Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 43 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir heigina og fyrri hluta næstu viku verður vestlæg átt á landinu víðast aðeins kaldi, með skúrum eða rigningu víða um land. Helst verður þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Um miðja næstu viku gengur í sunnanátt, kalda eða stinningskalda með rigningu um mest allt land. Helst verður þurrt norðaustanlands. Hiti 6 til 15 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar I Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Hitaskil Samskil Yfirlit: 300 km suðvestur af Reykjanesi er 982 millibara lægð sem þokast austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 10 rigning Glasgow 17 skýjað Reykjavík 9 súld Hamborg 20 skýjað Bergen 14 léttskýjað London 23 skýjað Heisinki 18 skýjað Los Angeles 18 hálfskýjað Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 24 skýjað Narssarssuaq 11 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað Nuuk 2 þoka Malaga 24 léttskýjað Ósló 22 léttskýjað Mallorca 29 skýjað Stokkhólmur 20 hálfskýjað Montreal Þórshöfn New York 22 skýjað Algarve 28 heiðskírt Orlando 24 heiðskírt Amsterdam 19 þokumóða Pans 22 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Madeira 23 léttskýjað Berlín Róm 25 léttskýjað Chicago 20 skýjað Vín 18 skúr Feneyjar 26 léttskýjað Washington 22 rigning Frankfurt 24 skýjað Winnipeg 16 léttskýjað 13. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.02 3,1 11.08 0,7 17.22 3,5 23.41 0,7 3.36 13.32 23.25 11.48 ÍSAFJÖRÐUR 1.16 0,5 7.04 1,7 13.11 0,5 19.19 2,0 3.00 13.38 0.13 11.54 SIGLUFJÖRÐUR 3.14 0,3 9.35 1,0 15.07 0,4 21.29 1,2 2.40 13.20 23.56 11.36 DJÚPIVOGUR 2.04 1,6 8.07 0,5 14.35 1,9 20.51 0,6 3.01 13.02 23.01 11.17 Sjávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Spá Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning fý Skúrir Slydda éj Slydduél Alskýjað Snjókoma j Él j Heimild: Veðurstofa Islands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig l Vindonn sýnir vind- _ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ,, „.. . er 2 vindstig. * bula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, víða stinningskaldi eða all- hvasst vestanlands, en hægari um landið austan- vert. Smáskúrir á víð og dreif um landið. Hiti á bilinu 7 til 12 stig. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 hlutdeild, 4 lóð, 7 ól, 8 halinn, 9 illgjörn, 11 gylla, 13 hæðum, 14 Jesú, 15 fá á sig þunnan ís, 17 skaði, 20 sár, 22 myndun, 23 grefur, 24 eldstæði, 25 skepnurn- ar. LÓÐRÉTT: 1 árás, 2 súrefnið, 3 vot, 4 listi, 5 skikkju, 6 niðurfelling, 10 yfir- bygging á skipi, 12 keyra, 13 stefna, 15 hafa stjórn á, 16 saddi, 18 kantur, 19 líffærin, 20 sæla, 21 föndur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kvenfólks, 8 vítur, 9 öldur, 10 Týr, 11 neita, 13 feikn, 15 bauks, 18 skóla, 21 tóm, 22 Eld- ey, 23 efast, 24 fangelsið. Lóðrétt: - 2 vetni, 3 narta, 4 óþörf, 5 koddi, 6 svín, 7 grun, 12 tak, 14 eik, 15 brek, 16 undra, 17 stygg, 18 smell, 19 óvani, 20 autt. í dag er laugardagur 13. júlí, 195. dagur ársins 1996. Margrét- armessa. Hundadagar byrja. Orð dagsins: Réttið því úr máttvana höndum og magnþrota knjám. (Hebr. 12, 12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Far- þegaskipið Russ kom í gærmorgun og átti að fara um kvöldið. Stapa- fellið kom í gærmorgun, Kyndill fór í gær. Olíu- skipið Fjordshell kom í gær. _ Mælifellið fór í gær. írafoss var væntan- legur í gær. Kristrún og Ólafur Bjarnason áttu að fara í gærkvöldi. Stak- fell er væntanlegt í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun fór Lagar- foss. írafoss kom i gær- morgun og fór samdæg- urs. í gærkvöldi fór tog- arinn Yefin Grivoshey- ev. Artic Princess fer í dag. Venus fór í gær- kvöldi á veiðar. í dag koma tveir rússneskir togarar til löndunar. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður í dagsferð fimmtu- daginn 25. júlí. Ekið í Þjórsárdal og þjóðveldis- bærinn skoðaður. Hádeg- isverður í Árnesi. Farar- stjóri er Nanna Kaaber. Nánari upplýsingar og skráning í Aflagranda 40 í síma 562-2571. Ferðafélag Skagfirð- inga. Auðveld gönguferð fyrir alla fjölskylduna í dag um Kálfárdal, Sel- hóla og Trölleyrar. Farið er frá Verknámshúsi Fjöl- brautaskóla Nv á Sauðár- króki kl. 10. Á morgun, 14. júlí, verður gengið á Mælifellshnúk að s-vest- an úr Mælifellsdal. Auð- veld ganga og stórbrotið útsýni. Farið er frá Verknámshúsi Fjöl- brautaskóla Nv á Sauðár- króki kl. 14. