Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
AÐSENDAR GREINAR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA I
12. júlí
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð(kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 45 40 45 1.082 48.301
Blálanga 34 34 34 52 1.768
Hlýri 95 76 93 2.020 187.720
Humar 700 700 700 51 35.700
Karfi 170 60 90 23.151 2.088.570 -
Keila 55 40 45 595 26.560
Langa 109 30 88 10.082 887.884
Langhali 10 10 10 50 500
Langlúra 123 110 117 10.032 1.174.452
Lúða 500 176 303 942 285.782
Lýsa 7 7 7 78 546
Rækja 90 90 90 6.887 620.863
Sandkoli 63 32 57 3.198 180.856
Skarkoli 144 95 110 1.921 * 210.656
Skata 100 79 88 173 15.142
Skrápflúra 57 6 31 1.752 53.506
Skötuselur 466 180 197 2.666 524.459
► Steinbítur 120 65 90 6.620 594.524
Stórkjafta 54 30 52 4.741 247.851
Sólkoli 170 145 159 4.257 677.770
Tindaskata 12 7 11 1.221 13.831
Ufsi 61 34 54 77.306 4,161.226
Undirmálsfiskur 93 29 61 1.671 101.716
Ýsa 170 16 96 57.951 5.536.677
Þorskur 156 60 111 54.273 6.042.755
Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI 87 272.772 23.719.616
Lúða 295 295 295 75 22.125
Samtals 295 75 22.125
FAXALÓN Karfi 89 89 89 23 2.047
Langa 50 50 50 43 2.150
Steinbítur 99 99 99 12 1.188
Samtals 69 78 5.385
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 170 152 169 389 65.710
Keila 55 40 42 330 13.725
Langa 35 33 34 86 2.966
Sandkoli 55 32 40 168 6.733
Skarkoli 115 107 114 408 46.655
Steinbítur 86 65 78 1.480 115.529
Sólkoli 152 152 152 372 56.544
Ufsi 56 45 . 51 602 30.750
Undirmálsfiskur 60 60 60 151 9.060
Ýsa 145 60 132 2.273 300.400
Þorskur 120 88 100 1.553 154.601
Samtals 103 7.812 802.673
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 34 34 34 52 1.768
Hlýri 76 76 '76 220 16.720
Karfi 83 60 82 835 68.704
Keila 49 49 49 215 10.535
Langa 49 49 49 76 3.724
Langlúra 112 112 112 83 9.296
Lúða 396 176 323 139 44.900
Sandkoli 63 55 63 406 25.529
Skarkoli 137 134 134 190 25.547
Skrápflúra 6 6 6 652 . 3.912
Steinbítur 76 71 73 742 53.914
Sólkoli 160 160 160 752 120.320
Tindaskata 7 7 7 121 847
Ufsi 44 44 44 118 5.192
Undirmálsfiskur 93 93 93 674 62.682
Ýsa 156 16 105 1.139 119.868
Þorskur 130 84 109 9.602 1.042.393
Samtals 101 16.016 1.615.851
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 41 41 41 23 943
Langa 30 30 30 2 60
Langlúra 120 120 120 . 226 27.120
Lúða 275 275 275 46 12.650
Sandkoli 60 60 60 105 6.300
Skarkoli 119 119 119 349 41.531
Steinbítur 95 95 95 78 7.410
Stórkjafta 30 30 30 6 180
Sólkoli 170 170 170 474 80.580
Tindaskata 8 8 8 54 432
Ufsi 39 39 39 20 780
Ýsa 154 138 149 607 90.467
Þorskur 149 110 119 1.652 196.125
Samtals 128 3.642 464.579
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 45 40 45 1.059 47.358
Humar 700 700 700 51 35.700
Karfi 102 80 97 9.644 939.615
Keila 46 46 46 50 2.300
Langa 109 50 83 1.212 100.390
Langlúra 123 119 121 3.438 415.207
