Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 45
I G3QAJáMUDJIOM MORGUNBLAÐIÐ ftpf)I'i/,f/ aj MUUAOUXIVOIM Ih MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ1996 45 FOLKI FRETTUM BRESKI leikstjórinn Danny Boyle leikstjóri „Train- spotting" ásamt aðalleikaranum, Ewan McGregor. NÝJASTA mynd leikstjórans Spike Lee, „Girl 6“, er sýnd á hátiðinni. Hér sést hann ásamt Theresu Randle. NAOMI Campbell við kynningu á „Girl 6“. Hér sést hún ásamt kærasta sínum, ítalanum Gianni Nunnari. | LEIKKONAN breska Emily Watson sést hér í fylgd * fransk-bandaríska leikarans Jean-Marc Barr (til vinstri) og sænska leikarans Stellan Skarsgárd. Þau eru að mæta til sýningar myndarinnar „Breaking the Waves“ sem Lars Von Trier leikstýrir. UNGFRÚ ÍSLAND 1995: NÚ ÁRIÐ ER LIÐIÐ UNGFRÚ ÍSLAND 1996: ¥IICAN KYNNIR KEPKNDURNA ÁGÚSTA JOHNSON ÆFIR ÞJALFUN KOMDU UNUNUM í LAG LOSAQUÞIG CILÓ HVÍTT SKAL ÞAÐ VERA: VORTÍSKAN RÉTTA AUGNMÁLNINGIN: SÝNINGASAMTÖK & SIGURVEGARARNIR: MÓDELSTÖRF OFURFYRIRSÆTAN Eva Herzigova var áberandi á sunnudaginn. FRANSKA leikkonan Michele Morgan fékk höfðinglegar viðtökur, blóm og tilheyrandi, þegar hún mætti á hátiðina. ►KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Cannes stendur nú sem hæst. Þar er mikið um að vera þessa dag- ana, enda flykkist þangað árlega mikill fjöldi smástirna sem vonast til að vekja á sér athygli. Að sjálfsögðu mæta einnig aðstandendur og leik- Hátíð í Cannes arar þeirra mynda, sem sýndar eru, á hátíðinni. 22 kvikmyndir taka þátt í keppninni í ár og hef- ur vakið athygli að 14 þeirra eru evrópskar en aðeins þrjár frá Bandaríkjunum. Hér sjáum við nokkrar myndir sem ljósmyndari Reuters-frétta- stofunnar tók í Cannes á sunnudaginn og mánu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.