Morgunblaðið - 22.05.1996, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Nokkur arðvænleg fyrirtæki
1. Bóka- og ritfangaverslun í stórri verslunar-
miðstöð miðsvæðis. Mikil sala í ritföngum
og leikföngum. Góð örugg framtíðarvinna.
2. Efnalaug. Eina efnalaugin í mjög stóru
íbúðahverfi. Góð tæki. Glæsil. aðbúnaður.
Vaxandi viðskipti.
3. Sólbaðsstofa á frábærum stað. 8 bekkir.
Fallegar innr. Ýmis skipti mögul.
4. Gjafavöruverslun. Einstök verslun með eigin
innflutning á mjög vinsælum og fallegum
vörum. Vinaleg búð með ótal möguleika
fyrir smekklegt fólk.
5. Barnafataverslun í verslunarmiðstöð. Góð
velta. Þekkt vinsælt merki. Mikil söluaukn-
ing.
6. Blómabúð. Ein stærsta og glæsilegasta
blóma- og gjafavörubúð borgarinnartil sölu.
Frábær staðsetning sem batnar á hverjum
degi. Góð aðstaða. Laus strax.
7. Pizza '67 á góðum stað til sölu. Staðsett á
mjög fjölmennum stað. Gott verð. Nýjar
innr. og tæki.
8. Vinsæll veitingastaður í Vestmannaeyjum.
Mikil umsetning. Glæsileg eldhúsaðstaða.
Heimsendingarþjónusta. Mikil bjórsala.
9. Veitinga- og skemmtilstaður í miðborginni.
Hægt að auka umsvifin með því að opna
kaffihús á daginn. Ótrúlega góð staðsetn-
ing. Sanngjarnt verð.
10. Höfum ýmiss gisti- og veitingahús á vinsæl-
um ferðamannastöðum.
11. Heimasundlaug, 5x10 metrar, með öllum
tækjum, ný og ónotuð.
12. Einn vinsælasti söluturn borgarinnar til sölu.
Mikil arðsemi. Ýmsar aukatekjur.
Laus strax.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
F.YRIRTÆKIASALAIM
SUÐURVE R I
SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Glæsilegt einbýlishús
með f allegum tr jágarði
Til sölu 240 fm einbhús á einum besta stað í Mosbæ
Á neðri hæð eru skemmtilegar stofur (m/arni), rúmgott eldhús
og þvottahús, auk gestasnyrtingar. Á efri hæð eru 3 góð svefn-
herbergi auk sjónvarpsskála (geta verið 5 svefnherb.). Tvenn-
ar svalir. Rúmgóður bílskúr. Stór og óvenju vel ræktuð lóð
með fallegum 40 fm garðskála. Húsið stendur í útjaðri byggð-
ar og því óspillt náttúra utan lóðar. Öll skipti koma til greina.
EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12,
símar 551 9540 og 551 9191.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN
Skúlagötu 30, 3. hæð,
sími 552 6600.
Allir þurfa þak yfir höfuðið
GRASARIMI
Vandað endaraðhús á
einni og hálfri hæð með
innbyggðum bílskúr,
samtals um 200 fm. Áhv.
6,1 millj. langtímalán.
Laust 1. júní.
...blabib
- kjarni málsins!
FRÉTTIR
ístak hf.
byggir
Engjaskóla
STJÓRN Innkaupastofnunar Reykja-
víkurborgar hefur samþykkt að
leggja til við borgarráð að tekið verði
lægsta tilboði frá ístaki hf., rúmar
382,2 milljónir króna í byggingu
Engjaskóla í Grafarvogi. Sex tilboð
bárust í lokuðu útboði.
