Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Guðspjall dagsins: Réttlæti faríseanna. (Matt. 5.) ÁSKIRKJA: Safnaðarferð kirkju- kórs og Safnaðarfélags Áspresta- kalls. Lagt upp frá Áskirkju kl. 8.15. Messa í Vík í Mýrdal og kvöldverður snæddur á Skógum. Sjá nánar í dagbók. Árni Bergur Sicjurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Bragi Skúla- son. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSASKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Kjartan Örn Sigur- björnsson. Organisti Árni Arin- bjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Org- eltónleikar kl. 20.30. Karel Pau- kert orgelleikari frá Bandaríkjun- um leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Forsöngvari Jón Þorsteinsson óperusöngvari. Organisti Pavel Manasek. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Org- anisti Sesselja Guðmundsdóttir. Kór Langholtskirkju (hópur II) syngur. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Engin guðsþjónusta vegna sumarleyfa. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Organisti Kristín Jónsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson annast guðsþjón- ustuna. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Síðasta guðs- þjónusta fyrir sumarleyfi starfs- fólks kirkjunnar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Gunnar Sig- urjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Prestur Hreinn Hjartarson. Organisti Pavel Maná- sék. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Þórey Guð- mundsdóttir prestur á Desjamýri prédikar og þjónar fyrir altari. Org- anisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta PCI lím og fúguefni Stórhöfða 17, við Guliinbrú, sími 567 4844 Ert þú EINN í heiminum Hefurðu engan að tala við? VINALÍNAN 561 6466 • 800 6464 öll kvöld 20-23 fellur niður vegna sumarleyfa starfsfólks. Sóknarbörnum er bent á guðsþjónustu afleysinga- prests í Breiðholtskirkju. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJ A: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarpestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. Laugar- daga: messa kl. 8 og messa á þýsku kl. 18, messa á ensku kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- fa: Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Niðurdýfingarskírn. MESSIAS-FRÍKIRKJA: Rauðar- árstíg 26, Reykjavík. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 20 og fimmtu- dag kl. 20. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestur sr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Köre og Reidun sjá um samkomuna. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta kl. 11. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Jón Þorsteins- son. SAURBÆJARKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl. 11. Fermd verður Ágústa Kristín Kristins- dóttir. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. VÍDALÍNSKIRJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Leikmenn annast athöfnina. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsjjjón- usta kl. 14. Færeyskir unglingar taka þátt í athöfninni ásamt jafn- öldrum sínum úr Kjalarnespróf- astsdæmi. Kristín Þórunn Tómas- dóttir, guðfræðingur, prédikar. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Tón- listarguðsþjónusta kl. 11. Org- anisti Hörður Bragason. Sr. Þór- hallur Heimisson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga mpcco H 1Q KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Kirkjukór- inn syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 17. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sumarguðs- þjónusta verður í kirkjunni kl. 11. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjört- ur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Sumarguðs- þjónusta verður í kirkjunni kl. 13. Athugið breyttan guðsþjónustu- tíma. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 17. Sr. Stefán Lárusson, fyrrum prest- ur í Odda prédikar. Organisti Hilm- ar Örn Angarsson. Fluttir verða þættir úr sumartónleikum helgar- innar. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Barnasamvera á meðan á prédik- un stendur. Messukaffi. