Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.07.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ! ■ t HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó PAKGO eí'tir Joel og Ethan Coen Frumsýnd um nœstu helgi FRUMSYNING: BILKO LIÐÞJALFI STEVE MARTIN DAN AYKROYD SGT RICHAR Frábær gamanmynd með einum vinsælasta gamanleikaranum í dag. Sfeve Martin fer á kostum sem Bilko liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn í bandaríska hernum. Bilko myndi selja ömmu sína efhann væri ekki þegar búinn að leigja hana út! Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. ★★★ GERE 1.!.N n sa»i TILBOÐ KR. 400 Sýndkl. 6.4s"og9.15. mm Ny.ii»yii*J uni lýiiina. aO Lásí Sýnd kl.4.45, 7og 9.15. Vill ekki heita Voight ► ANGELINA Jolie kaus að nota ekki föð- urnafn sitt þegar hún hóf leikferil sinn, en faðir hennar er Jon Voight. „Mér þykir afar vænt um föður minn, en ég er ekki hann,“ segir hún. Hún segir að í flestum leikprufum hafi eng- inn vitað hvers dóttir hún væri. Jolie leikur á móti David Duehovny í myndinni „Playing God“, en Duchovny er sem kunnugt er aðal- leikari sjónvarps- þáttanna Ráðgátur, eða „X-Files“. Þá fer hún með hlutverk í myndinni „Foxfire" sembyggirá samnefndri skáldsöguJo- yce Carol Oates. Sú mynd verður frumsýnd í Bandaríkjun- um í næsta mánuði. Angelina Jolie ASAMT föður um árið 1989. . u Reuter Tvígift Andie LEIKKONAN Andie MacDow- ell bregður hér á leik á forsýn- ingu kvikmyndarinnar „Multiplicity" á miðvikudag. Hún er í aðalhlutverki myndar- innar og mennirnir sem hún gerir góðlátlegt grín að eru Michael Keaton og Paul Qual- ley. Báðir leika þeir eiginmann hennar, Keaton í myndinni og Qualley í einkalífinu. Enn bætist í vinasafn Yasmine ► YASMINE Bleeth, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt í Strand- varðaþáttunum, er komin með nýjan vin upp á arminn. Sá er enginn annar en kærleiksbjörn- inn Richard Grieco, sem leikið hefur í ófáum eftirminnilegum myndum. Yasmine hefur að sögn yfirgefið unnusta sinn Ricky Paul Goldin, en gengur víst enn með trúlofunarhringinn. Ricky þessi leikur í söngleiknum „Gre- ase“ sem sýndur er við miklar vinsældir á Broadway. Quinn frískur á ný EINS OG sagt var frá hér í blaðinu fékk leikarinn Anthony Quinn vægt hjartaáfall fyrir skömmu og var lagður inn á sjúkrahús. Hann virð- ist nú hafa náð sér að fullu og fór meðal annars í sumarfrí til Ca- stelldefels á Spáni. Vinkona hans, Kathy Bevin, var að sjálfsögðu með í för og einnig dóttir þeirra, Anton- ia, sem er tæplega þriggja ára. Kathy er 32 ára, 49 árum yngri en Quinn. Sonur Quinns, Lorenzo, var líka á staðnum, enda eru þeir feðgar afar miklir vinir. Lorenzo er þrítug- ur og hefur náð frama sem mynd- höggvari. Þessar myndir voru tekn- ar af þeim feðgum á heilsubótar- göngu á ströndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.