Tilboð ístaks hf. er 92,45% af
kostnaðaráætlun, sem er rúmar
413,4 milljónir. Næstlægsta tilboð
átti Ármannsfell hf., sem bauð
92,66% af kostnaðaráætlun, Fjarð-
armót ehf. bauð_ 93,38% af kostnað-
aráætlun, Á.H.Á. byggingar hf. og
Húsanes hf., buðu 94,32% af kostn-
aðaráætlun, Sveinbjörn Sigurðsson
hf., bauð 96,77% og Álftarós ehf.,
bauð 98,87% af kostnaðaráætlun.
Að sögn Sigrúnar Magnúsdóttur
formanns skólamálaráðs, er gert ráð
fyrir að skólinn verði tekinn í notkun
1. september 1997.
-----» ♦ ♦
50 umsóknir
um stöður
sviðsstjóra
FIMMTÍU umsóknir bárust um þrjár
stöður sviðsstjóra hjá Fræðslumið-
stöð Reykjavíkur.
Fræðslumiðstöðinni verður skipt
niður í þrjú svið, þjónustusvið, þró-
unarsvið og rekstrarsvið. Að sögn
Sigrúnar Magnúsdóttur fo'rmanns
skólamálaráðs, voru um 20 umsækj-
endur boðaðir í viðtal en endanleg
niðurstað liggur ekki fyrir um hveij-
ir verða ráðnir. „Við fengum mjög
metnaðarfullar og góðar umsóknir,"
sagði hún.
n if mTTHTTm
Sími 562 57 22
Borgartúni 24, Reykjavík
Fax 562 57 25
BERGSTAÐASTRÆTI. stórgiæsi-
legt einb. á þremur hæðum, verulega endur-
bættum, m.a. eldhús, gólfefni, raf- og hita-
lagnir, badherb. og garður með nýjum, stór-
um sólpalli. Áhv. 6,7 millj. Verð 21 miilj.
Ath. skipti á minna sérbýli miðsv. í Rvík.
ÞINGHÓLSBRAUT. Mjög gott einb.
m. bíiskúr, alls samt. 218 fm. 6 svefnherb.,
eldhús m. glæsilegum innréttingum og góð-
um borðkrók. Rúmg. björt stofa með arni,
útgengt út á suðursvalir. Hiti í plani. Glæsii.
garður m. heitum potti. Áhv. byggsj. + hús-
br. 6,2 millj. Verð 14,9 millj.
KVISTABERG. Mjög gott einb. á einni
hæð, ásamt góðum bílskúr, alls um 205 fm.
3 stofur, 3 svefnherb. Arinn í stofu. Nánast
fullb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 15,0 millj.
ESJUGRUND. Mjög gott einb. á einni
hæð ca 140 fm ásamt 40 fm bilskúr. 4
svefnherb. Vandaðar innr. Parket. Húsið er
mjög vel staðs. Góð aðstaða fyrir hestafólk.
Áhv. ca 6,0 millj. Verð kr. 10,9 millj.
FURUBYGGÐ. Endaraðhús á tveimur
hæðum auk bilsk. 165 fm og rými i risi 21
fm. Innangengt í bílskúr úr þvottaherb. 4
svefnh. mögul. Ekki fullb. Áhv. byggsj. 5,0
millj. Verð 11,9 millj.
KLUKKURIMI. Fallegt einb. á einni hæð
ásamt bílsk., samtals 245 fm. 5 herb., stofa og
borðstofa. Glæsil. eldhús. Flisalagt baðhetb. Suð-
urverönd. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verð 14,9 millj.
GRETTISGATA. Fallegt einb., kj.,
hæð og ris, ca 125 fm, ásamt stórri úti-
geymslu innr. sem 21 fm herb., 2 stofur, 4
svefnh. Áhv. byggsj.+húsbr. 7,7 millj. Verð
10,9 millj. Ath. skipti á minni eign.
REYKJAMELUR - MOS. Mjög
gott einb. á einni hæð ca 140 fm ásamt 33
fm bílskúr með sjálfvirkjum opnara. Glæsi-
legar innr. 3-4 svefnherb. Glæsilegur garður.
