Morgunblaðið - 22.05.1996, Side 5

Morgunblaðið - 22.05.1996, Side 5
AUKhf / SlA k 93d21-161 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 5 Kaaber kaffi í nýjuin umbúðum Kaffibrennsla Ó. Johnson & Kaaher, fyrsta kaffibrennsla landsins, er etin í fararbroddi við framleiðslu á gæðakaffi. Þann árangur má þakka fyrsta flokks hráefni, fullkomnum tækjabúnaði og gæðastarfi starfsfólks ogfærustu sérfræðinga. Nú hefur Ó. Johnson & Kaaber sett þrjár sívinsælar kaffitegundir á markað í nýjum umbúðum og eru nú 4S0 g í hverjum pakka. Diletto - þessi rauði! Elnstök blanda Arabica gæöakafflbauna frá ýnisum héruðum Suður- og Mið-Amertku Milt kaffi með örlítið sætum eftirkeim. Brcnnslan laðar fram það besta úr hverri baunategund. Ríó-þessi blái! Blanda úr Arabica gæöabaunum frá Suður- og Mið-Ameríku og ber meö sér þennan sérstaka Ríó-keim sem Islendingarþekkja vel. Ríó-kaffi er bragðinikiö og eftirbragðið gott og hressandi. í pökkunum með gylltu röndunum Gömlu pakkamir Colombia - þessi græni! Framleitt úr úrvals Arabica kaffibaunum frá Koluntbíu. Aldinin þroskast hægt hátt yfir sjávarmáli sem skapar kröftugt og gott bragð. flmandi kaffl með ágætis fyllingu og keim af hnetum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.