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan verður farin um norðurhluta bæjarins. Stefán Júlíusson segir frá Kára litla og Lappa. Mæting hjá Hansen kl. 10. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Húmanistahreyfingin stendur fyrir „jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfingar RKl, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þátt- ur í starfi Húmanista- hreyfingarinnar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Bahá'íar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Fréttir Viðey. í dag verður gönguferð í Viðey á veg- um staðarhaldara og hefst hún kl. 14.15. Gengið verður um norð- urhluta Vestureyjár. Ferðin tekur um það bil eina og hálfa klukku- stund. Ferðir verða úr Klettsvör á kiukkustund- ar fresti frá kl. 13. Ferju- tollur er 400 krónur fyrir fullorðna en 200 krónur fyrir böm. Kirkjustarf Hallgrimskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. KarL Paukert orgelleikari frá Bandaríkjunum leikur. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30,_ 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum i sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl." 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi ki. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagra- nes: Á mánudaginn 15. júlí kl. 8: ísafjörður, Aðal- vík, Hornvík, Furufjörð- ur, Reykjafjörður, ísa- fjörður. * SPURTER ... . ISpurt er um fugl, sem er frem- ur lítill og vegur ekki nema 100 til 120 grömm fullorðinn. Hann virð- ist þó stærri og hefur ekki áhyggjur af smæð sinni þegar stugga þarf brott óboðnum gestum úr varplendi hans. Latneskt heiti fuglsins er sterna paradisaea. Hvað heitir fugl- inn? Hvað merkir orðtakið að taka af skarið? Hver orti? Vor öld vill eiga fursta, en engan fijálsan mann, og sá mun svikinn verða, er sannleikanum ann. Því þykir augljóst orðið, að öllum henti bezt að gera þá að guðum, sem geta logið mest. Knattspyrnuliði Eyjamanna var spáð góðu gengi í sumar, en ÍBV hefur ekki staðið undir þeim væntingum, sem til þess voru gerð- ar. Liðið hefur nú tapað fjórum leikj- um í röð. Hver er þjálfari liðsins? Hann var rússneskt tónskáld og píanóleikari, fæddist í Sontsovka árið 1891 og lést í Moskvu 1953. Hann skrifaði kvikmyndatónl- ist og er þekktust tónlist hans fyrir myndina „Alexander Nevskí" eftir Eisenstein. Einnig skrifaði hann bal- letttónlist, þar á meðal „Rómeó og Júlíu“. Tónlist eftir hann var notuð í auglýsingum eins frambjóðendanna í nýafstöðnum forsetakosningum hér á landi. Maðurinn sést hér á mynd. ■ Hvað heitir hann? í gærkvöldi var frumsýndur söngleikurinn „Stone Free“. Leikritið fjallar um hippatímann og gerist á rokkhátíð í lok 7. áratugar- ins. Áður hafa verið sýnd verk eftir sama höfund hér á landi og nægir þar að nefna „Taktu lagið Lóa“. Hvað heitir höfundur verksins? 7Um er að ræða byggðarlag á Norðurlandi. Þar er verslun rótgróin og elsta kaupfélag landsins var stofnað í byggðinni 1882. Garðar Svavarsson, sem kom til íslands ann- ar norrænna manna, er sagður hafa haft þar vetursetu. Kaupstaðarrétt- indi fékk staðurinn árið 1950. Hvað heitir hann? Hver skrifaði bækurnar „Ó fyr<* ir framan“ og „Kyrr kjör“? 9Spurt er um mann. Um hann var stofnaður flokkur, sem lengi var við hann kenndur. Áttu flokksmenn hans erfitt með að finna nafn og kölluðu þeir sig Stjórnarbót- arflokk, Framfaráflokk, Framsókn- arflokk og Þjóðræðisflokk á árunum kringum aldamótin síðustu. Hver var leiðtogi þessa flokks? S iuoa sueq uuauis^oid ‘uosspunuipno J4llBA '6 'iuyfpia uuuiuotj 'g •5|iAusn|i ' L ' jqthjAAjjBQ uiif -9 ',,UHIII!J|T1 3o ujaj" jn jka íuuníiuis.ýiSim! 1 upsiiuoj ua 'A0fj0>(0jj laíijay Jr)ioq gip|liqsuoj_ ■9 'uossp|i!Apa jnv 'V 'pSgqsujgBj iuj uossuyjajg piAiqj 'f -muoqurejj j uuigaAqy Bj»A ‘jiæuiiAj ng jt: mpix "Z 'inJ>J MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM,IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.