Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.05.1996, Blaðsíða 51
MORGUKBLAÐIÐ______________________________________ DAGBÓK VEÐUR |1 Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é * * Rigning Í 4 i * Slydda •7 Skúrir y Slydduél Snjókoma V É« ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er2vindstig. ■» Súld Heimild: Veðurstofa Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hægviðri eða hafgola og léttskýjað um mest allt land. Hiti 5 til 15 stig að deginum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það lítur út fyrir góðviðri á landinu fram undir helgi, en síðan skammvinna sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands. Fremur hlýtt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík i símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Á Grænlandshafi er 1041 mb hæð sem þokast til suðurs og minnkandi 1040 mb hæðarmiðja er skammt norðaustur af landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil ! VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Akureyri 12 heiðskírt Glasgow 17 léttskýjað Reykjavík 12 léttskýjað Hamborg 10 þokumóða Bergen 9 skýjað London 14 skýjað Helsinki 23 skýjað Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn - vantar Lúxemborg 13 alskýjað Narssarssuaq 13 skýjað Madríd 20 skýjað Nuuk 5 skýjað Malaga 17 súld Ósló 17 skýjað Mallorca 19 alskýjað Stokkhólmur 23 léttskýjað Montreal 8 heiðskirt Þórshöfn - vantar New York 9 heiðskírt Algarve 19 skýjað Orlando 23 skýjað Amsterdam 13 skýjað París 11 rigning á síð.klst Barcelona 17 skýjað Madeira 18 skýjað Berlín - vantar Róm 19 léttskýjað Chicago 6 heiðskírt Vín 14 skýjað Feneyjar 19 alskýjað Washington 10 heiðskírt Frankfurt 14 alskýjað Winnipeg 10 alskýjað 15. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 04.55 3,6 11.06 0,5 17.17 3,8 23.32 0,5 04.12 13.23 22.36 11.50 Tsafjörður 00.58 0,2 06.55 1,8 13.12 0,1 19.17 2,0 03.53 13.29 23.08 11.57 SIGLUFJÖRÐUR 02.59 0,1 09.18 1,1 15.14 0,1 21.37 1,1 03.34 13.11 22.50 11.38 DJÚPIVOGUR 02.05 1,8 08.05 0,4 14.24 2,0 20.41 0,4 03.59 12.53 22.10 11.20 Sjávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Siómælingar íslands HlgtgntiMaftifr Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 laun, 4 hörfar, 7 rófa, 8 sútað skinn, 9 nóa, 11 ávana í fasi, 13 kven- nafn, 14 vanfær, 15 spýta, 17 keyrir, 20 að, 22 súld, 23 hlussulegur kvenmaður, 24 ójafnan, 25 viðburðarás. 1 herkví, 2 gangur hests, 3 brúka, 4 sívala pípu, 5 sprengiefni, 6 rugga, 10 rassfjöðrum, 12 áhald, 13 borða, 15 veiða, 16 látin, 18 ýldir, 19 sefaði, 20 ættgöfgi, 21 blíð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 bandingja, 8 tuddi, 9 gúrka, 10 gil, 11 gifta, 13 ansar, 15 spons, 18 hissa, 21 err, 22 rætni, 23 önn- ur, 24 barnungur. LÓÐRÉTT: 2 andóf, 3 deiga, 4 nagla, 5 járns, 6 stag, 7 niaur, 12 tón, 14 nei, 15 strá, 16 ostra, 17 seinn, 18 hrönn, 19 sunnu, 20 aura. MII-VIKUDAGUR 15. MÁÍ1996 51 í dag er miðvikudagur 15. maí, 136. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Sá sem ætlar að finna líf sitt, týnir því, og sá sem týn- ir lífi sínu mín vegna, fínnur það. (Matt. 10, 39.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Stapafell og Kambaröstin fór. í gær komu Múlafoss og Arnarnúpur. Þá fóru út Stapafell og Múla- foss. Bakkafoss var væntanlegur til hafnar í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: Timburskipið Jevgieny Omufriev fór í fyrra- kvöld og Lómurinn kom af veiðum í gær. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Bók- menntakynning í Risinu kl. 17 í dag. Sveinn Skorri Höskuldsson kynnir verk Einars H. Kvaran, seinni hluti. Gerðuberg. í dag verð- ur handavinnusýning. Leiðbeinendur kynna starfsemina og svara fyrirspumum. Kaffiveit- ingar í kaffiteríu. Vitatorg. í dag söngur með Ingunni kl. 9, smiðjan kl. 9, banka- þjónusta kl. 10.15, létt gönguferð kl. 11, hand- mennt kl. 13, bocciaæf- ing kl. 13. Dansinn dun- ar kl. 14-16.30 og kaffi- veitingar kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffí- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffí- veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 er síðasta bingó vetrarins. Góðir vinning- ar og kaffiveitingar. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11 með Karli og Emst. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Tilkynna þarf þátttöku í Horna- fjarðarferð dagana 4.-7. júní nk. sem fyrst. Enn em nokkur sæti laus. Uppl. í s. 565-6622. Safnaðarfélag Ás- prestakalls býður eldri borgumm i kaffí að lok- inni messu sem hefst kl. 14 á morgun. Kvenna- kór SFR syngur og Sig- hvatur Sveinsson skemmtir. Slysavarnakonur í Reykjavíkur þurfa að láta vita um þátttöku í sumarferðalagið fyrir 18. maí nk. í s. 562-6601 Guðrún og s. 581-4548 Svala. Húnvetningafélagið. í kvöld verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeif- unni 17 og hefst hún kl. 20.30. Allir velkomnir. Skagfirðingafélögin í Reylgavík verða með boð fyrir eldri Skagfirð- inga í Drangey, Stakka- hlíð 17, á morgun, upp- stigningadag ki. 14. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Handa- vinnusýning á morgun uppstigningadag að lok- inni guðsþjónustu. Dóinkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Vanlíðan mæðra eftir fæðingu. Erna Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Háteigskirkja. For- eldramorgunn kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leikfímiæfingar. Dag- blaðalestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn. Kaffíveitingar. Aftan- söngur kl. 18. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Fyrir- bænastund kl. 16. Bæn- arefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 10-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirlga. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103_ Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsinear: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið HVlTA HOSID Y SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.