Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ1996 41 Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær i stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Biógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk: Robert Redford og Michelle Peiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. 'PETERwELLER JENNIFER RUBIN ÖSKUR J it úr smióju Alien Iibocop kenun 11 r v 11 i‘r á r s i n.s! I íni em emhver gnvænlegustu n sem sest hafá ta tjaldinu o.g Ltan við þá er =i s p.ennandi sp’iJ sem neglir tetið. Ekki talin h.oll fyrir teiigastrekkta og hjartveika. NíCK ’ œm Á S/ÐUS7OT Níutiu mwfjjj. Sex kúlúft**? Ekkert val. Samleikur Robert Redford og Michelle Pfeiffer er Íikastur töfrum!" - Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEW Personur i nærmynd er emfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær i stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk: Robert Redford og Michelle Peiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 oq 11.20. JOHNNY DEPP SCREAMERS | Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. B.i. 16 ára. | Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 minútur til að bjarga fífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er i þessum sporum i Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Wlaken Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i. 16. IMýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó ( sýnirmynd- J ina Bilko liðþjálfi HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina Bilko liðþjálfi. I aðalhlutverki er grínarinn Steve Martin sem leikur Bilko liðþjálfa sem er kominn í herinn og er á ti góðri leið með að breyta hernum | * risastóra gróðamyllu, fyrir sjálf- d an s'g að sjálfsögðu. Með önnur 1 hlutverk fara Dan Aykroyd, Phil Hartman og Glenne Headly. Blað allra landsmanna! 4 4 € r| - kjarni málsins! Benedick erfir leiklistaráhugann ► MARGIR kannast við breska leikarann Alan Bates, en færri við son hans. Hann heitir Bene- dick og virðist ætla að feta í fótspor gamla mannsins. Þeir hafa verið að leika saman í leik- ritinu „Simply Disconnected“ eftir Simon Gray í leikstjórn Richard Wilson. Tvíburabróðir Benedick, Tristan, lést árið 1990 í Japan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.