Morgunblaðið - 22.05.1996, Side 46

Morgunblaðið - 22.05.1996, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 M0RGUN3LAÐIÐ . WL. c HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó AtmÍS. im PIZZA í PASTA 554 6600 MIÐJAN - HLÍÐASMÁRA 8 LÁN í ÓLÁNI ... htóBjdskarti h'-t' FRUMS^m Hún brauí.. ÆBmSsm brotakSkl róin: ★★★ Ó.H.T. „Einstaklei BRUCE WiLLIS MADELEINE i MimYi) '12 Slrirllv Kostuleg rómantísk gamanmynd frá Ben Lewin (The Favor, The Watch and The Very Big Fish) um sérlega óheppið par sem lendir í undarlegustu raunum við að ná saman. Lúmsk áströlsk mynd í anda Strictly Ballroom og Brúðkaups Muriel. Sýnd kl. 5 og 9. :<KíOUiíi} æsBAitJss Tilboð kr. 400 1 Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Sýningum fer fækkandi. WAmNG Tiiboð kr. 400 Sýnd kl. 4.45. B. i. 16 ára. Allra síð., sýn. Besta franska myndin 1995: CLOCWS Sýnd kl. 11. , 16 ára. 'ii ■■ Afmæli Morgunblaðið/Jón Svavarsson INGA Rós Valgeirsdóttir og Erna Einarsdóttir gæddu sér á veitingum. SIGURÐUR Guðmundsson, Guðrún Eva Sigurðardóttir, Viktor Daði Sigurðarson og Guðrún Linda Sverrisdóttir skoðuðu lík- an af Grandaskóla sem nemendur unnu. KRAKKARNIR í 7. bekk löguðu nýja tegund af handáburði. Grandaskóli 10 ára NEMENDUR, foreldrar þeirra og starfslið Grandaskóla héldu upp á 10 ára afmæli skólans síðastliðinn laugardag. Ymis- legt var til gamans gert og til sýnis var handverk nemenda frá liðnum vetri. Foreldrafélag- ið bauð upp á kaffiveitingar. Hér sjáum við svipmyndir frá hátíðarhöldunum. SNEMMA beygist krókur- inn. Jóhanna Guðjónsdóttir, 5 ára, settist á skólabekk. FOLK Finn Kalvik Finn Kalvik vill fá að vera í friði ►HINN víðkunni norski tónlist- armaður Finn Kalvik reitti far- þega lestarvagns til reiði á dög- unum. Hann tók síðdegislestina ásamt fylgdarliði sínu frá Ósló til Gjovik. Setuklefi eins vagns var frátekinn fyrir Finn og vini hans og þurftu hinir farþegarnir að standa á göngum lestarinnar í þijár klukkustundir. Þegar nokkrir farþegar reyndu að komast inn í setuklef- ann fékk Finn lestarsljórann til að læsa klefanum. Lestarsljórinn lenti þá í rifrildi við nokkra far- þega, en allt kom fyrir ekki, til- raunir þeirra til að komast inn í klefann báru ekki árangur. Það er greinilega lúxuslíf að vera tónlistarmaður í Noregi. Tunglið opnað á ný TUNGLIÐ var opnað síðastliðinn föstudag, eftir töluverðar breyting- ar. SólDögg spilaði fyrir gesti, auk þess sem tískusýning fór fram. Ljósmyndari Morgunblaðsins klæddi sig í hátíðarskyrtuna og myndaði viðstadda. Morgunblaðið/Halldór GUÐRÚN Davíðsdóttir, Borg- þór Hjörvarsson, María Rún- arsdóttir og Berglind Kol- beinsdóttir. AFRISKAR bumb ur voru barðar í gríð og erg. FLIKUR þær sem til sýnis voru á tískusýningunni voru afar litríkar. I c 4 i i i < I I I I i I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.