Morgunblaðið - 26.07.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.07.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996 35 ÍDAG BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson ÍTALIR hafa valið lið sitt til keppni á ÓL í haust. Það er skipað lykilpörunum Lauria-Versace og Buratti- Lanzarotti, sem íslenskir spilarar muna eftir frá því á síðustu bridshátíð. Þriðja parið er Bocchi og Duboin. Þeir voru ekki í sigurliði Itala á síðasta Evrópumóti, en hafa þó nokkrum sinn- um spilað í landsliði. Lítum á fallegt spil með Bocchi og Duboin, sem kom upp í Evrópusambandstvímenn- ingi fyrir skömmu: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D5 ▼ 10953 ♦ D8 ♦ D9543 Vestur Austur ♦ 94 V 7 ♦ KG107653 ♦ 876 ♦ K87632 V D8 ♦ 942 ♦ Á10 Suður ♦ ÁGIO V ÁKG642 ♦ Á ♦ KG2 Vestur Norður Austur Suður Duboin Bocchi - - 2 spaðar Dobl Pass 3 hjörtu 1 Pass 3 spaðar 2 Pass 3 grönd 3 Pass 4 lauf4 Pass 4 hjörtu 5 Pass 4 spaðar • Pass 5 lauf7 Pass 6 hjörtu 8 Skýringan 1) Minnst fjóriitur og undir 8 punkt- um. (Viðsnúinn Lebensohl.) 2) „Og hvað meira?“ 3) „Eitthvað smávegis í spaða." 4) „Spennandi, eitthvað meira?" 5) „Ertu að fiflast; ég sagði minna en 8 punktari" 6) „Athugaðu nú vel.“ 7) „Jú, reyndar örlítið í laufinu.“ 8) „Stórkostlegt - þarf ekki meira.“ Spilið gaf þeim félögum 130 stig af 146 mögulegum. Og mótið unnu þeir af ör- yggi með 61,5% skor. SKÁK Umsjðn Margcir Pctursson Svartur á leik ÁRA afmæli. Sex- tugur er í dag, föstu- daginn 26. júlí, Júlíus Kol- beins, Hamborg í Þýska- landi. Eiginkona hans er Christa Anne Kolbeins. Þau hjónin taka á móti gestum í Kiwanis-húsinu á Smiðju- vegi 13a, Kópavogi, frá kl. 18-20 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Sex- tugur er í dag, föstu- daginn 26. júlí, Grétar Guðmundsson, rafiðn- aðarfræðingur, Miðhús- um 6. Eiginkona hans er Sesselja O. Einarsdóttir. Þau eru að heiman í dag. Farsi /y Brtu nýrhémCk, ha? HÖGNIHREKKVÍSI tt'flér Stcndur: PakJtiyar skiUnn. e/éir t/ið utuiyr ndgrarrux yíhar! " STAÐAN kom upp á stór- mótinu í Dortmund um daginn. Þýski stórmeistar- inn Robert Hiibner (2.595) var með hvítt, en ungi Rússinn Vladímir Kramnik(2.765), þriðji stigahæsti skákmaður heims, var með svart og átti leik. 23. - Hb5! 24. Dd2 (Eftir þetta er hvíta staðan greiniiega töpuð, en 24. Bxb5 — axb5 25. Hcdl — Ha8 26. Kcl Dxa2, eða 24. Hcdl — Ha5! 25. Rxa5 — Dxa2+ 26. Kcl — Dxa5 virðist litlu betra) 24. — Rg4! 25. c4 — bxc3 (Fram- hjáhlaup) 26. bxc3 — Hxb3+! 27. axb3 - Bxb3 og hvítur gafst upp, því hann á ekki viðunandi vörn við aðalhótun svarts, 28. — Hb8. COSPER STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að vinna með öðrum oghefurríka ábyrgðarkennd. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum í leit þinni að af- treyingu. Farðu að öllu með gát og hafðu ástvin með í ráðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú er hagstætt að kaupa inn fyrir heimilið. Ættingi á við vanda að glíma og þarfnast aðstoðar sem þú ert fær um að veita. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú bíður enn eftir lausn í máli tengdu vinnunni, og jarft að sýna þolinmæði. Reyndu frekar að ávaxta fjármuni þína en eyða þeim. Krabbi (21. júní — 22. júlf) HI8 Varastu tilhneigingu til óhóf- legrar gagnrýni í garð þinna nánustu. I kvöld hentar þér betur að fara út en að bjóða heim gestum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Foreldrar geta orðið fyrir auknum útgjöldum vegna þarfa barna sinna í dag. Síð- degis nýtur þú þín í hópi vina og ættingja. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú átt velgengni að fagna, sem getur leitt til batnandi afkomu. Ástvinur á annríkt fyrri hluta dags, en kvöldið verður rómantískt. Vog (23. sept. - 22. október) Óþarfa skriffinnska getur gert þér lífið leitt í vinnunni árdegis, en síðdegis berast þér góðar fréttir sem bæta skapið. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú vinnur að lausn á áhuga- verðu verkefni, en verður fyrir truflunum, sem tefja framgang málsins. Reyndu að sýna þolinmæði. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir að samgleðjast starfsfélaga, sem á sérstakri velgengni að fagna í dag. Varastu óþarfa stjórnsemi heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Dragðu ekki rangar ályktanir af misskilningi, sem upp get- ur komið milli ástvina, og varastu óþarfa eyðslu þegar kvöldar. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú nýtur þess betur að eyða frístundunum með íjölskyld- unni en að fara út í skemmt- analeit. Þú þarfnast hvíldar í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Flest gengur þér í haginn í dag, og þú hefur ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi. I kvöld berst þér spennandi heimboð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. MARKAÐUR Nýbýlavegi 12, sími 554-4433. Takiö eftir: Síðasta vikan! Ekta silkiblússur frá kr. 1.600 Satín náttföt frá kr. 1.990 Stóru bolirnir komnir aftur. Schiesser barnafatnaöur Allt á aö seljast frá kr. 500. Varex er lyf við veirusýkingu sem vinnur gegn frunsumyndun með virka efninu acíklóvír. Mikilvœgt er að byrja að nota kremið um leið og fyrstu einkenni koma í Ijós, þ.e.a.s. strax og þú finnur sting, fiðring eða kldða. Berið kremið d sýkt svœði fimm sinnum d dag í 5 daga. Varex, krem 2 g, fcest í apótekum dn lyfseðils. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgju lyfinu. Hafðu varann á með Varex! - kjarni málsim! MmB flísar Stórhöfða 17, við Gullinbrú, síml 567 4844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.