Morgunblaðið - 14.08.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 9
I
I
)
>
\
>
9
>
i
>
I
»
&
w
i
FRÉTTIR
Skotið á
lamb og
fugla í
Krísuvík
LAMB fannst dautt, skotið tveim-
ur skotum, í Krísuvík á sunnudag.
Einnig fannst mikið af dauðum
fugli við Krísuvíkurberg í landi
Fitja.
Samkvæmt upplýsingum rann-
sóknardeildar lögreglunnar í
Hafnarfirði fundust skotfæri eftir
riffilskot og svo virðist sem byssu-
menn hafi gert sér að leik að skjóta
lambið og fuglinn vegna þess að
ekki var hirt um hræin.
Talið er að þetta hafi átt sér
stað á laugardag eða laugardags-
kvöld. Fólk, sem var á gangi í
Krísuvík síðdegis á sunnudag,
fann hræin og lét bóndann, sem
heldur fé í Krísuvík, vita. Fólkið
gekk fram á bergið og sá þá mik-
ið af dauðum fugli.
Ef einhveijir hafa séð til manna
með skotvopn í Krísuvík eru þeir
beðnir að gefa sig fram við rann-
sóknardeild lögreglunnar í
Hafnarfirði.
fristundafatnaði
ki j
ÚTlWSTARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina,
símar 5519800 og 5513072.
ENN MEIRI VERÐLÆKKUN
Á ÍTÖLSKUM GÆÐAFATNAÐI
Yfirhafnir, kvenbuxur, kvenjakkar, bolir, barnafatnaður
og margt fleira á mikið lækkuðu verði.
S: benett
on
Laugavegi 97, sími 552 2555
2 ára afmæli á Eiðistorgi
Af því tilefni er 20% afsláttur
af stretchbuxum í 3 daga.
Ath. lokað á laugardögum
til 30. ágúst.
Við viljum þakka öllum þeim sem veittu okkur
ómetanlegan stuðning og aðstoð þegar heimili okkar
á Nönnugötu 5 brann þann 15. maí sl.
Megi Guð launa ykkur.
Fjölskyldan Nönnugötu 5.
Jfíoröunlilabib
- kjarni málsins!
• •
l
w
I
1-
Orugg ávöxtun sparifjár
Spariskírteini ríkissjóðs með mismunandi gjalddaga
• Við bjóðum eldri flokka spariskírteina ríkissjóðs með gjalddaga
eftir 'h ár, Uá ár, T'h ár, 31/2 ár og 4V2 ár.
• Þú getur raðað saman mismunandi flokkum spariskírteina þannig að
þú sért alltaf með laust fé þegar þú þarft á því að halda.
• Spariskírteini eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast.
Hafðu samband við ráðgjafa
Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa
og fáðu nánari upplýsingar.
Sími 562 6040.
Helstu flokkai
spariskírteina:
1992 1D5 Gjalddagi 1/2 1997
1993 1D5 Gjalddagi 10/4 1998
1994 1D5 Gjalddagi 10/2 1999
1995 1D5 Gjalddagi 1/2 2000
1990 2D10 Gjalddagi 1/2 2001
Fjölmargir aörir flokkar spariskírteina eru einnig til sölu. Hafa skal í huga aö spariskírteini ríkissjóðs eru markaðsverðbréf sem eru skráð á Veröbréfaþingi íslands,
og eru því auðseljanleg á lánstímanum. Kynntu þér möguleika spariskírteina ríkissjóðs.
ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu)
sími 562 6040, fax 562 6068.
Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum