Morgunblaðið - 22.05.1996, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ1996 45
I
I
I
1
I
)
i
I
I
I
I
á
I
1
I
I
I
I
FÓLK í FRÉTTUM
CHEMISTRY
CLINIQUE
SKIN COLOGNE FOR MEN
BANDARÍSKA leikkonan Frances McDormand tók við verðlaun-
um Joels Cohen fyrir besta leikstjórn. Pedro Almadovar
afhenti þau.
FRANSKI leikstjórinn Jacques Audiard hlaut verðlaun fyrir
besta handritið. Með honum á myndinni er breska leikkonan
Charlotte Rampling.
DAVID Cronenberg hlaut
sérstök verðlaun fyrir mynd
sína „Crash“.
Nýttfrá Clinique
Það er Chemistry.-
Chemistry, nýi ilmurinn
frá Clinique fyrir herra.
Stílhreinn, blátt áfram, afslappaður.
Chemistry er einstakur:
Frískur tónn af engifer gefur
þeim sem hann ber, hressandi
og þægilega tilfinningu.
Chemistrv Skin Cologne For MenlOO ml.
Chemistry After Shave For MenlOO ml
Frískur eftir hvern rakstur.
Ilmur sem hrífur hann - og þig með.
Komdu og prófaðu Chemistry.
Kynning í versluninni
Sara
Bankastræti 8,22.-25. maí.
ferðatöskuna ekki úr skottinu,
þannig að ég þurfti ekki að
pakka aftur niður,“ sagði hún
sigurreif.
Dani í öðru sæti
Danski leiksljórinn Lars von
Trier vann önnur verðlaun fyrir
mynd sína „Breaking the Wav-
es“. Hann er
þekktur fyrir
gagnrýni sína á
„kvikmyndaelít-
una“ og þjáist af
ferðafælni, svo
hann fylgdi mynd
sinni ekki til há-
tíðarinnar. „Bre-
aking the Waves“
fjallar um af-
brigðilegt sam-
band ungrar konu
og lamaðs eig-
inmanns hennar
og ferð þeirra til
Suður-Frakk-
lands.
Kanadíski leik-
sljórinn David
Cronenberg hlaut
sérstök verðlaun
fyrir „hugrekki,
frumleika og fífl-
dirfsku“, en fram-
lag hans á hátíð-
inni var myndin
„Crash“. Þessi
ákvörðun dómnefndar hlaut
misjöfn viðbrögð þegar hún var
tilkynnt. „Myndin var byggð á
mjög umdeildri bók (eftir J.G.
Ballard), þannig að ég tel við-
brögð áhorfenda við hæfi. Ég
er ekki móðgaður, ég er mjög
ánægður,“ sagði Cronenberg
við blaðamenn.
Besti leikarinn er með
Downs heilkenni
Frakkinn Daniel Auteuil og
Belginn Pascal Duquenne
deildu verðlaununum sem bestu
leikarar. Pascal
er með Down’s
heilkenni, en báð-
ir leika þeir í
myndinni „The
Eighth Day“ í
leikstjórn Jaco
van Dormael. „Ég
þakka ykkur fyr-
ir að gera muninn
að engu og hafa
gert Pascal að
fullgildum leik-
ara,“ sagði Daniel
þegar leikkon-
urnar Patricia og
Rosanna Arqu-
ette afhentu þeim
verðlaunin.
Eina banda-
ríska „stórmynd-
in“ sem hlaut
verðlaun var
„Fargo“, en leik-
stjóri hennar, Joel
Cohen, var valinn
besti leikstjórinn.
Myndin gerist í
auðnum mið-vesturríkja Banda-
ríkjanna og fjallar um mannrán.
Verðlaun fyrir besta handrit
hlaut Frakkinn Jacques Audiard
fyrir handritið að myndinni „Un
heros tres discret".
BRESKA leikkonan
Brenda Blethyn heldur á
verðlaunum fyrir bestan
leik í kvenhlutverki.
CLINIQUE
chemistry
CLINIQUE
skin cologne for men
4
4
4
4
4
4
4
4
Félag Löggiltra Bifreidasala I
WlL I I )
BÍLATORC FUNAHÖFDA I Ss 587-7777
Féiac. Löggiltra Bifreiðasala
Mercedes Benz 500 SE árg. '88,
dökkblár, gullfallegur bíll. Verð
2.950.000. Skipti.
Toyota Hilux árg. '89, rauður, 33"
dekk, upphækkaður, V-6, ek. 80 þús.
km. Verð 1.090.000. Skipti á dýrari.
Chevrolet Blazer árg. '91, blásans.,
álflegur, ABS, ek. 135 þús. km. Verð
2.180.000. Skipti á dýrari. Toppeintak.
Toyota Landcruiser II MWB árg. '89,
rauður, upphækkaður, 36" dekk, turbo
diesel Intercooler. Verð 1.860.000.
Skipti á dýrari.
MMC Pajero Superwagon GLS '92,
blásans., sóllúga, sjálfsk.,ek. 99 þús.
km. Toppeintak. Verð 2.690.000.
Skipti.
Suzuki 1100 GXSR árg. '90, skipti á
bíl. Verð 790.000.
Toyota Landcruiser II árg. '88, hvítur,
32" dekk. Verð 1.150.000.
Suzuki Vitara JLXi árg. '93, vínrauður,
sjálfsk., krómfelgur, 30" dekk, ek. 39
þús. km. Verð 1.690.000. Skipti.
Renault 19 RT árg. '94, grænsans.,
sjálfsk., einn með öllu, ek. 31 þús. km.
Verð 1.250.000.
Toyota Corolia Special Series árg.
‘92, blásans., ek. 47 þús. km. Verð
850.000.
Dodge Caravan SE árg. '95, blásans.,
ek. 9 þús. km. Einn vel útbúinn I
sumarfríið. Verð 2.950.000.
VW Golf Grand árg. '95, vinrauöur,
álflegur, ek. 36 þús. km. Verð
1.200.000.
VANTAR ALLAR GERÐIR AF BILUM - UTVEGUM BILALAN