Morgunblaðið - 22.05.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 7
Nova Scotia dagar
í Háskólabíói 22. - 24. maí
Viðskipti
Nýr heimur í Nova Scotia
Það verður sannkölluð stórhátíð á Nova Scotia dögunum
í Háskólabíói. Hingað fjölmenna fulltrúar viðskiptalffsins,
og ferða- og menntamála með ítarlegar upplýsingar um
land og þjóð í máli og myndum. Settir verða upp 29
kynningarbásar og á hálftíma fresti verða sj/ndar kvikmyndir
frá Nova Scotia auk þess semj/miss konar skemmtiatriði
verða á boðstólum.
fi i‘rj:
íslendingum opnast nú nýr heimur með spennandi og hagstæðum ferðamöguleikum í Nova Scotia.
Nova Scotia er stórfagurt landsvæði og stendur menningin þar með miklum blóma: götulíf, leikhús,
veitingastaðir og hátíðir afýmsu tagi. Síðast en ekki síst er verðlagið sérlega hagstætt.
Viðskipti í Nova Scotia
- einstakt sóknarfæri!
Fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum í Nova Scotia leita eftir samstarfi
við íslendinga. Aðstæður til viðskipta í Nova Scotia eru mjög
hagstæðar. Fulltrúar lyrirtækjanna koma hingað á Nova Scotia dagana
og tynna vörur sínar og þjónustu. f>eir hafa mikinn áhuga á að koma á
viðskiptasamstarfi við íslenska kaupendur, dreifingaraðila og
umboðsmenn. betta er einstakt tækifæri fyrir framsækin íslensk fyrirtæki
sem vffja sækja á ný mið!
Háskólanám í Nova Scotia
- nýr og spennandi kostur!
í Nova Scotia í Kanada eru 12 háskólar sem bjóða
nemendum afburðaaðstöðu. Skólarnir eru í mjög háum
gæðaflokki þrátt fyrir að námskostnaður þar sé minni en víða
annars staðar. Nova Scotia er í næsta nágrenni við iðandi
heimsmenninguna. Þar er blómlegt og lifandi mannlíf og
landslagið stórfagurt. Kynntu þér háskólanám á Nova Scotia
dögunum!
Láttu sjá þig á Nova Scotia dögunum
- við viljum k^nnast þér!
Nova Scotia dagar í Háskólabíói
22. maí
23. maí
24. maí
10.30 - 17.00
10.00 - 20.30
9.00 - 11.00
ABCO Industries Ltd.
Advance Laboratories Ltd.
Associated Consulting Teams Inc.
Atlantic By-Catch
Atlantic Canada World Trade Centre
Beachcomber Enterprises
Bebbington Chemicals
Bogside Weaving Inc.
Cherubin Metal Works Ltd.
Connors Diving Services
Davis Strait Fisheries Ltd.
Divers Wforld
Dow & Duggan Log Homes
Dover Mills Ltd.
Eyking Brothers Farms Ltd.
G. Woodill Ent.
|.W. Mason & Sons Ltd.
Kenny & Ross
Lord's Nova Balsam Christmas
Maritime Paper Products Ltd.
Nova Scotia Business lóurnai
Parlee Adventure Gear Inc.
Paul Eyking Enterprises
Phoenix Aerotech Ltd.
Ran Mar Farms
Scotian Gotd Cooperative Ltd.
Softworld '96
Surrette Battery
Ferðaþjónusta
FLUGLEIÐIR
Anne Murray Centre
Auberge Gisele Countty Inn
Atlantic Tours Limited
Best Western North Star Inn
BMT Canada
Best Western Glengariy
Budgel Rent A Car
Beaver Island Lodge Outfltters-
Centennial Hotels
Delta Barrington-
Evangeline Trail Tourism Association
Dollar Rent-A-Car
Enterprise Cape Breton
G & L Advcntures
Historic Feast Dinner Theatre
Hotel Halifax
Haddon Hall Inn
Holiday Inn Select Halífax Centre
Innkeepcrs Guild of Nova Scotia
Keddy's Hotel & Inn
Laurie's Motor Inn
Newfoundland Tourism
Metropolitan Area Tourism Association
Mountain Gap Resort
Nova Scotia Resort Hotels
Keltic Lodge
Liscombe Lodge
Plnes Resort Hotel
Radisson Suite Hotel
Sou"Wester Gift Shop and Restaurant
South Shore Tourism Association
Sheraton Halifax Hotel Casino
Super Naturai Sailing Tours
Tourlsm Nova Scotia
White Point Beach Resort
Taste of Nova Scotia Society
Thrifty Car Rental
Tourism Halifax
Tourism PEI
Viking Trail Tourism Association
Wcstin Holel Halifax
Yarmouth County Tourism Association
Háskólar
Dalhouse University
Mount Saint Vincent Universily
Nova Scotia Agricultural College
Saint Maiy's University
Thc Nova Scotia Council on Higher
Educatlon