Morgunblaðið - 11.06.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 59
DAGBÓK
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500, og
í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar
annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða ervttá [*1
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að (sl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri 9 skýjað Glasgow 12 rígning á sið.klst
Reykjavík 10 rigning Hamborg 21 hélfskýjað
Bergen 16 alskýjað London 22 skýjað
Helsinki 22 skýjað Los Angeles 17 þokumóða
Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 26 skýjað
Narssarssuaq 6 skýjað Madríd 27 léttskýjað
Nuuk 2 alskýjað Malaga 23 þokumóða
Ósló 21 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað
Stokkhólmur 22 skýjað Montreal 19 þokuruðningur
Þórshöfn 11 rigning á síð.klst. New York 21 alskýjað
Algarve 23 heiðskírt Oríando 25 skýjað
Amsterdam 26 hálfskýjað París 30 léttskýjað
Barcelona 26 léttskýjað Madeira
Bertín Róm 27 þokumóða
Chicago 12 alskýjað Vín 29 léttskýjað
Feneyjar 30 þokumóða Washington 23 skúr á síð.klst.
Frankfurt 27 léttskýjað Winnipeg 18 skýjað
11. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 01.30 3,2 07.53 0,8 14.10 3,2 20.28 1,0 03.03 13.26 23.50 09.48
ÍSAFJÖRÐUR 03.32 1,7 10.02 0,4 16.19 1,7 22.38 0,6 01.50 13.32 01.15 09.54
SIGLUFJÖRÐUR 05.45 1,0 11.58 0,2 18.35 1,0 01.24 13.14 01.05 09.36
DJÚPIVOGUR 04.41 0,6 11.05 1,7 17.21 0,6 23.43 1,7 02.26 12.56 23.28 09.18
Siávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands
Spá kl..s1
V
Heimild: Veðurstofa Islands
' * * * R'gning
S|ydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
5, !|, ^ Snjókoma
LSkúrir 1
V Slydduél I
VÉI ^
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindðrin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin SS3 Þoka
vindstyrk, heil fjöður g *
er 2 vindstig. á
Súld
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: í dag verður norðlæg átt, stinningskaldi
norðvestan til, en gola eða kaldi annars staðar.
Rigning á norðanverðu landinu og víða
siðdegisskúrir sunnanlands. Hiti 5 til 14 stig,
hlýjast á Suður- og Suðvesturlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag lítur út fyrir norðvestan golu eða
kalda með skúrum við norðurströndina en þurru
annars staðar. Á fimmtudag, föstudag og
laugardag má búast við suðaustan kalda eða
stinningskalda. Dálítil rigning um sunnan- og
vestanvert landið, en þurrt að mestu norðan og
norðaustanlands. Hiti 8 til 16 stig. Á sunnudag
er gert ráð fyrir suðvestan strekkingi og skúrum
sunnanlands og vestan, en annars þurru að
mestu.
Yfirlit: Yfir Grænlandi var 1016 mb hæð, en 989 mb lægð
suður af Hornafirði var á leið til norðnorðausturs.
Kuldaskil Hitaskil Samskil
H Hæð L Lægð
I dag er þriðjudagur 11. júní,
163. dagur ársins 1996.
Orð dagsins: Trúin er fullvissa
um það, sem menn vona,
sannfæring um þá hluti, sem
eigi er auðið að sjá.
(Hebr. 11, 1.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: 1
gærmorgun kom Freyja
með togarann Hjörleif í
togi. Olíuskipið Rita
Mærsk fór og Sæbjörg
í gærkvöldi. Reykjafoss
fór á miðnætti. Fyrir há-
degi eru væntanlegir
Bjami Sæmundsson,
Múlafoss, Viðey til lönd-
unar, danski tundurdufl-
aslæðarinn Ceres og far-
þegaskipið Costa Marina
sem fer samdægurs.
Hafnarfjarðarhöfn: Um
heígina kom timburskipið
Andernes og fór sam-
dægurs á strönd. I gær-
morgun kom Lagarfoss
til Straumsvíkur, togar-
inn Sléttanes kom til við-
gerða og olíuskip kom frá
Reykjavík. Þá fór rússinn
Nokuyev út í gær.
Fréttir
Brúðubillinn verður í
dag kl. 10 á Dunhaga og
á Freyjugötu kl. 14.
Viðey. í dag verður viku-
leg kvöldganga á þriðju-
degi um Viðey. Fyrst
verða skoðaðar rústir
virkis Jóns Arasonar, sið-
an gengið yfír á Vestur-
eyna og skoðuð skemmti-
leg áletrun á steini við
rústir Nautahúsanna.
Þaðan verður farið vestur
norðurströndina og loks
yfír háeyna aftur heim að
Stofu. Farið úr Sundahöfn
kl. 20.30 og komið í land
aftur fyrir kl. 22.30.
Silfurlinan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Umsjónarfélag ein-
hverfra. Skrifstofa fé-
lagsins í Fellsmúla 26 er
opin á þriðjudögum kl.
9-14. Símsvari 588-1599.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morgun
miðvikudag „Sumardagar
í kirkjunni". Farið verður
í Kópavogskirkju. Lagt af
stað frá Aflagranda kl.
13.30. Hugleiðing, söng-
ur, spjall og kaffiveiting-
ar. Dagsferð í Þórsmörk
fimmtudaginn 20. júní nk.
Skráning í Aflagranda í
báðar ferðirnar.
