Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 6

Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Ný þota hjá Atlanta ber nafn Úlfars ÚLFAR Þórðarson, nýja breið- þota Flugfélagsins Atlanta, bættist við flugflota félagsins á laugardaginn. Þotan ber nafn Úlfars Þórðarsonar augnlæknis og er nafngiftin í virðingarskyni fyrir framlag hans til íslenskra flugmála. Arngrímur Jóhannsson, flug- stjóri og framkvæmdasljóri Atl- anta, og Hafþór Hafsteinsson, flugrekstrarstjóri félagsins, flugu vélinni frá Montreal í Kanada á laugardaginn og var Úlfar Þórðarson með í för. Við lendingu hélt Arngrímur stutta ræðu og nafnið var afhjúpað. Þotan er þrettánda flugvél Atlanta sem sinna leiguflugs- verkefnum víða um heim. Hún er af gerðinni Lockheed L-1011- 100 TriStar, byggð í Bandaríkj- unum 1982 og tekur 360 farþega í sæti. Hún er 54 metrar að lengd, fullhlaðin er hún 220 tonn og hefur hún mesta flugdrægni af flugvélum félagsins, að sögn Arngríms Jóhannssonar. Hún getur flogið 4.060 mílur full- hlaðin eða til New York og til baka án lendingar. Hún mun sinna leiguflugi Atlanta til og frá íslandi fjóra daga vikunnar nú í sumar fram á haust en hina þijá dagana mun þotan vera við leigu- flugsverkefni frá Þýskalandi. Úlfar frumkvöðull í íslensku flugi Arngrímur segir að Úlfar Þórðarson sé einn af helstu frumkvöðlunum í Islensku flugi og því þótti tilvalið að nefna nýju þotuna eftir honum. Úlfar segist ekki hafa átt von á því að þota væri nefnd eftir honum og honum þyki væntum þann vinarhug sem honum er sýndur sem sýni að flugmenn kunni að meta störf hans. Úlfar hefur verið trúnaðarlæknir Flugmála- stjórnar íslands frá árinu 1957 og starfað þar síðan að öryggis- málum í flugi jafnframt augn- lækningum. Hann lærði flug- lækningar árið 1957 í Boston og er sá fyrsti hér á landi sem hefur aflað sér slíkra réttinda. Úlfar hefur verið virkur flug- áhugamaður og lærði til flugs í Bretlandi árið 1932 eða fyrir 64 árum. Hann hefur átt hlut í mörgum flugvélum og var einn stofnenda Flugfélagsins Vængja sem starfaði á áttunda áratugn- um. Morgunblaðið/Þorkell ARNGRÍMUR Jóhannsson, flugstjóri og framkvæmdastjóri Flug- félagsins Atlanta, Úlfar Þórðarson flug- og augnlæknir og Þóra Guðmundsdóttir, yfirmaður flugfreyjudeildar, fyrir framan breiðþotuna Úlfar Þórðarson. Tölvum og hugbúnaði stolið í hádeginu BROTIST var inn í fyrirtækið Tölvuval, Krókhálsi 4, í hádeginu í gær og stolið þaðan tölvum og hugbúnaði að verðmæti um tvær milljónir króna. Tilkynnt vár um innbrotið kl. 12.17 og hefur það þá að öllum líkindum verið rétt afstaðið. Talið er að innbrots- þjófurinn hafi farið inn um glugga. Rannsóknarlögregla ríkisins rannsakar málið. Afstaða stuðningsmanna forsetaframbjóðenda til mála Finnst þér koma til greina að forseti neiti að undirrita lög sem Alþingi hefur samþykkt? Þeir sem svara já voru spurðirfrekar: Finnst þér að forseti ætti að gera slíkt í undantekningartilvikum eða Oftar? Fylgjendur einstakra frambjóðenda Þjóðin, Guðrún Ólafur R. Guðrún Pétur Kr. Ástþór 18-75ára Agnarsdóttir Grímsson Pétursdóttir Hafstein Magnússon ■ 16,9» Nei, kemur ekki til greina | ] 21,6% Já, en í undantekningartilvikum Já, ekki'bara í undantekningartilvikum 20,2% 22,5% 24,9% j 14,3% 59,8% || 67,2% 11' 63,8% 60,7% 57,5% 53,6% ___15,5% || 9,2% Já, óviss með umfang § 3,1 % 13,4% 16,9% 16,9% l 2,4% 0% H14>6% [] 3,0% 1121,4% @10,7% Finnst þér það góð eða slæm tillaga að veita forseta Islands meiri póiitísk völd? Fylgjendur einstakra frambjóðenda Þjóðin, 18-75 ára Mjög góð tillaga M15.4% Fremur góð tillaga [Tj 15,4% Hlutlaus, hvorki góð né slæm [] 5,1% Astþór Magnússon 129,6% Ólafur R. Grímsson Guðrún Pétur Kr. Agnarsdóttir Hafstein BS 14,3% 9 13,2% Guðrún Pétursdóttir 29,6% 0% Fremur slæm tillaga 32,7% [ 111,1% Mjög slæm tillaga [ • 131,3% [;?T:jT| 29,6% 116,8% ________ __ 15,4% B 17,0% [~] 15,8% [] 5,0% [] 4,5% [] 6,8% ~j 