Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 35 I DAG i BRIPS Umsjón Guómundur l’áll Arnarson ÍSLAND tapaði síðari leikn- um gegn Noregi 12-18 á NL í Fannborg og lá tapið að mestu í eftirfarandi „hittingsspili": | Vestur gefur; allir á hættu. | Norður ♦ ÁD9 I V G96 ♦ 43 ♦ ÁG832 Suður ♦ G107542 V 2 ♦ K5 ♦ KD97 í lokaða salnum gengu sagnir þannig með Höy- land-bræður, Sam Inge og Sven og Olai í AV gegn Guðm. P. Arnarsyni og Þor- láki Jónssyni í NS: Vestur Norður Austur Suður Sam Inge Þorlákur Sven Olai Guðm. Pass 1 lauf 1 hjarta 1 spaði 1 hjörtu Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Lauftía. Hvernig myndi lesandinn spila? Eitt er víst: Lauftían er ein á ferð. Það þýðir að spil- ið tapast umsvifalaust ef svíning fyrir spaðakóng mis- heppnast, og skiptir þá engu máli hvoru megin tígulásinn er. Hitt er líka jafnljóst að menn reyna sjaldnast að sækja stungu með kóng ann- an í trompi, en oft með kóng þriðja. Þess vegna er baga- legt að tapa spilinu með því að taka á spaðaás og gefa vestri svo slag á kónginn og annan á þriðja trompið. I raun snýst málið um það hvort líklegra sé að vestur eigi þijá hunda í spaða eða kóng þriðja. Norður ♦ ÁD9 V G96 ♦ 43 ♦ ÁG832 Vestur ♦ 863 V D1084 ♦ ÁD986 ♦ 10 Austur u I AK753 T G1072 654 Suður ♦ G107542 V 2 ♦ K5 ♦ KD97 Dálkahöfundur veðjaði á svíninguna og tapaði spilinu. Sami samningur var spilaður á hinu borðinu eftir svipaðar sagnir útspil, en þar valdi Norðmaðurinn að leggja nið- ur spaðaás. Hann var reynd- ar eini sagnhafinn sem vann fjóra spaða, enda tapast geimið alltaf ef ekki kemur út lauf. Aðeins eitt par komst í fimm hjörtu í AV, sem vinn- ast auðveldlega. SKAK Umsjón Margeir Pctursson 4 ( 4 J Hvítur leikur og vinnur STAÐAN kom upp á stóra opna mótinu í Kaup- mannahöfn sem lauk í síð- ustu viku. Jóhann Hjartar- son (2.565) var með hvítt og átti leik, en danski 'al- þjóðlegi meistarinn Björn Brinck Clausen (2.380) hafði svart. 24. Rxe6+! og Daninn gafst upp. Hann tapar drottning- unni því mátið blasir við eftir 24. - Dxe6 25. Dxf4+. Arnað heilla i ■ ' j m j HÁ i jjjl IÁB Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Lundarbrekku- kirkju í Bárðardal- 8. júní af séra Magnúsi Gamalíel Gunnarssyni María Aðal- steinsdóttir og Leifur Kristján Þormóðsson. heimili þeirra er Duggu- Qara 2 á Akureyri. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Glerárkirkju 8. júní af séra Pétri Þórarinssyni Gunnhildur Helgadóttir og Ragnar Bryujarsson. Heimili þeirra er Núpasíða lOb á Akureyri. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Júlíana Hinriks- dóttir og Hjörleifur Hafliðason, Rauðumýri 3, Akur- eyri. Þau eru að heiman. Hlutavelta ÞESSI brosmildu börn efndu til hlutaveltu og ágóði henn- ar rann óskiptur til Rauða krossins. Efst til vinsti er Hrefna Þórarinsdóttir og við hliðina á henni er Hallgeir Jónsson Fyrir framan þau eru Erna Þórarinsdóttir og Daníel Þ Arnarson. Alls söfnuðu þau 1.120 krónum. ÞESSAR stúlkur efndu til hlutaveltu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 1.016 krónum. Þær heita Harpa Með morgunkaffinu Ast er... . rónmntík og ekkert annað. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake KRABBI 21.júni-22.júlí Afmælisbarn dagsins: Þú tranarþér ekki fram, en vinnur vel á bak við tjöldin. Hrútur (21. mars'- 19. apríl) Bið getur orðið á þvi að vinur endurgreiði þér lán, sem þú veittir honum. Reyndu að skemmta þér án mikils kostn- aðar í kvöld. Naut (20. aprfl - 20. maí) Hugmynd þín um viðskipti er góðra gjalda verð, en þarfnast iiri undirbúnings. Gættu þess að eyða ekki úr hófí í innkaup dagsins. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt þig langi til að skemmta þér í dag er betra að fara að öllu með gát og hafa hemil á eyðslunni. Hlustaðu á ráð ást- vinar. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) Hgg Vandaðu valið þegar þú ákveður hvað skuli gera í kvöld, því ella gætir þú hafnað í leiðinda samkvæmi. Hugs- aðu um heilsuna. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú hefur skyldum að gegna heima, sem þú þarft að sinna áður en tími gefst til að slaka á með vinum eða sækja skemmtistað. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að hugsa þig vel um áður en þú festir kaup á dýr- um hlut í dag. Mundu að sparnaður færir þér fjárhags- legt öryggi. Vog Vatnsberi HANN vinnur á við nánari kynni, pabbi minn. Fiskar beuRA Lir Borgarkringlan, " KRINGLUNNI4 - sími 581 1380 Orðsending til viðskiptavina okkar Við flytjum á Laugaveg 45a (sama hús og LA café) frá 16. júlí til 20. október vegna breytinga á Borgarkringlunni. Bjóðum viðskiptavinum og kunningjum að koma og skoða nýju verslunina okkar sem verður opnuð kl. 13.00 þriðjudaginn 16. júlí. Kveðjum Borgarkringluna föstudaginn 12. júlí. Betra líf MEÐ KÆRLEIK OG LJÓSI sími 581 1380 og 551 4725. r helgt»f portiðl (23. sept. - 22. október) Trúðu ekki öllu sem þér er sagt í dag, því einhver gæti reynt að blekkja þig. í kvöld ættir þú að bjóða ástvini út. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að gæta hófs í mat og drykk í dag, þótt freisting- arnar séu margar. Þú ættir frekar að sinna fjölskyldunni í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) w Hlustaðu ekki á ráð kunn- ingja, því þau geta leitt þig í ógöngur. Reyndu að taka vel á móti óvæntum gestum í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gefst nægur timi til af- þreyingar í dag þótt þú þurfir fyrst að ljúka verkefni úr vinnunni. Eyddu ekki of miklu í skemmtanir. I 200 seljendur með mikið úrval af kompudótíT I fallegri antikvöru, gömlum bókum, matvœlum, I austurlenskri vöru og fleiru og fleiru. I Opið laugardaga og sunnudaga kl. l 1:00-17:00 I Sérstök markaðsstemitining gllg sunnudaga. O Epli, broddur og cgg I ‘ Bananar, grape, sítrónur og fleira á sprengiverm Magnea úr Gaulveijabænum er með banana, grape, melönur, sítrónur og aðra ávexti. Það er líkiega hvergi hægt að gera jafii góð kaup í grænmeti og ávöxtum og hjá henni. Til dæmis blómkálshausa á kr. 100,- og úrval af grænmeti í hinum landsþekktu 100,- kr. pokum. Einnig rófur, kál, jökla- sallat, egg epli og sunnlenska broddirm á gamla góðu verði. ÖL ambalazrisneidar kr. 684. kg. Hangibögglar kr. 734,- kg., beinlausir og tilbúnir í bústaðinn Benni hinn kjötgóði er um helgina með lambalærisneiðar kryddaðar að hætti bóndans á sprengiverði eða kr. 684,- kg. Einnig skemmtilega Hangiböggla eða úrbeinað hangikjöt á kr. 734,- kg. Hangiáleggið og lambaskeinkan er komið aftur og ennþá á gamla góða verðinu. 0 Sprengitilbod ó nýjum laxi Þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað frítt Fiskbúðin Okkar hefúr stuðlað að lægra matvælaverði og býður landsins mesta úrval af físki. Um helgina er boðið upp á nýjan lax á sprengitilboði, glænýja bleikju, Rauðsprettu, fiskibökur, grillpinna, lúðu, Tindaskötu, _ Smokkfísk, sósurétti og alvöru sólþurrkaðan saltfisk. O fsl. kínakál, hvítkál og rófar (20. janúar - 18. febrúar) Fárastu ekki yfir því þótt ein- hver láti þig bíða eftir sér í dag, og varastu þá, sem lofa meiru en þeir geta staðið við. I © Nýtt íslenskt Reykjagrænmeti á frábæru verði um helgina Reykjabændur eru mættir með nýtt úrvals íslenskt kínkál, hvítkál og rófur. Þetta ramm íslenska grænmeti er ræktað að Reykjum í Mosfellsbæ og verður selt í stykkjatali á verði sem slær allt annað út. Littu við hjá Reykjabændum og i^rslaðu ferskt og gott grænmeti um helgina. vöruveislan (19. febrúar - 20. mars) Áður en þú ákveður að kaupa dýra gjöf handa ástvini, ættir þú að ganga úr skugga um að gjöfin henti og verði vel þegin. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. Amerísku sófasettin á frábæru verði ..komin aftur Amerísku King og Oueen hjónarúmin í— KOLAPORTIÐ Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11 -17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.