Morgunblaðið - 26.07.1996, Side 37

Morgunblaðið - 26.07.1996, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ1996 37 FOLKI FRETTUM Liam- tískan ► LIAM Gallagher söngvari hinnar vinsælu hljómsveitar Oasis hefur verið töluvert í slúðurdálkum dagblaðanna undanfarið og nú er svo komið að tíska, sem byggist á útliti hans, er að ryðja sér til rúms í Bretlandi. Tekið hefur verið eftir því að ungir menn í því landi hafa orðið viljandi latari að raka sig, látið hárið vaxa villt og leyft börtunum að síga niður vangana. Auk þess eru sólgleraugun og íþróttatreyjan ómissandi. Kermit í sjávarháska Hörkutól á hnefaleikum ► KEPPNI í hnefaleikum er hafin á Ólympíuleikunum í Atl- anta. Hjónin og hörkutólin Bruce Willis og Demi Moore voru á meðal áhorfenda þegar keppendur í 71 kg flokki börðu hverjir á öðrum í hnefaleika- hringnum síðastliðinn þriðju- dag. STRAND V ARÐ AÞÆTTIRNIR vinsælu með íturvöxnu hnátuna Pamelu Anderson í broddi fylking- ar hafa nú fengið samkeppni úr óvæntri átt. í nýjustu seríu Prúðu- leikaranna bregða brúðurnar sér á ströndina og ungfrú Svínka verður Spamela Hamderson sem á ævin- týralegan hátt bjargar Kermit froski úr sjávarháska. Ekki hefur verið látið neitt uppi um hvort neistar taka að fljúga milli þeirra eftir að seltan hefur þornað á sól- bökuðum líkömum þeirra. SPAMELA Hamderson strandvörður er ekki síður íturvaxin en fyrirmyndin, Pamela Anderson Lee. Rowan Atkinson rit ásamt Atkinson skrifar Ric- hard Curtis sem skrifaði handritið að myndinni Fjögur brúðkaup og jarðarför. DÚSSELDORF / HAMBORG* 22.700 MUNCHEN 24.700 Beint flug Aal sumarió Kll 1996 Þýskalands Upphæðir syna lægsta verð á fargjaldi báðar leióir fyrir fullorðinn í áætlunarflugi LTU milli Keflavíkurflugvallar, Hamborgar, Dússeldorf og Múnchen. sumarió 1996. 50% afsláttur tyrir 2ja -12 ára 25% afsláttur fyrir 12-21 árs. Bókunarfyrirvari er 7 dagar. *Síóasta áætlunarflug til Hamborgar verður 6. águst. og 17. september til Dússeldorf og Múnchen Upplýsingar um teröir LTU eru veittar á næstu feröaskrifstofu. Flugvailagjöld innifalinn í veröi. LTU á ISLANDI Stangarhyl 3a -110 Reykjavik inteRNATIONAL AIRWAYS Simi 567 8545

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.