Morgunblaðið - 11.06.1996, Síða 45

Morgunblaðið - 11.06.1996, Síða 45
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1996 45 ÝMISLEGT Húseigendur athugið Móðuhreinsun glerja Fjarlægjum móðu og raka á milli glerja. Þaktækni ehf., símar 565 8185 og 893 3693. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðalstræti 63, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, (Patrekshreppur), gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Tryggingastofnun ríkisins, 12. júní 1996 kl. 17.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 7. júní 1996. FERÐAFELAG ® ÍSLANOS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Heiðmörk Miðvikudaginn 12. júníkl. 20.00: Skógræktarferð í Heiðmörk (frítt). Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. • Ath.: Árbók Ferðafélagsins 1996, „Ofan Hreppafjalla", er komin út! Ferðafélag (slands. FRÉTTABUi Skyggnilýsingar og hlutskyggni Lára Halla Snæfells, miðíll, heldur skyggni- lýsingu og Skúli Lórenz, miðill, verður með hlut- skyggni fimmtu- dagskvöldið 13. júní kl. 20.30 i Dugguvogi 12 (græna húsið á horni Dugguvogs og Sæbrautar). Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Duiheimar. FERDAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Fjölbreyttar ferðir, spennandi nýjungar Þriðjudagskvöld á Esju kl. 19.00 Frá og með nk. þriðjudagskvöldi verða gönguferðir upp að hring- sjánni á Þverfellshorni Esjunnar á hálfsmánaðarfresti í allt sum- ar. Mætið strax núna á þriðju- dagskvöldið 11. júni kl. 19.00 á bilastæðið við Mógilsá en þar hefst gangan. Esjumerki seld ó 400 kr. Góð þjálfun fyrir göngu- ferðir sumarsins. Helgarferðir á næstunni: 14.-16. júní: Breiðafjarðareyjar - Flatey. Göngu- og skoðunar- ferð. Gist í svefnpokaplássi. 14.-16. eða 17. júní: Þórsmörk - Langidalur. Góð gisting i Skagfjörðsskála. Gönguferðir við allra hæfi. Einnig tilvaliö að dveljast frá helginni og fram til miðvikudags 19. júní. Auk tjald- stæða í Langadal minnum við á bætta aðstöðu í fallegum dal- verpum innar í Þórsmörkinni í Litla- og Stóraenda, en þar hefur aðstaða fyrir tjaldgesti verið stórlega bætt. 14.-16. júní: Laugar - Hrafn- tinnusker. Næturganga í Hrafntinnusker. Brottför kl. 19.00. 14.-17. júní: Öræfajökull - Skaftafell. í þessari ferð verður hægt að velja á milli göngu um Virkisjökulsleið og nýjungar sem er gönguskíðaferð á Hvanna- dalshnúk í samvinnu við heima- menn í Öræfasveit. Ennfremur verður farin stórskemmtileg ferð í Ingólfshöfða. 14.-17. júní: Þúfnavellir - Trölli - Gönguskörð. Ný gönguferð í Skagafirði. Gist i húsum. Missið ekki af fjölskylduhelgi Ferðafélagsins í Þórsmörk 28.-30. júní: Fjölbreytt dagskrá. Hagstætt verð. Pantið tíman- lega. Kynnið ykkur sumarleyfisferðir f júní en meðal ferða eru: Sól- stöðuferð á Strandir 19.-23. júní; Austast á Austfjörðum 25.-30. júní; Verstfirsku aip- arnir 28/6-1/7 og Vestfjarðar- stiklur 29/6-4/7. „Laugavegs- ferðir" hefjast 29/6. Fáið senda ferðaáætlun. Ný og glæsileg árbók 1996, er nefnist „Ofan Hreppafjalla“, er komin út. Ferðafélag Islands. Dagsferð laugardaginn 15. júní kl. 10.30: Nytjaferð, 3. ferð; veiðiferö. Dagsferð sunnudaginn 16. júní kl. 10.30 Reykjavegurinn, 4. áfangi; Djúpavatn-Kaldársel. Helgarferð 15.