Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.07.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1996 47 I Í I i ) ) I I ) ) i SIMI 5870900 ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 TRUFLUÐ TILVERA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.l. I2ára STORGRINMYNDIN: ALGJOR PLAGA I HÆPNASTA SVAÐI )IM CARREY MATTHEW BRODERICK það kostai iþliinn. Hann vantarvint Kannski þankar Ef svo er. ve ★★★ A.l. Mbl. "Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum ao leiðast frekai en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verio hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. DIGITAL Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). * Reuter Taylor gagnrýnir bandarísk stjórnvöld ► ELÍSABET Taylor var harðorð í garð bandarískra og kanadískra stjórnvalda í ræðu sem hún hélt í | Vancouver í Kanada á mánudag. Hún sakaði meðal annars bandarísk stjórnvöld um „morð að yfirlögðu •’áði“ með því að fjármagna ekki meðferð eyðnisjúk- linga. Elísabet hélt umrædda ræðu á 11. alþjóðlega eyðni- þinginu. Hún sagði einnig: „Mér skilst að hérna í Kanada séu stjórnvöld í vafa um hvort þau ættu yfir höfuð að fjármagna eyðnirannsóknir . . . éghefði í hreinskilni sagt búist við betri frammistöðu í jafn ríku og framsæknu þjóðfélagi." Taylor gagnrýndi sljórnvöld í Bandaríkjunum fyr- ir að veita aðeins fé til rannsókna á eyðni, en vilja I ekki fjármagna meðferð einstaklinga með sjúkdóm- inn. Svolítið skrýtinn ÞAÐ orðspor hefur farið af Woody Harrel- son að hann sé sérkennilegur maður, eigin- lega hálfskrýtinn. Vinur hans og mótleik- ari í „Kingpin", Randy Quaid segir að lýs- ingin sé heldur orðum aukin. „Hann er ekki bilaður“, segir Quaid. „Ég held að hann vinni bara alltof mikið. Hann er und- ir það miklu álagi að stundum bregst hann of ákaft við litlum hlutum þessa dagana." Quaid segir að Harrelson sé ákveðinn og sjálfstæður maður sem eins og allir aðrir WOODY þykir stundum skrýtinn. eigi sína góðu og slæmu daga. Gleymdi mið- anum heima ► Á SÍÐUSTU tískusýningu Gianni Versace í París var margt um manninn. Elton John mætti skrautlegur að vanda og einnig sást til Lisu Marie Presley. Hins vegar mátti Mickey Rourke bíta í það súra epli að vera vísað frá vegna þess að hann hafði glejmt aðgöngumiða sínum heima. I stað þess að sitja í stjörnufans að horfa á leggjalangar fyrirsætur sýna nýjustu föt Versace, mátti Rourke bíða einn á hótelbarnum og drekkja sorgum sínum. MICKEY Rourke er seinhepp- inn maður. Engar áhyggjur ► ROBERT Duvall hefur ekki miklar áhyggjur af gengi nýjustu myndar sinnar „Phenomenon". „Með stórleikarann John Travolta innanborðs, getur myndin ekki orðið annað en vinsæl,“ seg- ir Duvall. „Það eru margar myndir sem eru smáar í sniðum sem fá ekki nema miðlungsat- hygli en þegar stórstjörnur ljá þeim krafta sína breytist viðhorf allra til þeirra, segir Duvall. „Það var snjallt af framleiðendunum að fá Tra- volta í myndina, það tryggir vinsældir hennar.“ ROBERT Duvall er ánægður með Travolta. 904-1900 THE ROCK - SIMALEIKURINN! Vinningar: Ferð til Portúgal, haniborgarar og bíómiðar !!! ATVIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.