Áhv. ca 2,0 millj. Verð 12,5 millj. (1446)
ÁSGARÐUR. Gott endaraðh. ca 136
fm. Giæsil. nýtt eldhús með nýjum tækjum.
3-4 svefnherb. Parket. Búið að endurn. gler
og glugga. Sér bílastæði. Áhv. byggsj. 2,3
millj. Verð 9,1 millj. (1417)
ÁSLAND. Glæsil. parh. 122,5 fm ásamt
26 fm bílsk. 2-3 svefnh. Glæsilegar innr. og
gólfefní. Nýtt glæsil. eldh. Glæsil. sólstofa
m. arni. Góður garður. Áhv. byggsj. + hús-
br. ca 7,0 millj. Verð 11,7 millj. (skipti á
húsi í Hafnarfirði).
DRAPUHLIÐ. 106,8 fm efri sérh. í
fjórb. á þessum sivinsæla stað. 2 skiptan-
legar stofur, 2 svefnh. Suðursv. Eign með
mikla mögul. Verð 7,9 millj.
VALHUSABRAUT. Góð 141 fm
sérh. á 1. hæð [ þríb. ásamt 27 fm bílsk. 3-
4 svefnh., stofa, eldh., baðh. og þvottah.
Húsið í góðu ástandi. Áhv. 5,7 millj. Verð
11,4 millj. (skipti á mjnni eign).
HLÍÐARHJALLI. Glæsil. neðri sérh.
ásamt stæði f bflskýli, alls um 163 fm.
Glæsil. eldhúsinnr., ísskápur og frystir fylgja.
4 svefnh., sérþvottah. Áhv. 3,6 millj. bygg-
sj. Verð 11,7 millj. Ath. sklpti á minni eign
f sama hverfi.
REYKÁS. Góð 5 herb. ib., hæð og ris,
ca 131 <m. 2 stofur, 3 svefnherb. Góðar innr.
i eldh., þvottah. innaf. Skipti á 4ra herb. I
Árbæ eða Ásahverfi. Áhv. byggsj. og hús-
br. ca 4,7 m. Verð 9,9 millj.
VÍÐIHVAMMUR. Góð 4ra herb. íb. á
1. hæð, ca 107 fm. Bílskúrsréttur. Stofa með
suðursv. 2 svefnh. Ath. skipti á minni eign.
Áhv. ca 1,0 millj. Verð 7,4 millj.
HLÍÐARVEGUR. Glæsil. efri sérh.
um 146 fm auk bílsk. 29 fm í húsí byggðu
1983. fb. er mjög vel innr. og sérlega vel
skipul. Nýtt parket á stofu. Sérlega góð
sérh. Áhv. ca 2,3 millj. Verð 12,9 millj.
FROSTAFOLD - 6 HERB. stór-
glæsil. 137 fm ib í nýl. lyftuh. Parket á gólf-
um og sérþvottah. i íb. Ahv. 3,7 millj. bygg-
sj. Verð tilboð.
LUNDARBREKKA. Mjög góð 5 herb.
íb. m. sérinng. af svölum. Fiúmg. stofa, suður-
sv. Eldh. mjög rúmg. 4 svefnherb. Sérþvottah.
á hæðinni. Sérgeymsla i íb. og kj.
ENGIHJALLI - UTSYNI. Góð 4ra
herb. íb. á 3. hæð i nýviðgerðri lyttublokk. 3
svefnh., skáþar í öllum, parket á gólfum.
Ágætar ínnr. Suðursv. Fráþ. útsýni. Þvotta- og
þurrkherb. á hæðinni. Verð aðeins 6,3 millj.
NEÐSTALEITI. Stórglæsil. 4ra herb. íb.
á4. hæð, 122 fm, ásamt bílskýli. Eldhús, stofa
og borðstofa m. parketi. 3 svefnh. Stórar suð-
ursv. Frábært útsýni. Áhv. ca 3,4 millj. Verð
11,5 millj. Ath. skipti á minni eign.
