Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1996 41 Morgunblaðið/Jón Svavarsson „WILD BILL“, annar frá hægri, hitar upp með tilheyrandi söng áður en haldið er af stað. Léttleikinn í fyrirrúmi SKOKKHÓPURINN Hash House Harriers stóð fyrir hlaupi laugardag einn fyrir skemmstu. Liðsmenn hóps- ins söfnuðust saman við Perluna og þaðan var hlaup- ið, en frekar var lögð áhersla á kátínu og léttleika en hraða. Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í skokkgallann og fylgdist með hlaupinu. CHECia'tó' TBE FIBST BUN ,C®I*AND'S FIKST HASH! BOLUR var gerður í tilefni hlaupsins. Konur karla í veðmálum NÝLEG könnun sem gerð var í náskólanum í Nottingham sýnir að konum gengur mun betur í veðmálum heldur en körlum. Könnuð var spágáfa í hrossaveðmálum með tilliti til kynjamunar og tók prófið tillit til ákvarðanatðku, áhættu og sjálfstrausts þeirra sem prófaðir voru. í úrtakinu voru 1.200 karlar og konur. Konur eiga audveldara með ákvarðanatöku Alistair Bruce sem stóð fyrir könnuninni segir að kon- umar hefðu í mun fleiri tilvik- um tekið réttar ákvarðanir, um leið og þær tóku meiri áhættu. Það að konur taki meiri áhættu gengur þvert á lífseigar hugmyndir manna um að konur eigi erfíðara með að taka ákvarðanir og hugi meira að öryggi en áhættu. 46% karlanna veðjuðu á hesta þar sem áhættan var fimm á móti einum eða minni, á meðan aðeins 29% kvenn- anna veðjuðu á svo öruggum nótum. Að meðaltali tóku karlarnir áhættuna 8,85-1 á meðan konurnar tóku áhætt- una 12,54-1. ORIENT „Det Nedvendige Seminarium“ í Danmörku Á síðast liðnum þremur árum höfum við tekið á móti íslenskum námsmönnum á öllum sviðum. Við viljum sömuleiðis á þessu ári bjóða íslenskum námsmönnun að hefja nám hjá okkur 1. september. 4 ára alþjóðlegt kennaranám: Alþjóðlegt nám, 4 mánaða námsferð til Asíu, 6 mánaða starfskennsla við danska skóla, 8 mánaða starfskennsla í Afríku þar sem þú munt taka þátt í að þjálfa nýja kennara til starfa við grunnskóla í Mozambique að Angóla. Að auki er kennsla í öllum undirstöðufogum kennaramenntunarinnar: Samfélagsfræði, náttúrufræði, danska, evrópsk tungumál, listir, tónlist, íþróttir, leiklist, kennslufræði, sálfræði. Nántsmenn frá átján mismunandi löndum - Allir námsmenn búa í skólanum. Upplýsingafundur í Reykjavik: Sunnudaginn 21. apríl kl. 14 i Norrœna húsinu. Hringið eða sendið okkur fax til að nálgast bæklinga: Sími 00 45 43995544. Fax: 00 45 43995982. Det Nodvendige Seminarium, 6990 Ulfborg, Danmörku. LAUGARDAL Opið laugard. kl. 10-16, virka daga kl. 10-18. Fermingargjaíír Afmælisgjafir Brúðkaupsgjafir aröTO^ðs verslanir undir sama þaki Kvenskór Tegund: Tsar Litir: Svartir, bláir, hvitir Stærðir: 36-41 KATEL tnfndir, innrbnimin |f. S6S 0969' LIST f. SS3 1S80 LIST Gallerí * S. SS3 Z86G s. S68 37S0 - Ath. Léttir og þægilegir Póstsendum samdægurs oppskórinn Utsölumarkaður Veltusundi v/lngólfstorg » sími: 552 1212 Jörð á Snæfellsnesi Til sölu er jörðin Dalur á Snæfellsnesi (Dalur og Dalur II). Selst með eða án framleiðsluréttar (232 ærgildi). Um er að ræða eina landstærstu jörð á Snæfellsnesi, 2375 ha með skýrum og ágreiningslausum landamerkjum. Gróið land 1970 ha. Auk laxveiðihlunninda jarðarinnar eru ýmsir silungsveiðimöguleikar í ám og vötnum (Baulárvallavatn), og þess utan hefur jörðin upp á ýmislegt fleira að bjóða hvað náttúrufar snertir. Á jörðinni er stórt íbúðarhús með geymsluherbergjum í kjallara og fimm svefnherbergjum á hæð og í risi. Byggt 1956 og mjög endurbætt sfðan, m.a. með stálklæðningu og einangrun. Útihús langt umfram það sem framleiðsluréttur segir til um. Öll í þokkalegu ástandi sem og girðingar allar. Ræktað land 28 ha, en nokkuð úr sér gengið. Jörð og byggingar mætti nýta með ýmsum hætti, svo sem til ferðaþjónustu, hestamennsku og sem orlofsstað fyrirtækja eða vinnustaðahópa. Allar nánari upplýsingar veita ábúendur í síma 435 6673 Sértilboð Benidorm frá kr. 29.960 i sumar Tryggðu þér einstakt sumartilboð Heimsferða til Benidorm í sumar. Nú eru fyrstu ferðirnar uppseldar og okkur er ánægja að bjóða nú sértilboð í sólina, sem Viva Air, hið þekkta spánska flugfélag sem flýgur fyrir okkur í sumar, býður okkur á kynningarverði. í sumar bjóðum við glæsilega gististaði á Benidorm, íbúðarhótel með allri þjónustu, móttöku, veitingastöðum, verslun, fallegum garði og sjónvarpi og síma í íbúðum. Tryggðu þér góða ferð með Heimsferðum ísumar. 29.960 Verð kr. ***» ^ ^ v Flugsæti til Benidorm og skattar. Gildir í brottfarirnar 19. og 25.júní, 9.júlí. 33.832 Verð kr. Vikuferð til Benidorm, hjón með 2 böm, 2-11 ára, með sköttum, Europa Center. Gildir 25.júní og 2.júlí. r40.532 Verð kr. 2 vikur, Europa Center, hjón með 2 böm, 2-11 ára, með sköttum. Gildir2J. maí, 25.júnf, 2. júlf. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.