-17. júní kl. 08.00: Þjóðhátið i Básum. Mörkin er orðin iðandi græn og tjaldstæðin eru opin. Verð 5.600/4.900 í skála, en 4.900/4.300 í tjaldgistingu. Ath. Ferðir í Bása alla daga vik- unnar, lækkað verð frá fyrri árum. Helgarferðir 14.-17. júní 1. Kl. 20.00 Skaftafell og Ör- æfasveit - stórkostlegar göngu- ferðir um þjóðgarðinn og ná- grenni. 2. Kl. 20.00 Öræfajökull - gengið og skíðað upp á Hvanna- dalshnúk. 3. Kl. 20.00 Lahdbrot - Álfta- ver, léttar göngur og skemmti- legar um Meðalland, Álftaversg- (ga og Grenilæk. Unglingadeild ath.: Fundur 13. júní kl. 19.00 á skrifstofu, Hall- veigarstíg 1. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist Útivist. Karpov og Kamsky hafa báðír unnið skák SKÁK Hcimsmeistara- einvígi FIDE ELISTA Elista, Rússlandi, höfuðborg sjálf- stjómarlýðveldisins KalmykJu. 6.júní—14. júlí. TEFLDAR verða 20 skákir, ann- an hvern dag til 14. júlí, en sá sigr- ar sem fyrr hlýtur IOV2 vinning. Karpov vann fyrstu skákina. Hún fór í bið eftir 57 leiki og Kamsky kaus að gefast upp í gærmorgun án frekari taflmennsku. En aðra skákina tefldi Karpov illa og var kominn með vonlausa stöðu eftir aðeins 20 leiki. Sigur Karpovs i fyrstu skákinni var afar öruggur. Kamsky er líklega þreyttur eftir þátttöku sína á stór- mótinu í Dos Hermanas á Spáni sem lauk ekki fyrr en á laugardag. Það er þvi engin furða þótt þreytumerki hafi verið á taflmennsku hans. Það er mesti styrkleiki Kamskys að hann tvíeflist við allt mótlæti og þegar Karpov gaf höggstað á sér í annarri skákinni á laugardag- inn vann hann afar öruggan sigur. Einvígið fer skemmtilega af stað og má búast við afar tvísýnni og spennandi keppni. Aðdragandi þess er þó afar sérkennilegur eins og komið hefur fram í fréttum og það kann að vera skýringin á fremur slakri taflmennsku í fyrstu skákun- um. 1. einvígisskákin: Hvítt: Anatólí Karpov Svart: Gata Kamsky Grunfeldsvörn 1. d4 - Rf6 2. c4 - g6 3. Rc3 - d5 4. Db3 - Bg7 5. Rf3 - dxc4 6. Dxc4 — 0-0 7. e4 — Bg4 8. Be2 - Rc6 9. Be3 - Bxf3 10. Bxf3 - e5 11. d5 - Rd4 12. Bdl — b5 13. Rxb5 — Rxe4 14. 0-0 - a6 15. Rc3 - Rd6 16. Dd3 - Dh4 17. g3 - Dh3 18. Bxd4 - exd4 19. Re2 - Df5 20. Rf4 - Hfb8 21. Dxf5 - Rxf5 22. Rd3 - Bh6 23. Hel - a5 24. Bg4 - Rd6 25. He2 - a4 26. a3 - Ha5 27. Hc2 - Hxd5 28. Hxc7 - Ha5 29. Bf3 - Bg5 30. Hdl - Hc8 31. Hxc8h— Rxc8 32. h4 — Bf6 33. Hcl - Rd6 Anatólí Karpov, heims- meistari FIDE. Gata Kamsky, áskorandi. 34. Kfl - Be7 35. Ke2 - Kf8 36. Hc7 - Bf6 37. Kd2 - h5 38. Ke2 - Rf5 39. Hc4 - Rd6 40. Hb4 - Ha6 41. Rc5 - Ha7 42. Kd3 - Hc7 43. Rxa4 — Hcl 44. Rb6 — Bg7 45. a4 - Hal 46. Rd7+ - Ke8 47. Rc5 - Ke7 48. Kc2 - Hfl 49. Rd3 - Hal 50. Kb3 - f5 51. Hb6 - Bh6 52. Bd5 - g5 53. Ha6 — gxh4 54. gxh4 — Hdl 55. Bc4 - Hhl 56. a5 - Hxh4 57. Bd5 og Kamsky gafst upp. De3 - Hfe6 41. Dg3 - Hg6 42. Db3 - Hgf6 43. Db7 - Hfe6 44. Dc7 - Hf6 45. f4 - g6 46. f5 - gxf5 47. Hxf5 - Hde6 48. Hh5 - Hfh6 49. Dg3 - Kf8 50. Hd5 - Hhg6 51. Df2 - Hgf6 52. Db2 - Ke7 53. Hh5 - Hh6 54. Hb5 —Hhf6 55. Dc3 - Kf8 56. Hh5 - Hh6 57. Hf5 - Hhg6 58. Df3 - Hg7 59. Df4 - Kg8 60. Dc7 — Kf8 61. Dc8 - Ke7 62. Hd5 - Kf6 63. Dh8 - He4 64. Hh5 - Re7 65. Hh7 og Karpov gafst upp. Aðalfundur SÍ Aðalfundur SÍ var haldinn 1. júní sl. Guðmundur G. Þórarinsson var endurkjörinn forseti Skáksam- bandsins án mótframboðs. Fram- bjóðendur í stjórn og varastjórn voru einnig sjálfkjörnir: f aðal- stjórn: Andri Hrólfsson varaforseti, Júlíus Friðjónsson gjaldkeri, Gunn- ar Björnsson ritari, Þráinn Guð- 2. einvígisskákin: Hellisdeildin Hvítt: Gata Kamsky Svart: Anatólí Karpov Caro-Kann vörn 1. e4 — c6 2. d4 — d5 3. exd5 — cxd5 4. c4 - Rf6 5. Rc3 - e6 6. Rf3 - Bb4 7. cxd5 - Rxd5 8. Bd2 - Rc6 9. Bd3 - Be7 10. 0-0 - 0-0 11. De2 - Rf6 12. Re4 - Bd7 13. Hadl - Hc8 14. Hfel - Rd5 15. Rc3 - Rf6 16. a3 - Dc7 17. Bg5 - Da5? Mjög grófur afleik- ur. Nauðsynlegt var 17. - Hfe8. Á hverju ári heldur Taflfélagið Hellir mót sem er kallað Hellisdeild- in. Hún fer þannig fram að félags- mönnum sem vilja taka þátt er skipt í fjögur lið. Hvert lið má nota einn utanfélagsmann í hverri umferð. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Puma 14*/2 v. af 24 möguleg- um 2. ísafold IIV2 v. 3. GB-liðið 11 v. (7 stig) 4. VISA llv. (4 stig) Lið Puma skipuðu þeir Andri Áss Grétarsson (3 v. af 6), Magnús Pálmi Örnólfsson (3 v. af 3), Hlíðar Þór Hreinsson (4 v. af 6), Sveinn Kristinsson, (0 v. af 1), Sæberg Sigurðsson (1 v. af 2) og Óskar Maggason (3‘/2 af 6). Hannes Hlífar skákmaður ársins 1995 Aðildarfélög Skáksambands ís- lands og stjórn SÍ hafa valið skák- mann ársins 1995 og efnilegasta skákmann ársins 1995. Mál og menning gáfu níu glæsileg bóka- verðlaun. Úrslit atkvæðagreiðslu urðu þessi: Skákmaður ársins 1995: Hannes Hlífar, skák- Jón Viktor, efnilegasti maður ársins 1995. skákmaður 1995. mundsson, Haraldur Baldursson og Friðrik Örn Egilsson. I varastjórn: Hlíðar Þór Hreinsson, Hrannar Björn Arnarson vararitari, Þráinn Vigfússon og Leifur Jó- steinsson. Karpov hefur fengið upp sína óskastöðu. Hann hefur mun traust- ari peðastöðu og betri létta menn, auk þess sem hrókur hans ræður yfir einu opnu línunni á borðinu. Úrslitin eru ráðin nú þegar. 18. d5! - ed 19. Bxf6 - Bxf6 20. Bxh7+! - Kxh7 21. Hxd5 - Bxc3 eða 21. - Dc7 22. Dd3+ - Kg8 23. Hxd7 og vinnur. En eftir að Karpov missir drottninguna eru úrslitin ráðin. 22. Hxa5 - Bxa5 23. b4 - Kg8 24. Bxa5 — Bg4 25. a6 — bxa6 26. De4 - Bxf3 27. Dxf3 Hfe8 28. Hal - He6 29. h3 - Hd8 30. Dc3 - Hdd6 31. Hbl - Hd7 32. Dc4 - a5 33. Hb5 - Hdl+ 34. Kh2 - Hd2 35. Hf5 - Hd4 36. Dc3 - Hdd6 37. Hc5 - Hf6 38. Hc4 - Hfe6 39. Hc5 - Hf6 40. skólar/námskeið ■ Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Unglinganásmskeið, örfá sæti laus. Fullorðinsnámskeið, örfá sæti laus. Hringið strax í síma 588 2545, 581 2535, 551 9060. HAMDMENNlÁsKÖU IsLANDS ■ Sumarnámskeið Handmenntaskólans er í bréfaskólaformi. Lærið aö auka vöxt garðjurtanna og stofublómanna með hljómblóma-aðferð- inni. Kennari er Hafsteinn Hafliðason. Sími 562 7644 eða í pósthólf 1464, 121 Reykjavík. 1. Hannes Hlífar Stefánsson 78,3 2. Margeir Pétursson 78 3. Jóhann Hjartarson 69 4. Þröstur Þórhallsson 48 5. Helgi Áss Grétarsson 29 6. Helgi Ólafsson 28 Efnllegasti skákmaður ársins 1995: 1. Jón Viktor Gunnarsson 18 stig 2. EinarHjalti Jensson 15 stig 3. Magnús Örn Úlfarsson 9 stig Margeir Pétursson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.