Lúða 390 260 312 260 78.080
Skata 100 100 100 35 3.500
Skrápflúra 54 46 52 731 37.742
Skötuselur 200 180 197 329 64.922
Steinbítur 120 103 113 1.570 177.598
Stórkjafta 54 54 54 2.267 122.418
Sólkoli 160 145 159 1.079 171.723
Tindaskata 12 12 12 1.046 12.552
Ufsi 61 34 59 9.396 550.324
Undirmálsfiskur 50 50 50 ‘ 16 800
Ýsa 170 34 146 5.131 747.381
Þorskur 121 86 108 4.952 536.203
Samtals 96 42.256 4.043.813
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Sandkoli 55 55 55 177 9.735
Skarkoli 95 95 95 725 68.875
Ýsa 153 135 151 868 130.964
Þorskur 95 77 91 2.577 235.254
Samtals 102 4.347 444.828
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 83 77 81 7.897 638.709
Langa 103 62 90 7.700 689.997
Langlúra 116 110 115 5.870 675.754
Lúða 359 295 300 71 21.329
Lýsa 7 7 7 78 546
Sandkoli 57 55 57 2.142 121.559
Skarkoli 128 95 110 142 15.569
Skata 99 79 84 138 11.642
Skrápflúra 57 6 32 369 11.852
Skötuselur 185 185 185 1.506 278.610
Steinbítur 92 71 90 943 85.313
Stórkjafta 54 50 51 2.354 120.713
Sólkoli 160 160 160 873 139.680
Ufsi 54 46 53 57.987 3.098.245
Undirmálsfiskur 37 37 37 638 23.606
Ýsa 143 49 79 40.603 3.221.036
Þorskur 129 60 107 14.026 1.494.330
Samtals 74 143.337 10.648.491
FISKMARKAÐUR ISAFJARÐAR
Steinbítur 67 67 67 381 25.527
Undirmálsfiskur 29 29 29 122 3.538
Ýsa 145 92 128 1.236 157.911
Þorskur 104 104 104 1.222 127.088
Samtals 106 2.961 314.064
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur 96 96 96 202 19.392
Samtals 96 202 19.392
Flutningiir stofn-
ana er nauðsyn
í BYRJUN árs árið 1993 lýsti
þáverandi umhverfisráðherra, Össur
Skarphéðinsson, því yfir við bæjaryf-
irvöld á Akranesi að hann hefði áhuga
á að flytja starfsemi Landmælinga
íslands upp á Akranes. Sjónarmið
ráðherrans var að framfylgja stefnu
ríkisstjómarinnar um virka byggða-
stefnu með tilflutningi á starfsemi
ríkisins. Óskaði hann eftir liðsinni
bæjaryfirvalda um flutninginn, sem
bæjaiýfirvöld tóku vel í, enda um að
ræða merkilegt mál, sem yrði vafa-
laust til styrktar atvinnulífí á Akra-
nesi. Umhverfisráðherra lagði í
vandaðan undirbúning við málið m.a.
með viðtölum við starfsfólk Landmæl-
inga, gerð álitsgerða um lagahlið
stofnanaflutnings og hagkvæmni þess
að flytja stofnunina frá Reykjavík.
Því miður lauk Össur ekki verkinu
m.a. vegna þess að haustið 1994 voru
háværar deildur um flutning embætt-
is veiðistjóra til Akureyrar. Með nýrri
ríkisstjóm, nýjum umhverfisráðherra
og ítrekaðri stefnu um að flytja stofn-
anir ríkisins út á land leituðu bæjar-
yfirvöld á Akranesi eftir því. að áfram
yrði unnið að flutningi Landmælinga
Islands til Akraness þar sem frá var
horfið. Eftir að Guðmundur Bjarna-
son, umhverfisráðherra hafði skoðað
málið af kostgæfni og fengið á því
álit nokkurra aðila þá tilkynnti hann
að fengnu samþykki ríkisstjómarinn-
ar að Landmælingar íslands yrðu
fluttar til Akraness þann 1. janúar
1999.
Langur tími frá upphafi
umræðunnar til flutnings
Eins og glöggir lesendur sjá þá
munu verða liðin um 6 ár frá því að
umræða um flutning Landmælinga
hófst þar til af flutningi stofnunarinn-
ar verður. Það er greinilega þolin-
mæðisverk að vinna að flutningi
stofnunar út fyrir höfuðborgarsvæðið,
en um leið er það viðurkennt að flutn-
ing stofnunar má ekki framkvæma í
skyndingu. Umhverfisráðherra hefur
ákveðið að flutningurinn eigi að verða
eftir 2 1/2 ár, en þangað til eigi að
vinna að því verkefni þ.m.t. málefnum
starfsmannna. Þessi afstaða umhverf-
Gísli Gíslason
isráðherra er skynsam-
leg. Hún tryggir að
sámfella eigi að geta
orðið í starfi stofnunar-
innar og gefur starfs-
fólki góðan tíma til að
ákveða hvort það vilji
eða geti fylgt stofnun-
inni. Þannig gefst einnig
ráðrúm til að manna
þær stöður sem losna
og ennfremur að móta
að nýju starfsemi stofn-
unarinnar, sem eins og
margar ágætar stofnan-
ir ríkisins þola endur-
skoðun. Slík endur-
skipulagning styrkir án
efa stofnunina og gerir
hana enn betri til að sinna mikilvægu
verkefni sínu.
Kostir og gallar flutnings
Ótvírætt er að fyrir samfélagið á
Akranesi hefur flutningur Landmæl-
inga íslands aðeins kosti í för með
Bæjaryfirvöld á Akra-
nesi eru þess meðvituð,
segir Gísli Gíslason í
annarri grein af þremur,
að vel verði að takast
til um flutning Land-
mælinga íslands.
sér. Starfsemin breikkar grundvöll
atvinnulífs á Akranesi og verður góð
viðbót við önnur hátæknistörf setn
unnin eru á staðnum. Við atvinnu-
flóru bæjarins bætist eftirsóknarverð-
ur atvinnukraftur, sem bæjaryfirvöld
fagna. Þess vegna er mikilvægt að
flutningur stofnunarinnar takist vel
og þess vegna munu bæjaryfirvöld
leggja sig fram um að auðvelda
starfsfólki Landmælinga flutninginn
á Akranes.
í blaði allra landsmanna er m.a.
því haldið fram gagnrýnislaust að
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
12. júlí
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 92 85 87 891 77.624
Langa 69 69 69 130 8.970
Langlúra 115 115 115 198 22.770
Skarkoli 144 115 117 107 12.479
Skötuselur 466 220 327 60 19.596
Steinbítur 91 91 91 469 42.679
Sólkoli 152 152 152 394 59.888
Ufsi 60 55 60 645 38.616
Ýsa 130 - 60 103 79 8.170
Þorskur 120 88 114 458 52.336
Samtals 100 3.431 343.128
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 2. maí til 11. júlí
BENSÍN, dollarar/tonn
Blýlaust
202,0/'
200,0
3.M 10. 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J
24(1
ÞOTUELDSNEYTI,
200-
197,5/
-196,5 -
140tt ---1--
-f-
3.M 10. 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J
flutningur stofnunarinn-
ar muni raska stefnu og
verkefnum stofnun-
arinnar, draga úr af-
köstum starfsmanna og
að flutningurinn muni
kosta verulega ijármuni
- jafnvel hundruði millj-
óna króna. Hver sá sem
íhugar þessi mál með
opnum huga sér að hér
er maðkur í mysunni og
færi betur að leiðarahöf-
undar og aðrir sem ijalla
um málið könnuðu betur
fleiri hliðar þess. I fyrsta
lagi tryggir langur að-
dragandi flutnings að
stefna stofnunarinnar
og verkefni eiga einskis að gjalda.
Flóknari verkefni hafa verið leyst
farsællega. í öðru lagier rétt að benda
á að Landmælingar íslands munu á
Akranesi flytja inn í sérhannað hús-
næði, þar sem tekið verður sérstakt
tillit til starfsemi stofnunarinnar.
