar hafin, uppl. í s. 562-7077. Kristniboðsfélag karla verður með fund í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 á morgun mánudag kl. 20.30. Benedikt Arn- kelsson hefur biblíulest- ur. Allir karlmenn em velkomnir. ABK, félagsvist. Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11, á morg- un mánudag. Ný keppni og allir velkomnir. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. A morgun, mánudag, verður púttað í Sund- laug Kópavogs kl. 10-11. ITC-deildin Kvistur heldur næsta fund í Litlubrekku (Lækjar- brekku), Bankastræti 2, á morgun mánudag kl. 20 og er hann öllum opinn. Uppl. gefur Kristín í s. 587-2155. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Ás- kirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilinu á eftir. Grensáskirkja. Bæna- stund á morgun mánu- dag kl. 18. Ritningalest- ur, íhugun, bænir, sam- verustund. Koma má fyrirbænaefnum til kirkjunnar í s. 553-2950. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Háteigskirkja. Trú og streita. Fræðslu- og samfélagskvöld mánu- dag kl. 20. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Fræðsla: Tannvemd. Kolbrún Jónsdóttir, hjúkr.fr. Aft- ansöngur mánudag kl. 18. Neskirkja. Hjónaklúbb- ur Neskirkju heldur fund í kvöld kl. 20.30. Benedikt Jóhannsson, sálfræðingur flytur er- indi sem hann nefnir „Farsælt hjónaband - hvað þarf til?“ Fundur- inn er haldinn í safnað- arheimili kirkjunnar og er öllum opinn. Starf fyrir 10-12 ára mánu- dag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30.» Árbæjarkiríga. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús mánudag kl. 13-15.30. Handa- vinna og spil. Fótsnyrt- ing á mánudögum. Uppl. í s. 557-4521. Fundur fyurir stelpur og stráka 9-10 ára mánu- dag kl. 17-18. Foreldra- morgunn í safnaðar- heimili þriðjudag kl. 10-12. Steinunn Hjart- ardóttir, þjónustustjóri dagvistar barna kemur og ræðir um leikskóla og dagvistunarmál. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fýrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur 15 ára unglinga og eldri kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Þriðjudag kl. 9.15-10.30 prédikunar- klúbbur presta í umsjá dr. Sigutjóns Áma Eyj- ólfssonar, héraðsprests. Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24,—' Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og em allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heil- ögu. Samkoma sunnu- dag kl. 11 á Skólavörðu- stíg 46. Landakirkja. Ungl- ingafundur KFUM og K Landakirkju kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.