Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 57

Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1996 57 Pjölmenni á Héraðsvöku Rangæinga ARLEG Héraðsvaka Rangæinga var ný- ið. Á dagskránni voru m.a. söngur kóra, lega haldin á Laugalandi í Holta- og Land- einsöngvara og söngnemenda, leiklestur, sveit. Skemmtiatriði voru margvísleg og jazzatriði, hagyrðingaþáttur og viður- endurspegluðu það helsta sem rangæskir kenningar til framúrskarandi íþrótta- listamenn hafa verið að vinna að undanfar- manna. Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadótlir KVENNAKÓRINN Ljósbrá söng fyrir um 400 gesti Héraðsvökunnar. WMfa&msí&mWL&M Myndlistarsýnmg TOLLI. 5.0pnuö kl. 14 um helgar og kl. 16 virka daga sírni 551 9000 FRUMSYNIMG: SKITSEIDI JARDAR /PWNPEMSCQ^ § shawk WAYANS marldk WAYANS MN'TaMFNAŒ Loks er komið að frumsýningu þessarar mögnuðu grínhrollvekju úr smiðju félaganna Quentin Tarantion (Pulp Fiction) og Roberto Rodriguez (Desperado). Pottþéttur bíósmellur um allan heim! FORÐIST ÖRTRÖÐ - TRYGGIÐ YKKUR MIÐA f TÍMA! Frábær tónlist úr myndinni fæst á geislaplötu í betri plötuverslunum. Handrit: Quentin Tarantino. Aðalhlutverk: Quentin Tarantino, George Clooney (ER), Harvey Keitel, Juliette Lewis. Leikstjóri: Roberto Rodriguez. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. B.i. 16 ára .T. R Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11 Síð. sýn. Allt fyrir banana ► APAR verða að sjá fyrir sér eins og aðrir prímatar. Simpansinn Ma- donna, sem á heima í Tyuana í Mexíkó, gerir það með því að passa Tony litla Philips, sem er 16 mánaða gamall. Tíma- kaupið, banani, þykir okkur mönnunum kannski ekki hátt, en Madonnaiætur sér það vel líka. Við skulum vona að nafna hennar, poppsöngkonan ófríska, finni sig jafn vel i móður- hlutverkinu í framtíðinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.