Morgunblaðið - 26.07.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.07.1996, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ 551 6500 RlCKI LAKE B RASER WlNTERBOUR „Besta hlutverk Shirley MacLaine til þessa. Hún hefur aldreí veriðþetri." Frú Winterbourne" mun heilla þig upp úrskónur því hún er hlaðii hressilegri fléttu." -Bobbie Wygant, KXAS-TV (NBC) „Shirley MacLaine er jafn töfrandi sem áður. Þegar hún birtist. lýsir hún upp tjaldið. Unaðsleg og fjörug gamanmynd."-Patrick stoner, FLICKS, PBS 'JWid Sheehan, CBS /DD/ ÞÚ HEYRIR MUNINN PISTfllBUttO 8Y£ CQLUMBIA TRISTAR f fllM DISTRI8UT0RS }‘ INTtRNATlONAL FRU WINTERBOURNE Saga um unga konu sem dettur óvænt í lukkupottinn. Þeir sem féllu fyrir Sleepless in Seattle og While You Were Sleeping falla kyllif latir fyrir Mrs. Winterbourne. Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine (Beingh There, Steel Magnolians, Postcards from the Edge, Guarding Tess), Ricki Lake (Hairspray, Cry Baby, Serial Mom) og Brendan Fraser (Encino man, Schooi Ties, With Honors). Leikstjóri: Richard Benjamin (Made in America, Mermaids, My Stepmother is an Alien). „Fádæma góð! Ricki Lake er hin tilvalda nútíma Þyrnirós og Brendan Fraser er hjartagullið og draumaprinsinn hennar i þessari smellnu og hjartnæmu rómantísku gamanmynd, sem þú mátt ekki missa af. Shirley MacLaine er frábær" - Jeanne Wolf, jEANNNE WOLFS HOLLYWOOD „Algjörlega heillandi og bráðfyndin kvíkmynd. Hin tíívalda kvikmynd fyrir stefnumótið á þessu ári. Hlýleg, hlægileg og bráðskemmtileg." -Paul Wunder, WBAI „Frú Winterbourne" er kjörin kvikmynd fyrir rómantiskt stefnumót. Anægjuleg rómantísk kvikmynd. Shirley MacLaine er I essinu sínu og nýtur sín einstaklega vel í þessari hjartahlýju rómantisku gamanmynd." -Dino Lalli, HOLLYWOOD SPOTLIGHT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EINUM OF MIKIÐ MUCH Sýnd kl. 7. STJORNUBIOLINAN SPENNANDI KVIKMYNDA- GETRAUN. SÍMI 904-1065 KittKittog Jason ► POPPSÖNGKONAN með rámu röddina, Eartha Kitt, fór að sjá frumsýningu myndarinnar Flugan Harriet, i New York í fylgd með einkadóttur sinni Kitt og barnabarni, syni Kitt, Jason. Eartha átti Kitt með eiginmanni sínum William McDonald sem hún giftist árið 1960, en þau skildu fimm árum síðar. Eartha hefur ekki gifst aft- ur. Stjarna Earthu Kitt reis hátt á síðasta áratug þegar hún kyrjaði lagið Hvar er maðurinn minn. Richard Gere c3L_o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 SERSVEITIN Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar! DIGITAL innnmnir lirUððlDLE Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i.12. THX DIGITAL AÐSOKAIARMESTAIVIYWD SUMARSINS! BEAK ttílCOLAS ED COWWERV CA&E HARRIS t KLETTURINN Sýnd kl. 5 og 9. I ★ ★★ A.l. Mbl. I "Svo hér er á ferðirmi sumarafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ættiengum I að leiðast frekar en venjulega í Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Bruce Willis Nýr Dagur Sjakalans BANDARÍSKU kvikmyndaleik- ararnir Bruce Willis og Richard Gere hafa samþykkt að taka að sér aðalhlutverkin í amerískri endurgerð myndarinnar Dagur Sjakalans. Willis mun leika rann- sóknarlögreglumann sem er ráð- inn til að finna leigumorðingja, sem Gere leikur. Leigumorðing- inn er ráðinn til að drepa yfir- mann bandarísku alríkislögregl- unnar FBI. í upphaflegu mynd- inni, sem gerð var árið 1973 af leikstjóranum Fred Zimmer- mann eftir sögu Fredericks Fors- ythe, er morðinginn ráðinn til að drepa forseta Frakklands Charles de Gaulle. Flugvéla- hryðju- verkamynd frestað FREKAJRI sýningum á kynn- ingarmyndbrotum _ úr spennumyndinni Ókyrrð í lofti, sem væntanleg er í kvikmyndahús í Bandaríkj- unum 20. desember næst- komandi, hefur verið frestað af tillitsemi við aðstandendur þeirra sem fórust í spreng- ingunni í vél TWA í síðustu viku með þeim afleiðingum að 230 manns fórust. Myndin gerist í Boeing 747 flugvél og á'meðal farþega er fjöldamorðingi, leikinn af Ray Liotta, sem angrar far- þega vélarinnar. I kynningarmyndinni, sem sýnd var í bandaríska fréttaþættinum Entertain- ment tonight í síðustu viku, sjást viðskipti hans við far- þega og áhöfn og sprengingar sem verða þess valdandi að véiin steypist niður úr skýjun- um og stefnir á stóra bygg- ingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.