Morgunblaðið - 11.06.1996, Síða 54

Morgunblaðið - 11.06.1996, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLSR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. A MIKE NICHOLS FIIM cage ..Bráðfvndin ærslamvnd með mjúkri kímni. beittri ádeilu oa miklum tilfinninaum". ★ ★★ ÓHT Rás 2 r? n n Sýnd kl. 7, 9og 11. Ævintýramynd um leitina að Loch Ness. Ted Danson (Þrír menn og barn) fer með hlutverk vísindamanns sem fer til Skotlands til að afsanna tilvist Loch Ness dýrsins en kemst að því að ekki er allt sem sýnist! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. : 88 AD PITI maoeleine STOWE 8RUCE « •’WILLIS Sýnd kl. 4.45,7.15,9 09 11. B. i. 14ára ★★★ V5Mbl. ★ ★ ★ ’/jTaka 2. UHT R.)S 2 iin Allir leikirnir i Evrópukeppninni 1996 verða í beinni útsendingu á breiðtjaldi í Háskólabiói. Við höfum fjárfest í traustum myndvarpa sem skilar frábærri mynd á stóru tjaldi 15.30 ÍTALÍA - RÚSSLAND 18.30 TYRKLAND - KRÓATÍA AÐGANGUR ÓKEYPIS MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR! UM IUÆSTU Connery og Cage á toppnum ► SPENNUMYNDIN „The Rock“ með Sean Connery og Nicolas Cage náði toppsæti bandaríska aðsóknarlistans af Tom Cruise-myndinni „Mission: Impossible" um helgina. Leik- stjóri myndarinnar er Michael Bay, en hún fjallar um tilraun nokkurra manna til að brjótast inn í höfuðstöðvar hryðjuverka- manna í Alcatraz-fangelsinu. Aðeins ein önnur mynd var frumsýnd víðs vegar um Banda- ríkin um helgina. Það var mynd- in „The Phantom“, eða Skuggi, sem náði aðeins sjötta sæti list- ans. Stjörnu- máltíðir bíða þín Austurstræti 20, Veitingastofa og næturlúga Veitingastofa og Beint-í-Bílinn, Suðurlandsbraut 56 - kjarni málsins! Iaðsókn laríkjunuiti BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN Bandaríkjunum BÍÓAÐq í Bandarí Titill Síöasta vika Alls 1. (-.) The Rock 1.575 m.ki. 23,5 m.$ 723,5 m.$ 2. (1.) Mission: Impossible 972 m.kr. 14,5 m.$ 130,7 m.$ 3. (2.) Twister 791 m.kr. 11,8 m.$ 187,1 m.$ 4. (3.) Dragonheart 476m.kr. 7,1 m.$ 27,0 m.$ 5. (4.) Eddle 362m.kr. 5,4 m.$ 16,4 m.$ 6. (-.) The Phantom 335 m.kr. 5,0 m.$ 5,0 m.$ 7. (6.) Spy Hard 168m.kr. 2,5 m.$ 21,1 m.$ 8. (5.) The Arrival 141 m.kr. 2,1 m.$ 8,8 m.$ 9. (7.) Flipper 67 m.kr. 1,0 m.$ 15,1 m.$ 10. (8.) The Truth About Cats & Dogs 47 m.kr. 0,7 m.$ 31,0 m.$ MYNDIN „The Rock“ er á toppnum í Bandaríkjunum. 11.6.1996 Nr. 413 VÁKORT Efftirlýst Bcort nr.: 4507 4000 0Ó00 3741 Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 A«0i«iAaluMlk. vlnumlaflasl Uklð otanpraind kort ur umferð og MndittVISA lalamfi aundurlclippt. VERD LAJN KR. BOOO,- fyrlr að klófeaU kort ofl visa * vApsst J Vsktþjónusta VI8A sr opln allon j , sólarhrlnglnn. Þangatt ber að ( itilkynna um gltttutt og stolln kort SlMI: 807 1^00 8 ! Alfabakka 16 - 109 Raykjavlk Áhrifarík heilsuefni Bio-Qinon Q10 eykur orku og uthald Bio-Biloba skerpir athygli og einbeitingarhæfni Bio-Selen Zink er áhrifaríkt alhliða andoxunarheilsucfni BiO-CAROTEN BIO-CHRÓM BIO-CALCIUM BIO-GLANDÍN-25 BÍÓ-SELEN UMB, SÍMI557 6610 Er Kirstie ólétt? ►HEYRST hefur að Staupasteinsstjarnan fyrrverandi, Kirstie Alley, sé ófrísk. Ekki er hægt að greina það á þessari mynd sem tekin var i Róm nýlega, en hún á tvö ættleidd börn. Kærir fyrir hugmyndaþj ófnað STEPHEN Kessler frá Missouri hefur kært handritshöfunda og framleiðanda myndarinnar „Twist- er“ fyrir hugmyndastuld. Hann segir að söguþráður mynd- arinnar sé stolinn beint úr handriti sínu „Catch the Wind“, sem hafi borist í hendur bæði Amblin, Warn- er Brothers og Universal fyrir u.þ.b. sex árum eftir að handritakeppni var haldin í Hollywood. Lögfræð- ingur Kesslers, Mitch Margo, segir að söguþráðurinn í „Twister“ sé svo líkur handriti Kesslers, að ekki geti verið um tilviljun að ræða og fer fram á allan gróða myndarinnar. „Twister“ var önnur söluhæsta myndin í síðustu viku og halaði inn yfir 168 milljón dollara fyrsta sýn- ingarmánuðinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.