Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÞESSI blómum skreytti kjóll er sköp- unarverk breska hönnuðarins Johns Galianos, sem hannar fyrir Givenchy. Paula komin 8 mánuði áleið PAULA Yates og félagi henn- ar, rokksöngvarinn Michael Hutchence, eiga sem kunnugt er von á barni. Paula fékk nýlega skilnað frá eiginmanni sínum Bob Geldof og nú getur hún einbeitt sér að barnsburð- inum, enda er hún komin 8 mánuði á leið. Hér sjáum við parið rölta um sólbökuð stræti London. NAOMI Campbell sýnir hönn- un Givenchys. : Parísartískan FURÐULEIKHÚSIÐ SÝNIR: „mjallhvít OG DVERGARNIR SJÖ“ í dag kl. 14.30. Miðaverð kr. 500. ► TÍSKUHÖNNUÐIR í Frakklandi láta ekki að sér hæða. Nú standa yfir sýningar á haust- og vetrartískunni og þar er fjölbreytnin í fyrirrúmi. Hér sjáum við nokkur dæmi um handbragð þessara meistara. HÉR klæðist breska fyrirsæt- an Stella Tennant flík þýska hönnuðarins Karls Lagerfeld. Kínaklúbbur Unnar skipuleggur ferð til og um - Perú, 21. nóv,-15. des. Hámarksfjöldi farþega: 14. Fyrstur kemur.fyrstur fær! fUEGASl |_ Laugaveg 45, Bvík, sími 552 1255. | Á Stóra sviði Borgarleikhússins^ UPPSELT 2.sýning sun. 14.júlí kl.20 3. sýning fim. 18. júlí kl. 20 UPPSELT 4. sýning fös. 19.júlí kl. 20 örfá sæti laus 5. sýning lau. 20.júlí kl. 20 Örfá sæti laus KAREN Mulder tekur sig vel út í þessari múnderingu eftir fyrrnefndan Lacroix. Reuter CHRISTIAN Lacroix hannaði þennan kvöldkjól. LINDA Evangelista er hér íklædd síðum kvöldkjól Christian Lacroix. Sýningin er ekki viö hæfi barna yngri en 12 ðra hltp://vortex.ls/StoneFree Miðapantanir í síma 568 8000/ W lÉIKRII EfTift JIM CARIVRIGH1 ús 5Ka|{a 5Kl\íi(j ^ Forsala hafin - örfá sæti laus Gagnrýni - DV 9.júlí Ekta fín sumarskemmtun. Gagnrýni - Mbl ó.júlí Ég hvet sem flesta að verða ekki af þessari sumarskemmtun. L°Fi Laugardagur 20. júli ðrfá sæti laus faéhu Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 13-19 Hárprúður og hamingjusamur ► SÖNGVARINN með fagur- rauða hárið, Mick Hucknall, er þekktur fyrir líflega sviðs- framkomu. Hér sést hann glaður ásamt hljómsveitinni Simply Red á tónleikum sem haldnir voru í Montreux á miðvikudag. Tónleikarnir voru hluti djasshátíðarinnár þar í borg. Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.