Morgunblaðið - 22.05.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 22.05.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ1996 51 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: •/&. C'^2IUík 1 'jÆaP^y v’v, / / ' \ V' ’í'Sv J / , y. \ / .. -■*:.vJ7. > '3 % Cvp'^ ■-. ■ -.ö -ö *<£2) Q) v* *• * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Heimild: Veðurstofa Islands Rigning (y? Skúrir Slydda \J Slydduél Snjókoma Véi ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður 44 ... , er 2 vindstig. * 01110 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan gola eða kaldi. Dálítil rigning við suður og austur ströndina. Búast má við smá skúrum síðdegis á suð- vesturlandi, en annars þurrt. Hiti 4 til 14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Útlit fyrir norðaustlæga átt. Fremur svalt og lengst af dálítil væta norðaustan- og austantil, en annarsstaðar að mestu þurrt og sæmilega hlýtt að deginum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt Yfirlit: 1025 millibara hæð er yfir Grænlandi. 1000 millibara lægð vestur af Skotlandi hreyfist lítið. Suðvestur af íslandi er 990 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Akureyri 10 hálfskýjað Glasgow 10 skúr á sið.klst. Reykjavík 10 rigning Hamborg 16 léttskýjað Bergen 10 skýjað London 15 úrkoma í grennd Helsinki 16 léttskýjað Los Angeles 15 heiðskírt Kaupmannahöfn 10 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Narssarssuaq 10 léttskýjað Madrld 18 skýjað Nuuk 4 léttskýjað Malaga 21 hálfskýjað Ósló 16 skýjað Mallorca 21 léttskýjað Stokkhólmur 14 léttskýjað Montreal 17 alskýjað Þórshöfn 7 alskýjað New York 28 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað Orlando 24 rigning Amsterdam 16 hálfskýjað Paris 13 rigning á síð.klst Barcelona 20 skýjað Madeira 19 skýjað Berlín - vantar Róm 21 hálfskýjað Chicago 14 heiðskirt Vín 18 skýjað Feneyjar 20 léttskýjað Washington 24 mistur Frankfurt 15 skúr á síð.klst. Winnipeg 7 skýjað 22. MAl Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 03.14 0,7 09.21 3,2 15.23 0,8 21.40 3,5 03.50 13.23 22.58 05.30 ÍSAFJÖRÐUR 05.20 0,3 11.14 1,6 17.25 0,4 23.31 1,8 03.25 13.29 23.37 05.36 SIGLUFJÖRÐUR 01.15 1,2 07.37 0,2 14.04 1,0 19.38 0,3 03.06 13.11 23.20 05.18 DJÚPIVOGUR 00.26 0,5 06.18 1,7 12.32 0,4 18.45 1,9 03.16 12.53 22.33 05.00 Sjávarhæö miöast við meöalstórstraumsfiöru MorQunblaðið/Sjómælingar Islands LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: í dag er miðvikudagur 22. maí, 143. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Takið á móti ögun minni fremur en á móti silfri og fræðslu fremur en úrvals gulli. kvöld kl. 20.30 á Flóka- götu 53. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Black- bird og fór samdægurs. Þá fóru Glouchester og Skógafoss. Togararnir Þerney og Akurey fóru í fyrrinótt. í fyrrakvöld kom portúgalinn Puent- es Sabaris og tveir norskir línuveiðarar. I gær komu Múlafoss, Preyja og Nordstar. Dettifoss og Akur- eyrin voru væntanleg í gær. Fyrir hádegi er Altona væntanlegt og Laxfoss fer út síðdegis. Krossgátan 1 viðhaldið, 8 drekkur, 9 vindleysu, 10 tala, 11 bik, 13 nákvæmlegar, 15 afla, 18 kölski, 21 drif, 22 hali, 23 dýrsins, 24 kom i ljós. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag komu írafoss, Lómurinn norski togar- inn Ole Norgard og Múlabergið til löndunar og fór samdægurs. Þá kom Jakob Kosan og fór í gærmorgun. Ýmir var væntanlegur af veið- um í gær. Fréttir Bóksala Félags kaþ- óiskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18 alla miðviku- daga. Geðhjálp, samtök geð- sjúkra og aðstandenda þeirra er með skrifstofu á Öldugötu 15, Reykja- vík, sem opin er kl. 9-17. Skrifstofusíminn er 552-5990. Félagsmið- stöð Geðhjálpar er þar til húsa en þar fer fram félags- og tómstunda- starf og hádegismatur í boði. Þar er opið kl. 13- 17 og laugardaga kl. 14- 16. Stuðningsþjón- usta Geðhjálpar, áfangaheimili og frekari liðveisla við geðfatlaða er einnig á sama stað, sími 562-0016. Mannamót Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. (Orðskv. 