33,5% [ ■■ 133,9% | 133,8%! ]36,7 j 29,3% [ ". ] 30,4% [ [ 30,3% | 32,2% Ekkí er áberandi munur milli manna HELMINGUR stuðningsmanna Olafs Ragnars Grímssonar vill að forseti íslands leggi meiri áherslu á að afla viðskiptatengsla erlendis en gert hefur verið. Stuðnings- menn annarra frambjóðenda leggja heldur minni áherslu á þetta. Stuðningsmenn Péturs Kr. Hafstein leggja minnsta áherslu á þetta atriði. Ekki er áberandi munur milli kjósenda einstakra frambjóðanda til þeirra mála sem Félagsvísinda- stofnun spurði kjósendur um í skoðanakönnun, sem gerð var dagana 30. maítil 5. júní. Kjósend- ur allra frambjóðenda eru almennt sammála um að forsetinn eigi að Ieitast við að efla fjölskylduna, efla siðferði meðal þjóðarinnar og efla menningu innanlands. Aðhald vill að forsetinn leggi svipaða eða minni áherslu á þetta atriði. Viðskiptatengsl Meirihluti stuðningsmanna Pét- urs er einnig andvígur því að for- setinn leggi aukna áherslu á að afla viðskiptatengsla erlendis, en helmingur stuðningsmanna Ólafs Ragnars vill að forsetinn leggi aukna áherslu á þetta. Stuðningsmenn Ástþórs og Pét- urs leggja hins vegar meiri áherslu á að forsetinn hafi aukið frum- kvæði á vettvangi þjóðmála, en stuðningsmenn annarra frambjóð- enda. Mikill meirihluti stuðnings- manna Guðrúnar Pétursdóttur og Ólafs Ragnars vill að forsetinn leggi svipaðar áherslu á þetta at- riði og gert hefur verið. Ekki neitunarvald Meirihluti kjósenda telur að forseti íslands eigi aðeins í undan- tekningartilvikum að neita að undirrita lög sem Alþingi hefur samþykkt. 21,6% telur að forset- inn eigi undir engum kringum- stæðum að neita að undirrita lög. 24,9% kjósenda Péturs hafa þessa afstöðu á meðan 16,9% kjósenda Óiafs Ragnars hafa þessa skoðun. Það má hins vegar greina mun á afstöðu kjósenda einstakra fram- bjóðenda til mála eins og t.d. um neitunarvald forseta og hvort for- seti eigi að hafa frumkvæði á vett- vangi þjóðmála. Stuðningsmenn Ástþórs Magnússonar og Ólafs Ragnars Grímssonar leggja meiri áherslu á að forsetinn veiti Alþingi og ríkisstjórn aðhald en stuðnings- menn annarra frambjóðenda. Meirihluti stuðningsmanna Péturs Finnst þér að forsetinn eigi í starfi sínu að leggja meiri, svipaða, eða minni áherslu en verið hefur á að veita Alþingi og ríkisstjórn aðhald? Minni Meiri áherslu Svipaða áherslu áherslu Þjóðin, 18-75 ára 55,0% 39,6% M 5,4% Fylgjendur einstakra frambjóðenda Ástþór Magnússon [ Ólafur R. Grímsson [ Guðrún Agnarsdóttir Guðrún Pétursdóttir Pétur Kr. Hafstein 65,4% 19,2% 15,4 58,7% 38,1 %| 03,2% 55,1% 53,9% 48,8% 42,6% 43,2% l 01,7% 3,4% 8,7% 42,7% FORSETAKJÖR 1996 /// ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON Vesturbær, miðbær Fyrsti íiverfafundurinu í Reykjavík, með Ólafi Ragnari og Guðrunu Katrínu, verður í Súlnasal Hótei Sögu kl. 20:30 í kvöld. Stuðníngsfðlk Ólafs Ragnars Grímssonar í Reykjavfk. Finnst þér að forsetinn eigi í starfi sínu að leggja meiri, svipaða, eða minni áherslu en verið hefur á að afla viðskipta- tengsla erlendis? .. Minni Meiri áherslu Svipaða áherslu áherslu Þjóðin, 18-75 ára 44,5% 43,6% rjn.9 Fylgjendur einstakra frambjóðenda Ólafur R. Grímsson 50,0% 40,3% Sl9,7% Ástþór Magnússon | 48,1% 25,9% HS 125,9 Guðrún Pétursdóttir 43,3% 46.7% BB10.0 Guðrún Agnarsdóttir | 40,5% | [ 46,6% | ■ 12J Pétur Kr. Hafstein 39,3% 46,9% f.:~1l3,8 Finnst þér að forsetinn eigi í starfi sínu að leggja meiri, svipaða, eða minni áherslu en verið hefur á að hafa frumkvæði á vettvangi þjóðmála? .... „ , , Minni Meiri Svipaða aherslu áherslu Þjóðin, 18-75 ára I 40,1%) 50,9% 9,0% Fylgjendur einstakra frambjóðenda 69,2% | 15,4% \ iúi irúnr. áviii p »4: lyrirspiu iiir ] Pétur Kr. Hafstein 45,5% I 43.7% rilO.8 Állir velkomnir! Guðrún Agnarsdóttir 39,6% | | 54,1% [S)6,3% 36,9% 55,9% Guðrún Pétursdóttir 36,0% 58,' y 7,3% 5,8% I k i l I í I I I I ; n

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.