ÍRABAKKI. Mjög góð 4ra herb. ib. á 1.
hæð. 3 svefnh. Gólfefni: Parket. Suðursv.
Þvottahús í íb. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð
6,7 millj.
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
OPIÐ
VIRKA DAGA
KL. 9-18
LOKAÐ UM
HVÍTASUNNU-
. . _. Gfsli E. Úlfarsson, Þórður Jónsson
HELGINA! sölustjóri sölumaður
Nfna Marfa Kristjan V. Kristjánsson
Reynisdóttir ritari lögg. fasteignasali
BERJARIMI. Mjög góð nýleg 4ra herb.
íb. ca 110 fm á 3. hæð ásamt stæði i bíla-
geymslu. Glæsilegar innr., 3 svefnh. m. park-
eti. Þvottaherb. inni í íb. Svalir i vestur. Áhv.
húsbr. ca 5,3 millj. Verð 8,7 millj. (1447)
AUSTURSTRÖND. Góð 4ra herb.
íb. á 2. hæð ca 102 fm auk bílskýlis. Stofa,
borðstofa m. parketi. Góð eldhúsinnr.,
þvottahús á hæðinni. Fráb. útsýni. Áhv. 1,7
millj. Verð 8,2 milij.
BLÖNDUBAKKI. 4ra herb. ib. á 3.
hæð (efstu), 112,5 fm ásamt aukaherb. f kj.
Góðar innr. 3 svefnherb. Gólfefni: Parket og
korkur. Blokkin nýviðg. og máluð. Áhv.
byggsj.+húsbr. 5,3 millj. Verð 7,6 millj.
FIFUSEL. Mjög góð 4ra herb. (b. á 2.
hæð ásamt bílskýli í mjög góðu fjölbýli. Hús-
ið er klætt Steni. Sameign og lóð til fyrir-
myndar. Suðursv. Áhv. húsbr. + byggsj. ca
2,5 miilj. Verð 7,3 millj.
HRÍSMÓAR - PENTHOUSE".
Nýtískuleg 3ja-4ra herb. ib. 115 fm á tveimur
hæðum. 36 ftn vestursv. Frábært útsýni. Parket
og flísar. Þvottah. f fb. Lyfta og bflskýll.. Hús
klætt utan með varanlegu efni. Oll þjónusta við
höndina. Áhv. ca 1,7 millj. Verð 10,5 millj.
ÁLFAHEIÐI - SÉRBÝLI. Klasahús
með öllu sér, byggt 1986. Stofa og borð-
stofa með merbau- parketi. Hátt til lofts.
Fallegt, nýtt eldhús. Mjög sérstök og falleg
fb. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð 8,4 millj.
VESTURGATA. Gullfalleg 3ja herb.
94 fm á 2. hæð í nýl. húsi. Sérsmíðaðar innr.
Áhv. 1,5 millj. Verð 8,3 millj.
OFANLEITI. Góð 3ja herb. Ib. á efstu haað
ca 84 fm ásarrrt 27 fm í bílskýli. Hús og sameign
[ mjög góðu lagi. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj.
KÓNGSBAKKI. Góð 3ja herb. fb. 78,4
fm á jarðh. í góðu fjölb. m. sérgarði. 2 svefnh.'
Parket á gólfi. Bjart eldhús með búr og þvotta-
aðstöðu innaf. Góð geymsla í kjallara og þurrk-
herb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,4 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Mjög
góð 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 70 fm. Stofa og
hol með þarketi. Suðursv. Uppgert eldhús og
endurn. baðherb. Endurn. gler. Verð 6,5 millj.
HRÍSMÓAR. Mjög góð 3ja herb.
endaíb. á 3. hæð með svefnlofti. 102 fm.
Góðar innr. Stutt í alla þjónustu. Áhv. ca 4,2
millj. Verð 8,2 millj. (1448).
