Morgunblaðið - 11.06.1996, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 11.06.1996, Qupperneq 56
j6 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★★★★ Empire .Besta breska mynd áratugarins' SAMBiO Trainspotting ★★ÍÍ_PJ- Bylgian ★★★ H.K. DV ★ ★★★ Taka 2 ★★★ Ó.H.T. Rás 2 SlHII 551 6500 Unglinga- skemmtun TRUFLUÐ TILVERA INGI R. Helgason, Ragna Þorsteins, Ólafur Skúlason biskup og Ebba Sigurðardóttir. Reuter KEVIN Spacey var valinn besti krimminn, en hann lék glæpa- mann í myndinni „Seven“. með hljómsveitinni The Fugees. Roberta gerði lagið frægt á sínum tíma, en útgáfa hljómsveitarinnar hefur notið vinsælda upp á síðkastið. MTV-verðlaun afhent ►MTV-kvikmyndaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Kaliforníu á sunnudaginn, en ráðgert er að sýna frá afhendingunni á fimmtu- daginn. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var líf og fjör á hátiðinni. ELLEN Guðmundsdóttir Walstrom, Hanna Guðmundsdóttir Zorn, Sigríður Johnson og Sigrún Guðmundsdóttir Feerst skemmtu sér vel. Ellen, Hanna og Sigrún komu alla leið frá Bandaríkjunum til að vera viðstaddar Listahátíð. UNGLINGASKEMMTUN var hald- in á Barnaspítala Hringsins fyrir skemmstu. Slíkar skemmtanir hafa verið haldnar nokkrum sinnum og eru að sögn ætlaðar unglingum sem dvelja þar eða eru í nánum tengslum við spítalann. Sniglabandið hélt fjörinu uppi eins og því er einu lag- ið við mikinn fögnuð viðstaddra. Hljómsveitin gaf vinnu sína. Pizzur voru á boðstólum í boði Pizza 67. Hér sjáum við nokkra ánægða krakka. Sýnd kl. 6.45. Féhirsla vors herra Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr. DANSSÝNINGIN Féhirsla vors herra eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jóhannsson var frumsýnd í Borgarleikhúsinu þriðjudagskvöld fyrir viku. Flytjendur voru Islenski dansflokkurinn auk leikara. Höf- undar studdust við texta úr Guð- mundar sögu Arasonar eftir Arn- grím Brandsson ábóta í Þingeyrak- laustri, en tónlist Jóns Leifs og Francis Poulenc er notuð í verkinu. Fjölmenni var á sýningunni og hér sjáum við nokkrar myndir af gest- um. Morgunblaðið/Jón Svavarsson PALMI Gíslason, Stella Guðmundsdóttir, Harpa Harðardóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. SAMLOKA með skinku og osti í myndinni „Smoke“ var valin Besta samloka i kvik- mynd. Leikkonan Faye Dunaway tók við verðlaunun- um fyrir hönd hennar. SílfL ; Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu. Frábaer tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX Digital B.i. 16. á ij i Sýndkl. 9 og 11.15. B. i. 16. Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.