Þetta húsnæði mun verða betur úr
garði gert en núverandi húsnæði
Landmælinga. Slíkt mun að sjálf-
sögðu koma stofnuninni til góða og
tryggja góða starfsemi. I þriðja lagi
getur það ekki gengið að starfsmenn
verði svo annars hugar við störf sín
að þeir verði nánast óvinnufærir. Slíkt
verður hæfur stjórnandi að fást við
af ábyrgð. í fjórða lagi er með ólíkind-
um að skynsamir aðilar geti talið það
skipta hundruðum milljóna að flytja
rúmlega 30 manna stofnun til Akra-
ness. Spurt er hvaða leið á að fara?
Til þess að varpa nokkru ljósi á þenn-
an þátt þá er það svo að Akranes-
kaupstaður ásamt öðrum aðila munu
verða eigendur að því húsnæði, sem
Landmælingar flytja í. Húsnæði þetta
mun verða vandað og leigt stofnun-
inni á sanngjörnu verði. Kostnaður
Landmælinga vegna húsaleigu verður
lægri en það leiguverð, sem stofnunin
greiðir í dag og annar húsnæðiskostn-
aður verður lægri. Rekstrarkostnaður
stofnunarinnar á ekki að þurfa að
aukast við flutninginn, en hagræðing
í rekstri stofnunarinnar á að geta
leitt til hins gangstæða. M.a. hefur
verið rætt um að skilja kortasölu fyrir-
tækisns frá því og fá hana í hendur
þeim sem auðveldlega geta sinnt því
verkefni samhliða annarri sölu.
Mikilvægt að vel takist til
Bæjaryfirvöld á Akranesi eru þess
meðvituð að vel verði að takast með
flutning Landmælinga Islands. I
fyrsta lagi er það metnaður bæjarins
að taka vel á móti góðu starfsfólki
sem ætlað er að vinna mikilvæg störf
fyrir samfélagið. í öðru lagi er mikil-
vægt að sýna þeim sem andmæla
flutningi Landmælinga fram á að
mikilvæg störf megi einnig vinna utan
höfuðborgarsvæðisins án þess að það
bitni á stefnu fyrirtækisins, verkefn-
um eða verði dýrara en í Reykjavik.
í ijórða lagi er ekki síst mikilvægt
að vel takist til svo að önnur byggða-
lög sjái að flutningur stofnana er
mögulegur, en ekki orðin tóm og að
öðrum ráðherrum en umhverfisráð-
herra eflist dáð til frekari afreka í
þessu efni.
Höfundur er bæjarsijóri á
Akranesi.
GENGISSKRÁNING
Nr. 130 12. júli 1996 Dollari
Kr. Kr. Toll-
Eln. kl. 9.16 Kaup 66,92000 Sala 67,28000 Qangl 67,30000
Sterlp. 103,96000 104,51000 104,22000
Kan. dollari 48,77000 49,09000 49,33000
Dönsk kr. 11,43300 11.49900 11,47700
Norsk kr. 10,30500 10,36500 10,36300
Saensk kr. 9,99600 10,05600 10,12400
Finn. mark 14,38500 14,47100 14,49500
Fr. franki 13,01100 13,08700 13,07800
Belg.franki 2,13710 2,15070 2,15040
Sv. franki 53,35000 53,65000 53,79000
Holl. gyllmi 39,22000 39,46000 39,45000
Þýskt mark 44,05000 44,29000 44,23000
it lýra 0,04372 0,04401 0,04391
Austurr. sch. 6,25700 6,29700 6,28900
Port. escudo 0,42830 0,43110 0,42990
Sp. peseti 0,52320 0,52660 0,52540
Jap. jen 0,60730 0,61130 0,61380
írskt pund 106,64000 107,30000 107,26000
SDR (Sérst.) 96.58000 97.18000 97.19000
ECU, evr.m 83,37000 83,89000 83,89000
Tollgengi fyrir júlí er sölugeng 28. júni. Sjálfvirkur sim-
svari gengisskráningar er 62 32 70