JÖKLAFOLD. Rúmg. 3ja herb. ca 84
fm (b. á 3. hæð. Eldhús m. fallegum hvítum
innr. Merbau-parket á holi, stofu og hjóna-
herb. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 7,7 millj.
HAMRABORG. Góð 3ja herb. ca 80
fm á 2. hæð. Bílageymsla. Áhv. 800 þús.
Verð 6,3 millj.
FELLSMULI. Mjög góð ca 90 fm 3ja
herb. Ib. á 1. hæð, ásamt hlutdeild I íb. á
jarðh. (útleiga). Rúmg. stofa. Suðursv. 2 góð
svefnh. Góð sameign. Verð 7,4 millj.
JÖKLASEL. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2.
hæð (efstu). Stofa m. parketi, suðursv. Eld-
hús með góðum innr. Mögul. á stækkun í
ris. Áhv. 900 þús. byggsj. Verð 7,5 millj.
VEGHUS. Mjög góð 2ja herb. Ib. á 1.
hæð, ca 67 fm. Glæsil. innr. Merbau-parket
á gólfi. Sérgarður. Áhv. byggsj. ca 5,0 millj.
Verð 6,8 millj. (1452)
STELKSHÓLAR. Góð 2ja herb. íb. á
3. hæð, 52 fm. Hol með skáp. Stofa útgengt
á vestursv. Eldh. meö borðkrók. Svefnh. m.
skáp. Baðherb. tengt f. þvottavél. Áhv. 2,8
millj. Verð 4,9 millj.
SKÓGARÁS. Góð 2ja-3ja herb. íb. á
jarðh. Góðar innr. Sérgarður. Áhv. 2,1 millj.
byggsj. Verð 5,7 millj.
AUSTURSTRÖND. Mjög glæsil. 2ja
herb. íb. á 5. hæð í lyftubl. ásamt bílskýli.
Glæsilegar innr. og gólfefni. Vestursv. Áhv.
byggsj. ca 1,7 millj. Verð 6,6 millj. (1451)
FURUGRUND. Glæsileg 2ja herb. íb.
á 2. hæð 67 fm ásamt aukaherb. i kj. með
aðgangi að sameiginl. snyrtingu og sturtu.
Glæsil. innr. Gólfefni: Parket og flisar. Ib. nýl.
tekin f gegn. Áhv. byggsj.+húsbr. ca 3,3
millj. Verð 5.950 þús.
HRAUNBÆR. Góð 2ja herb. íb. á 1.
hæð m. aukaherb. í kj. með aðgangi að
snyrtingu. Björt og skemmtileg íbúð. Vestur-
sv. Áhv. byggsj. ca 600 þús. Verð 5,2 millj.
(1450)
LINDASMÁRI. Stórglæsil. rúmg. 2ja
herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Glæsilegar
innr. Glæsil. gólfefni: Parket og flísar. Suður-
sv. Sérþvottahús og geymsla inní íb. Topp-
eign.
VALLARÁS - STÚDÍÓ-ÍBÚÐ.
Góð stúdíó-íb. á 2. hæð ca 38 fm. Útgengt
úr stofu í sérgarð. Svefnherb., eldh. m. góöri
innr. og baðherb. Áhv. byggsj. 1,8 millj.
Verð 3,6 millj.
VINDAS. Mjög góð 2ja herb. íb. á 4.
hæð f litlu fjölb. ca 60 fm. Góðar innr. Áhv.
byggsj. + húsbr. 2,9 millj. Verð 4,9 millj.
EFSTASUND. Falleg 2ja herb. íb., ca
60 fm á jarðh. m. sérinng. Eldhús með Ijósri
innr. Parket á stofu. Þak nýl. málað. Áhv.
byggsj. ca 2,0 millj. Verð 4,5 millj.
ASPARFELL. Góð 2ja herb. íb. á 6.
hæð f lyftubl. Stofa með teppi. Opið eldhús,
góð innr. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 4,4 míllj.