Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins“ - Leikfélag Sauðárkróks sýnir: • SUMARIÐ FYRIR STRIÐ eftir Jón Ormar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Guðmundsdóttir. Sýnt mán. 27/5 kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 30/5 - lau. 1/6 - lau. 8/6 - lau. 15/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. 0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. fös. 31/5 - 9. sýn. sun. 2/6 - fös. 7/6 - fös. 14/6. Siðustu sýningar. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 1/6 - sun. 2/6 - lau. 8/6 - sun. 9/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Smiðaverkstæðið kl. 20.30: 0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Fös. 31/5 uppselt - sun 2/6 - fös. 7/6 - sun. 9/6 - fös. 14/6 - sun. 23/6. Síðustu sýningar á þessu ieikári. Ath. frjálst sætaval. Litla sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ivan Menchell. Á morgun 23/5 næstsíðasta sýning - fös. 24/5 síðasta sýning. • / HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 og fös. 7/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. Sýn. fim. 23/5 næstsíðasta sýning , fös. 31/5. Síðasta sýning. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn. fös. 24/5, næstsíðasta sýning, lau. 1/6, síðasta sýning. Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 23/5 örfá sæti laus, fös. 24/5, uppselt, fim. 30/5, fös. 31/5, lau. 1/6. Ein- ungis þessar fimm sýningar eftir! Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Aukasýningar fim. 23/5, laus sæti, fös. 31/5. Síðustu sýningarl Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafákortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ' HAFNÆE'IJ^RÐ/\RLEIKHÚSIÐ Lau. 25/5, örfá sæti laus. # HERMÓÐUR sfðustu sýningar á Islandi. &&&? OG HÁÐVÖR I Fim. 6/6 í Bonn, uppselt SÝNIK s HIMNARIKI Sýningar hefjast kl. 20:00 GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR Miðasaian er opin milli kl. 16-19. I ) l>ÁTTUM EFTIK \RN \ ÍBSEN Pantanas'm* allan sólarhringinn 555-0553. Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Fax: 565 4814. Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen Ósóllar panlanir seldar daglega Leikhópur frá Kiruna í N-Svíþjóö sýnir í Hafnarfjarðarleikhúsinu: Frieriet (Bónorðið) Fim. 23/5 kl. 20.00. Fös. 24/5 kl. 20.00. I Aðeins þessar tvær sýningar. Miðaverð kr. 1.500,- Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega " líalíiLciHhúsló I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 I ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA... I Frumsýning í kvöld kl. 21.00, örfá sælilaus, mán. 27/5, fös. 31/5. Ath. aieins þessar þrjár sýningar Á ELLEFTU STUNDU fös. 24/5 kl. 21.00, síi. sýning. GRÍSKT KVÖLD lau. 25/5 kl. 21.00, lau. 1/6 kl. 21.00. Afh. siðustu sýn. Gómsætir grænmetisréttír I J öll sýningarkvöld |(g FORSALA A MIÐUM Ml£>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. I MIÐARANTANIR S: 55 1 90551 LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR Fös. 24/5 kl. 20.30, lau. 25/5 kl. 20.30, siðustu sýningar. http://akureyri.ismennt.is/~la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. ♦Tónleikar ♦ Háskólabíói fimmtud. 23. maí. kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands Hljómsveitarstjóri: Grzegorz Nowak Einleikarar: Friedrich Lips, harmóníka og Harri Ruijsenaars, celló Antonin Dvorak: Kameval, forleikur Sofia Gubaidulina: Sjö síðustu orð Krists Dmitri Shostakovich: Sinfónía nr. 9 Gul áskriftarkort gilda S1NFÓNÍUHL)ÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN FÓLK í FRÉTTUM MIKE Leigh heldur á Gullpálmanum sem hann hlaut fyrir myndina Leyndarmál og lygar. Með honum á myndinni eru Francis Ford Coppola formaður dómnefndar og bandaríska leikkonan og leikstjórinn Anjelica Houston. ►ÞEKKTIR leikstjórar á borð við Bernardo Bertolucci og Rob- ert Altman fóru tómhentir heim af Cannes-hátíðinni sem lauk í fyrradag. Val dómnefndar með Francis Ford Coppola í farar- broddi kom þó ekki á óvart. Breski leiksljórinn Mike Leigh hlaut Gullpálmann fyrir mynd- ina „Secrets and Lies“ eða Leyndarmál og lygar. Myndin fjallar um leit stúlku að móður sinni. Leigh hlaut Gull- pálmann Þegar Leigh, sem er 53 ára, tók við verðlaununum, fagnaði hann sigri sínum sem stuðnings- yfirlýsingu við „myndir um raunverulegt fólk“. Hann var að vonum himinlifandi. „Þetta er alveg yfirþyrmandi. . . Eg vona að þetta hvetji þá sem gera myndir um raunverulegt líf, ástríður og ást,“ sagði hann. Aðalleikkona myndar hans, Brenda Blethyn, var valin besta leikkonan. „Ég bjóst ekki við þessu. Ég hafði farið til London að vinna. Sem betur fór tók ég ■ Reuter PASCAL Duquenne og Daniel Auteuil voru valdir bestu leikararnir. Þeir fögnuðu því ákaft. Systurnar Patricia og Rosanna Arquette afhentu verðlaunin. Morgunblaðið/Árni Sæberg Dóta- dagur ► KRAKKARNIR í 10. bekk H-Þ í Sejja- skóla héldu dótadag fyrir nokkru. Þá komu allir í bekkn- um með dótið sitt, bíla og dúkkur, og léku sér að því eins og í gamla daga þeg- ar þau voru lítil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.