Morgunblaðið - 26.07.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.07.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996 31 FRÉTTIR Járnfákurinn, sum- armót Væringja Útihátíð við Aratungu um helgina FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Járnfák- urinn verður haldin á tjaldsvæði við Aratungu í Reykholti í Biskups- tungum nú um helgina. Þetta er önnur útisamkoman, sem- óformleg félagssamtök, sem kalla sig Vær- ingja, gangast fyrir, en Væringja mynda áhugafólk um mótorhjól, ferðalög og samkomur sem eru lausar við notkun vímuefna. Mótið verður sett klukkan 18. föstudaginn 26. júlí og um kvöldið verður opinn fundur, dans og varð- eldur. Þungamiðja hátíðarinnar verð- ur á laugardag en þá verður götuleik- hús fyrir yngri kynslóðina, hópakstur bifhjóla, hjólaleikir og keppni um Olís-bikarinn. Síðdegis verður sam- eiginlegt grill og skemmtikraftar fara með gamanmál og söng. Um kvöldið ieika hljómsveitirnar Viridian Green og KFUM and the andskotans fyrir dansi í Aratungu. Á sunnudag verður allsheijarfund- ur með því sniði sem tíðkast í ýmsum 12 spora hópum (AA, AL ANON, NA, ALATÍN). Þá fá mótsgestir einnig upplýsingar um ýmsa skemmti- og menningarviðburði í Biskupstungum, svo sem bátsferðir niður Hvítá, hestaleigu og sumartón- leika í Skálholti. Verð aðgöngumiða er 2.000 krón- ur fyrir fullorðna, 1.000 krónur fyrir börn 12 til 16 ára en yngri börn fá ókeypis inn. Forsaia aðgöngumiða er í Mótorsmiðjunni, Vagnhöfða 7. ------♦ ♦ ♦ Skrall í Hólminum í STYKKISHÓLMI verður haldið svokallað Skrall á laugardag þar sem ýmislegt verður til skemmtunar. Klukkan 14 hefst Hótelmótið þrír á þijá, sem er körfuboltamót. Klukkan 17-19 verður útidansleikur á planinu við Grunnskólann þar sem hljómsveitin Herramenn mun spila ásamt heima- hljómsveitinni Mínus. Á meðan á dans- leiknum stendur bjóða Afurðasalan í Borgamesi og Pepsí til grillveislu. Klukkan 23 hefst svo Skrallball í Félagsheimili Stykkishólms þar sem Herramenn leika fyrir dansi til klukkan 3. ------♦ ■ '4—♦-- Franskir dagar á Fáskrúðsfirði FRANSKIR dagar verða á Fáskrúðs- firði um helgina en það er bæjarhá- tíð sem ætlað er að draga fram sögu- lega sérstöðu bæjarins í sambandi við tímabil franskra sjómanna sem sóttu á íslandsmið. Dagskráin stendur frá föstudegi til sunnudags og verður sendiherra Frakka á Islandi viðstaddur þegar hátíðin verður opnuð með minning- arathöfn í franska grafreitnum við bæinn. Á dagkrá verður meðal annars hjólreiðakeppni, hestaferðir, og hægt verður að fara í leiktæki. Frönsk ungmenni ætla að kenna hátíðar- gestum franska kúluspilið pétanque og taka einnig þátt í óformlegum landsleik íslendinga og Frakka í fót- bolta. Guðrún Jónsdóttir sópransöng- kona syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Geirmundur Valtýsson leikur fyrir dansi og margt fleira verður til skemmtunar. Á Hótel Bjargi verður franskur matseðill og einnig verður kynning á frönskum vínum og lifrarkæfu. Kaffi- hús í frönskum stíl verður við hótelið. ------♦—♦—♦----- Tónleikar SÍÐUSTU síðdegistónleikar Hins hússins verða í dag á Ingólfstorgi í Reykjavík kl 17. Þar koma fram hljómsveitirnar Fræbbblarnir, Brim og FLO. Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir SÖLTUNARSÝNINGAR við Roaldsbrakka eru meðal þess sem verður á dagskrá um helgina, en hér er ung stúlka að pækla. Útivist í nágrenni Siglufjarðar Það verður mikið um að vera á Siglufirði um næstu helgi, líkt og undanfarnar helgar, enda ber dagskráin yfirskriftina „Skemmtileg helgi - einu sinni enn“ og er hún jafnt ætluð ferðamönnum sem og heima- mönnum og nærsveitamönn- um. Dagskráin, sem er afar fjöl- breytt og tekur til menningar, útivistar, styttri ferðalaga á landi og sjó auk ýmissa þrauta og keppna, hefst á morgun, föstudag, með söltunarsýningu. Síðan rekur hver viðburðurinn annan og má sérstaklega nefna golfmót, víðavangshlaup, fjallahjólatorfæru í Skarðsdal, ratleik í Skógræktinni, fjár- sjóðsleit og veiðisýnikennslu. Þá verður gönguferð með leið- sögn kl. 14 á laugardag. Eftir að göngufólkinu hefur verið ekið upp í Skútudal, er gengið upp að Hestskarði, síðan suður og niður að borholu númer níu, en þar verður boðið upp á kaffi og kakó beint úr holunni, en RARIK hefur nýlega komið fyrir krana á holuna fyrir göngugarpa. MMC Lancer GLXi hlaðbakur '92, sjálfsk., ek. 66 þ. km., rafm. í rúöum o.fl. V. 920 þús. Sk. ód. Dodge Grand Caravan V-6 LXT '93, 7 manna, sjálfsk., ek. 98 þ. mílur, leðurinnr., rafm. í öllu o.fl. Fallegur bíll. V. 1.980 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoil er, álfelgur o.fl. V. 920 þús. Opel Corsa Swing 5 dyra '94, rauður, sjálfsk., ek. 51 þ. km. V. 890 þús. GMC Safari XT V-6 (4.3) 4x4 '91, steingrár, sjálfsk., ek. 54 þ. km, álfelgur o.fl. 8 manna. Fallegur bíll. V. 1.950 þús. Dodge Neon 2.0 L '95, 5 dyra, sjálfsk., ek. 30 þ. km., ABS-bremsur, álfelgur o.fl. V. 1.600 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 station '93, grásans., 5 g., ek. 78 þ. km., r&fm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind, spoiler o.fl. V. 1.190 þús. Suzuki Swift GLXi 4x4 Sedan '93, blár, 5 g., ek. 58 þ. km., rafm. í rúöum o.fl. V. 890 þús. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut_ Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Opið laugard. kl. 10—17 og sunnud. kl. 13—18 Verið velkomin Við vinnum fyrir þig BMW 316i '95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gíra, græn sans. V. 1.980 þús, sem nýr. Nýr jeppi! Suzuki Sidekick JXi '96, rauður, óekinn, 5 g., líknarbelgir o.fl. V. 1.830 þús. Daihatsu Feroza EL II '93, rauður, 5 g., ek. aðeins 25 þ. km. V. 1.180 þús. Honda Civic CRX '88, svart ur, 5 g., ek. 117 þ. km., sóllúga o.fl. Gott eintak. V. 650 þús. Suzuki Swift GLi '91, rauð ur, 5 g., ek. aðeins 42 þ. km. V. 490 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g., ek. 10 þ. km, upp hækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Mikið breyttu jeppi í sérflokki. V. 2.590 þús. Nissan Patrol GR diesel steingrár, 5 g., ek. 87 þ. km, uppt., 31" dekk, læstur aft an, rafm. í rúðum o.fl. Fall egur jeppi. V. 2.980 þús. Sk. ód. Ford Aerostar Eddie Bauer 4x4, 7 manna '92, græns ans., sjálfsk., ek. 105 þ. mílur, leðurklæd- dur m/öllu. V. 1.890 þús. Toyota Corolla XLi Sedan '95, sjálfsk., ek. 27 þ. km., rafm. í öllu, dráttarkúla o.fl. V. 1.290 þús. Subaru Justy J-10 4x4 5 dyra '88, hvítur, 5 g., ek. 80 þ. km. Gott eintak. V. 320 þús. Toyota Corolla 1.6 GLi Liftb. '93, 5 dyra, sjálf- sk., ek. 38 þ. km., spoiler, rafm. í öllu o.fl. V. 1.230 þús. Fjallajeppi: Toyota Hi-Lux Extra Cab SR5 V-6 '90, m/húsi, geislasp., þjófav., álfelgur, 38“ dekk, læstur F/A o.fl. o.fl. V. 1.550 þús. Nissan Sunny 100 NX 1600 '91, rauður, 5 g., ek. 93 þ. km, geislasp., álfelgur o.fl. V. 990 þús. Ford Fiesta 1100 Ci '89, 3 dyra, 5 g., ek. aðeins 58 þ. km, sóllúga o.fl. V. 470 þús. VW Polo 1400i '96, blár, 3 dyra, 5 g., ek. 7 þ. km. V. 1.100 þús. Ford Lincoln Continental V-6 (3,8) '90, einn m. öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús. Renault Nevada station 4x4 '90, 5 g., ek. 110 þ. km. V. 870 þús. Sk. ód. Subaru Legacy 2.0 station '92, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Fjöldi bíla á mjög góðu verði. Bílaskipti oft möguleg. Líknar- og vinafélagið Bergmál Orlofsdvöl fyrir krabba- meinssjúka í Hlíðardals- skóla í Ölfusi LÍKNAR- og vinafélagið Bergmál gengst fyrir einnar viku orlofsdvöl fyrir krabbameinssjúka dagana 12.