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Messa á Dvalar- heimilinu Höfða kl. 12.45. Björn Jónsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta á sunnudag kl. 14. í DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Áheyrilegur diskur ÉG VAR að fá í hendur geisladisk sem ber heitir Númer þijú, en að honum standa Siggi Ingimarsson, Operation big beat, og Góðu fréttimar. Efni þessa disks er einkar vandað og vil ég hvetja menn til að kynna sér efni hans. Sann- kallað eymakonfekt fyrir unnendur vel fluttrar tón- listar. Og ekki spillir það að textarnir em tileinkaðir Jesú Kristi. Konráð Friðfinnsson Skorið niður á kostnað öryrkja? BJÖRGVIN Kristbersson, Kleppsvegi 138, hringdi og taldi að nú væri fulllangt gengið í niðurskurði á þjónustu við öryrkja og sjúklinga. Færa ætti þeim, sem meira mega sín, pen- inga á silfurfati á meðan sjúklingar þurfa að borga meira og meira. Tapað/fundið Leðurjakki týndist BRÚNN leðuijakki, hálf- gerð úlpa með reim í miðj- unni, týndist á Gaddstaða- flötum á Hellu laugardags- kvöldið 6. júlí. Að öllum líkindum hefur jakkinn týnst í stóra tjaldinu. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 437-1969. Borðdúkar fundust BORÐDÚKAR fundust á mótum Kringlumýrar- brautar og Suðurlands- brautar miðvikudaginn 3. júlí. Upplýsingar í síma 553-5092. Fiskabúr selt til Akureyrar AKUREYRINGARNIR sem keyptu fiskabúr af konu í Reykjavík í maí em vinsamlega beðnir að hafa samband við Sturlu Hjart- arson í síma 560-1750. Konan seldi búrið án vit- undar eigandans og er höfðað til heiðarleika Ak- ureyringanna. Sami Sturla tapaði Zippo-kveikjara, annaðhvort í Rósenberg- kjallaranum eða á leiðinni þaðan upp á Sólvallagötu. Kveikjarinn er merktur breska sjóhernum og hafi einhver fundið hann er hann beðinn að hringja í ofangreindan síma. Fund- arlaun. Veiðidót fannst VEIÐIDÓT fannst við Gljúfurá á Mýram sl. sunnudag. Upplýsingar í síma 561-1443. Gæludýr Kolsvört læða DIMMA er týnd. Hún var með rauða hálsól með rauðu merkispjaldi er hún fór að heiman, úr Vestur- bænum, 27. júní sl. Hún hefur ekki sést síðan. Ég bið þá sem e.t.v. hafa séð læðuna eða vita hvar hún er að hringja í síma 551-5301. Týndur köttur HVÍT og grá síðhærð pers- nesk læða tapaðist frá Álf- hólsvegi 51, líklega sl. mánudag. Hún er óvön að vera úti og ómerkt. Hafi einhver fundið hana er hann beðinn að láta vita í síma 554-1992 eða sím- boða 846-3936. HÖGNIHREKKVÍSI Farsi Víkveiji skrifar... GLÖGGUR kunningi Víkveija benti honum á að eftir for- setakosningarnar hefði Morgun- blaðið ekki tekið tillit til þess í samanburði sínum á kosningaúr- slitum og síðustu skoðanakönnun- um fyrir kosningar að í könnunun- um hefði ekki verið gert ráð fyrir auðum og ógildum atkvæðum. Þess vegna hefði verið rétt að reikna út hlutfall hvers frambjóð- anda af gildum atkvæðum, fremur en öllum greiddum atkvæðum eins og gert var í blaðinu, og bera það saman við niðurstöður kannana. x .x x ETTA er hárrétt athugasemd að mati Víkveija, sem tók sig til og fann út kjörfylgið sem hlutfall af gildum atkvæðum — þ.e. sem féllu einhveijum fram- bjóðenda í skaut. Af þeim komu 41,4% í hlut Ólafs Ragnars, 29,6 í hlut Péturs Hafstein, Guðrún Agnarsdóttir fékk 26,4% og Ást- þór Magnússon hlaut 2,6% gildu atkvæðanna. Miðað við þessar töl- ur var heildarfrávik talna í könnun DV og Stöðvar 2 frá úrslitunum minnst, eða 2,2%. Næst kom Talnakönnun með 3,8%, þá Fé- lagsvísindastofnun með 4,6% og loks Gallup með 7,5% heildarfrá- vik. Þetta breytir ekki röðinni á því hversu nálægt hver könnun fór úrslitunum, en rétt skal vera rétt. xxx VÍKVERJI hefur áður fjallað um skort á hjólreiðastígum í höfuðborginni fyrir þá, sem vilja komast leiðar sinnar með um- hverfisvænum og hollum hætti. Annar vandi snertir hjólreiðamenn hins vegar ekki síður og það er skortur á stæðum fyrir reiðhjól. í miðborginni er varla gert ráð fyrir að fólk sé á hjóli. Fólk, sem vinnur í bænum og hjólar í vinnuna, kvart- ar undan því að hvergi sé hægt að skilja hjólið eftir á sæmilega öruggum stað — alltént þar sem það þvælist ekki fyrir fótgangandi vegfarendum læst við þakrennu eða ljósastaur. Það þyrfti ekki að vera mikið mál að koma fyrir reið- hjólastæðum á helztu torgum borgarinnar, til dæmis á Austur- velli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi. xxx REYNDAR fínnst Víkveija oft að borgaryfirvöld hér syðra standi sig ekki sérstaklega vel í málum, sem varða útivist og heilsurækt borgaranna. Víkveiji heimsótti Akureyri á dögunum og kom í Kjarnaskóg, eitt útivistar- svæða Akureyringa. Skemmst er frá því að segja að þar er unaðs- reitur fyrir alla fjölskylduna, skemmtilega skipulagður með upplýstum skokkbrautum, merk- ingum á tijám og öðrum plöntum meðfram gangstígum, stórum leiksvæðum fyrir börnin og að- stöðu fyrir fjölda manns til að grilla í góða veðrinu, sem alltaf (eða næstum því alltaf) er á Akur- eyri. Víkveiji er þeirrar skoðunar að Reykvíkingar eigi ekkert sam- bærilegt útivistarsvæði, þótt EIl- iðaárdalurinn gæti eflaust orðið slíkur sælureitur með réttri skipu- lagningu. í þessu máli eins og mörgum öðrum mættu Reykvík- ingar taka Akureyringa sér til fyrirmyndar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.