Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ1996 37 ■í I B Í j i i i i i i Í i i i i i i i i i i i i i i i i FOLKÍ FRÉTTUM Stj arna eftir 12 ár tiilmar overrisson heldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! ► EDDIE Murphy fékk loksins stjörnu í gangstétt Hollywood Boulevard á dögunum, eftir 12 ára bið. Hann var valinn til þess árið 1984, en segist ekki hafa fundið lausan dag í dagbókinni fyrr en núna, hvort sem það er trúleg saga eða ekki. Frægðarsól hans hefur annars farið heldur rísandi upp á síðkastið eftir nokkur ár við sjóndeildarhring- inn. Nýjasta mynd hans, „The Nutty Professor", náði toppsæti bandaríska aðsóknarlistans fyrir skemmstu og eins og sjá má er Murphy ánægður mjög. Með hon- um á myndinni eru eiginkona hans og y .. tengdafor- Diaz í skoskum félagsskap ► FYRRVERANDI fyrirsæt- an og núverandi leikkonan Cameron Diaz, sem skaust upp á stjörnuhimininn eftir leik sinn á móti Jim Carrey í „Grímunni“, hefur fengið nýtt og spennandi hlutverk í myndinni „A Life Less Ordin- ary“. Þeir sem standa að baki þeirri mynd eru þeir sömu og gerðu „Shallow Grave“ og „Trainspotting", þ.e. fram- leiðandinn Andrew Macdon- ald, handritshöfundurinn John Hodge og leikstjórinn Danny Boyle. Tökur „A Life Less Ordinary" eiga að hefjast í september í Utah. Áður en áhorfendur sjá Diaz með skosku ívafi birtist hún á tjaldinu í rómantísku gaman- myndinni „She’s the One“. Fram að september verður hún að leika á móti Juliu Roberts í „My Best Friend’s Wedding“. Ekki er allt þar með upp talið því síð- ar á árinu birtist hún á tjaldinu í myndunum „Feeling Minne- sota“ og „Head Above Water“. DIAZ horfir fram á veginn. eldrar hennar Kringlunni slnn toli i tttt HOtMSTClN! Hr. 10 - 19SB • Uerð kr. 339 Ingaúóttir RTfTíTFi [| I j/íDLMJ iígegnjw^^ áVÍVT T í 1 18 ! 1] i niyijmi [|[;];{t| L 'ikX'á il 1'iTI 11 É I11i 1 H 1 / SBowieBjörKogOamonÍ B3 2 £ UWa. I Ji n P W « 11 I ■ 9 i771Ö251!956£»'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.