-19. ágúst og aftur 21.-28. ág- úst nk. í Hlíðardalsskóla í Ölfusi. Dvölin verður sjúklingum að kostn- aðarlausu. Þetta er annað sumarið sem Bergmál gengst fyrir slíkri orlofs- dvöl fyrir krabbameinssjúka, en að þessu sinni færir félagið út kvíarnar því vikurnar verða tvær og verða blindir meðal gesta fyrri vikuna. Vitni vantar KONA varð fyrir því óhappi um kl. 14, þriðjudaginn 23. júlí, að aka á stein sem lá á miðjum Arnarnesvegi í Garðabæ. Bíll konunnar skemmdist mikið. Talið er að steinn þessi hafi oltið af vöruflutningabílspalli en bíllinn hefur ekki fundist. Þeir sem hafa hugsanlega orðið vitni að því þegar steinninn lenti á götunni eru vinsam- legast beðnir um að hafa sambandi við lögregluna í Hafnarfírði. Orlofsvikan í fyrra þótti takast með afbrigðum vel og voru dvalargestir og Bergmálsfélagar mjög ánægðir. Verður stefnt að því nú, eins og þá, að gera öllum dvölina eins ánægjulega og frekast er unnt. Fjöl- breytt dagskrá verður alla dagana og kvöldvökur á hverju kvöldi með úrvals listafólki. Sundlaug er á staðnum og góð aðstaða til útivist- ar. Umsóknir berist fyrir 1. ágúst til Kolbrúnar Karlsdóttur í síma 557-8898, og til Sveinbjargar Guð- mundsdóttur í síma 552-8730 og 554-2550, og veita þær nánari upp- lýsingar. ------♦ ♦ ♦----- LEIÐRÉTT Athugasemd frá TVG-Zimsen VEGNA fréttar í viðskiptablaði í gær um að unnt sé að rekja hrað- sendingar með United Parcel Service á alnetinu vill TVG-Zimsen taka fram að þessi þjónusta hefur verið í boði um sex mánaða skeið. lae Vinningaskrá 12. útdráttur 25. júlí 1996 Bifreiðav in n ingu r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 54045 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) 7896 64727 66238 72339 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 21364 47683 51995 56083 61286 76969 22833 49997 55963 61112 73905 78711 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur > 302 11923 21746 32520 41211 48856 58760 70431 1482 12743 22850 32787 41343 49117 58776 70680 2591 12754 23165 34738 41632 49146 60312 71984 2737 12846 23375 34752 42570 49186 60409 72168 2826 12896 23394 34904 42882 49377 61051 72175 2965 13560 23689 35521 42986 49548 61190 72222 3500 13984 23910 35567 43396 49715 61227 72923 4093 14537 24037 35574 43673 49888 61239 72990 4453 14720 24200 36276 43893 49914 61273 73084 4532 15178 24352 36458 44216 50137 62265 73459 4845 15681 24821 36491 44224 51050 62435 73972 5093 15936 25105 36880 44758 51218 62571 74031 6031 16102 25518 36911 45035 52247 63937 74376 6305 16371 25709 37159 45160 52499 63958 75761 6330 16469 26167 37648 45377 52529 64147 75880 6403 16571 26868 37651 45507 53412 64675 76885 6431 16720 27172 37692 45589 53849 64755 77689 6445 17166 28160 38162 45602 54371 65102 77753 7248 17169 28576 38299 45807 55207 65613 77949 7359 18441 28879 38389 46749 55663 66566 77954 7583 18591 29311 38456 46763 55705 66685 78188 8621 18864 29453 38542 46790 55725 67436 78323 9691 19500 30489 38627 47338 56288 67547 78569 10144 19905 31046 39002 47644 56534 67575 78807 10160 20192 31162 39504 47718 56540 67715 78836 10728 20577 31164 39770 47966 56876 67864 78872 10939 20671 31704 39973 48338 57098 68036 79948 11024 20778 31715 40932 48345 57296 68121 79967 11176 20979 31926 40954 48521 58429 69634 11329 21618 32321 41074 48686 58540 70295 Heimasíða á Intemeti: http//www.itn.is/das/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.