Vitatorg. Stund með
Þórdísi kl. 9.30,, leikfimi
kl. 10, létt ganga kl. 11,
handmennt kl. 13, golf-
æfíng kl. 13, félagsvist
kl. 14, kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Dansæfíng í Risinu í
kvöld kl. 20.
Hraunbær 105. í dag kl.
9 málun, kl. 10 boccia,
kl. 11 leikfími, kl. 12 há-
degismatur, kl. 12.10
verslunarferð, kl. 13 hár-
greiðsla, kl. 13.30 frjáls
spilamennska, kl. 14 farið
í Gerðarsafn í Kópavogi
og sýning Barböru Árna-
son skoðuð. Uppl. í s.
587-8888.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. Á vegum
íþrótta- og tómstunda-
ráðs eru leikfimiæfmgar
í Breiðholtslaug þriðju-
daga og fimmtudaga kl.
9.10. Kennari er Edda
Baldursdóttir. Á morgun
miðvikudag „Sumardag-
ar í kirkjunni". Ferð í
Kópavogskirkju. Lagt af
stað kl. 13.30. Kaffiveit-
ingar í boði. Uppl. og
skráning í s. 557-9020
eða hjá Guðlaugu í s.
557-3280.
Vesturgata 7. Fijáls
spilamennska alla þriðju-
daga í sumar frá kl.
13-16.30. Hægt er að
spila mini-golf í garðinum
á Vesturgötu 7 á fjórum
mismunandi brautum alla
virka daga frá kl. 9-16.-
Farið verður í Heiðmörk
fímmtudaginn 13. jún! kl.
13. Farið verður í leiki
og létta göngutúra. Uppl.
og skráning í s.
562-7077.
Bólstaðahlíð 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun miðviku-
dag kl. 14, verðlaun og
veitingar. Dagsferð verð-
ur farin fimmtudaginn
13. júní nk. kl. 13 frá
Norðurbrún og kl. 13.10
frá Dalbraut 18-20. Farið
verður í Þorlákshöfn,
Eyrarbakka, Selfoss og
Hveragerði. Kaffi drukk-
ið að Básum. Nánari uppl.
og skráning hjá ritara í
Norðurbrún 1 í s.
568-6960 og Selmu, Dal-
braut 18-20 í s.
588-9533.
Bandalag kvenna í
Reykjavik. Formenn fé-
laga BKR eru boðaðir til
fundar á Hallveigarstöð-
um í kvöld kl. 20. Fjallað
verður um varnir gegn
vímuefnum.
Deild eftirlaunaþega,
innan Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga. Sum-
arferð verður farin mið-
vikudaginn 19. júní nk.
Farið verður til Ákraness
um Hvalfjörð og lagt af
stað kl. 13 frá skrifstofu
félagsins, Suðurlands-
braut 22. Þátttöku þarf
að tilkynna skrifstofu í
s. 568-7575 í síðasta lagi
föstudaginn 14. júní nk._
Þjóðkirkjan. Orlofsdvöl
fyrir eldri borgara á
Löngumýri í Skagafirði
verður dagana 18.-28.
júní, 1.-11. júlí og 15.-25.
júlí. Skráning og upplýs-
ingar hjá Margréti í s.
453-8116.
Bandalag kvenna í
Reykjavík. Formenn fé-
laga BKR eru boðaðir til
fundar á Hallveigarstöð-
um í kvöld. Fjallað um
varnir gegn vímuefnum.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra: Ferðalag
á morgun miðvikudag.
Lagt af stað frá kirkjunni
kl. 10.
Dómkirkjan. Mæðra-
fundur í safnaðarheimil-
inu Lækjargötu 14a kl.
14-16. Fundur 10-12
bama ára kl. 17 í umsjá
Maríu Ágústsdóttur.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja. Bæna-
guðsþjónusta með altaris-
göngu í dag kl. 18.30.
Bænaefnum má koma til
sóknarprests í viðtalstím-
um hans.
Víðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Vonarhöfn, Strandbergi
TTT-starf 10-12 ára í dag
kl. 18. Æskulýðsfundur
kl. 20.
Keflavikurkirkja er opin
þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16-18. Starfsfólk
til viðtals á sama tíma í
Kirkjulundi.
Borgarneskirkja. Helgi-
stund í dag kl. 18.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
iWot&unftlfofttfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 gagnlegur hlutur, 8
sterk, 9 auðugur, 10
verkfæri, 11 aulana, 13
sigruðum, 15 svívirða,
18 málms, 21 löður, 22
dökkt, 23 byggt, 24
samkomulag.
LÓÐRÉTT:
- 2 sníkjudýr, 3 aftur-
kerta, 4 kopta, 5 klæð-
laus, 6 kvenfugl, 7 örg,
12 eykjamark, 14 veið-
arfæri, 15 sæti, 16 fisk-
ana, 17 að baki, 18
askja, 19 töldu, 20 pest.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 rétta, 4 þrasa, 7 ylinn, 8 lítil, 9 ill, 11 anna,
13 frár, 14 sukki, 15 þykk, 17 skúm, 20 hal, 22 klípa,
23 Jótar, 24 rotna, 25 tinna.
Lóðrétt: 1 reyna, 2 teikn, 3 asni, 4 þoll, 5 aftar, 6
aular, 10 lokka, 12 ask, 13 fís, 15 þokar, 16 klínt,
18 kátan, 19 meija, 20 hana, 21 Ijót.