8, 10.) sýnir myndlist í D-sal. Vitatorg. í dag smiðjan kl. 9 og söngur með Ing- unni, bankaþjónusta kl. 10.15, handmennt kl. 13, „Dansinn dunar“ kl. 14-16.30 og kaffiveit- ingar kl. 15. Aflagrandi 40. Síðasti fyrirlestur á vegum Gigtarfélagsins verður í dag kl. 15.40. Ema Arn- þórsdóttir, sjúkraþjálf- ari, talar. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi- veitingar. Gjábakki. í dag eftir kl. 13 verður „opið hús“ í' Gjábakka. Handa- vinnustofurnar eru opn- ar, heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Gerðuberg. í dag eru vinnustofur ognar, sjiilasalur opinn. Ársól Árnadóttir sýnir handa- vinnu í stofu 5 og Krist- ín Bryndís Björnsdóttir Dyngjan - Líknarfé- lagið Konan heldur að- alfund sinn í Lækjaij^_ brekku (uppi) í kvöld kl. 18. Orlofsnefnd hús- mæðra í Hafnarfirði. Boðið verður upp á viku- dvöl á Hvanneyri dag- ana 22.-28. júní nk. og helgarferð til Vest- mannaeyja dagana 16.-18. ágúst nk. Uppl. og innritun hjá Ninnu í s. 565-3176 og Sigrúnu í s. 555-1356. Orlofsnefnd hús4|Þr mæðra í Kópavogi. Skráning stendur nú yf- ir til 14. maí nk. í Þórs- merkurferð dagana 22. og 23. júní og orlofsdvöl á Hvanneyri 14.-20. júlí nk. Uppl. í Þórsmerkur- ferð gefur Birna í s. 554-2199 og Hvanneyr- ardvöl gefur Inga í s. 551-2546. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Bústaðakirkja. Félags- N starf aldraðra. Ferðalag, í dag kl. 13.30. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11 með Karli og Ernst. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Hallgrimskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Hall- veig Finnbogadóttir, hjúkrunarfræðingur. Hana-Nú, Kópavogi. Leikhúsferð verður farin laugardaginn 1. júní nk. Farið verður að sjá „Hið ljósa man“ í Borgarleik- húsinu. Panta þarf miða í Gjábakka fyrir föstu- dag í s. 554-3400. Árbæjarkirkja opið hús félagsstarfs aldraðra kl. 13.30. Farið verður í vorferðalag til Akraness miðvikudaginn 29. maí. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 13. Þátttöku þarf að tilkynna VII- borgu í s. 587-1406. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Ný Dögun er með opið hús á morgun fimmtu- dag í Gerðubergi kl. 20-22 og eru allir vel- komnir. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Alljj| velkomnir. Tekið á móu fyrirbænum í s. 567-0110. Funduræsku- lýðsfélagsins Sela kl. 20. Rangæingafélagið. Aðalfundur á morgun, fimmtudaginn 23. maí, í Ármúla 40 kl. 20.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. FAAS, félag aðstand- enda Alzheimersjúkl- inga heldur aðalfund í Víðistaðakirkja. lagsstarf aldraðra 14-16.30. Fé- kl. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<3>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Trounce 2 maula, 3 þoku, 4 áform, 5 ilmur, 6 sykur- laus, 7 mynni, 12 hey- dreifar, 14 tunna, 15 vatnsfall, 16 Evrópu- mann, 17 góða eðlið, 18 rifa, 19 sárabindis, 20 nánast. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 gáski, 4 sútar, 7 tófan, 8 álfum, 9 afl, 11 aðan, 13 harm, 14 eflir, 15 form, 17 ómur, 20 ask, 22 ræðin, 23 lafði, 24 sinna, 25 remma. Lóðrétt: 1 gutla, 2 sífra, 3 iðna, 4 stál, 5 tyfta, 6 rúmum, 10 fólks, 12 nem, 13 hró, 15 forks, 16 rúðan, 18 máfum, 19 reisa, 20 anga, 21 klór. RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆK7 GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLU FÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smlöjuvegl 5, Kópavogi, sími: 554 3211

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.