Morgunblaðið - 14.08.1996, Page 37

Morgunblaðið - 14.08.1996, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 37 FÓLK í FRÉTTUM I Velheppnað Vopnaskak VOPNASKAK var haldið á Vopna- firði vikuna fyrir verslunarmanna- helgi og um verslunarmannahelg- ina. Allt fór vel fram og skemmtu gestir sér vel. Á meðal dagskráratr- iða var dorgkeppni, útileikhús, fjár- sjóðsleit, golfkeppni, varðeldur og flugeldasýning. Reynolds í sirkus ► QUINTON Reynolds, son- ur leikarans Burts Reynolds og Loni Anderson, bregður hér á leik ásamt móður sinni en þau mæðginin voru á leið- inni að sjá sirkussýningu the Ringling Bros. og Barnum & Bailey í Los Angeles. GESTIR á Vopnaskaki ylja sér við varðeldinn. HLJÓMSVEITIN Rjúpan stóð á bílpalli og skemmti með leik og söng. Opið þriðjud,—sunnud. frókl. 20-01, föstud. og laugard. kl. 20-03. Munii Sportbarinn, Grensósvegi 7. ^^^Pool dort og Beinar útsendingar Upplýsingor i simo 553 3311 eiio 553 3322. Grensásvegi 7,108 Reykjavik « Simar: 553 3311 » 896 - 3662 nemn aðgangseyrir ó föstud. og laugnrd. Myndlistarsýningar - danskt hlaðborð á Hótel Stykkishólmi - póstafgreiðsla danskra daga - útvarp Stykkishólmur FM 104,5. 16. ágúst: Opnaðar listsýningar í Norska húsinu Varðeldur við höfnina - grillað - brekkusöngur Bryggjuball Tónleikar á Knudsen: KK og Ellen Flugeldasýning á Súgandisey 17. ágúst: Gönguferðir um Stykkishólm með leiðsögn Ratleikur Markaðstjald - glæsilegir sölu- og kynningarbásar - uppákomur Dorgkeppni Tjaldball fýrir unglinga Hótel Stykkishólmur: Danskt hlaðborð - skemmtun - ball Knudsen: KK bandið með Komma á trommur og Þorleifi á bassa 18. ágúst: Sigling á slóðir danskra kaupmanna Skemmtun í tjaldinu: Leikfélagið Grímnir flytur frumsaminn leikþátt, þjóðdansasýning, hæffleikakeppni o.m.fl. Tónleikar í Stykkishólmskirkju: Eydís Franzdóttir óbó og Brynhildur Íi\í*y'ihó/%y. Ásgeirsdóttir píanó '«<r' Hvernig bíl mundir þú fá þér ef þú ynnir rúmlega BBBBBBJIlsyPlllii I Víkingalottóinu? V I K LÚTTtt Til mikils að vinna! Alla miðvikudaga fyrir kl. 16.00. IVlTA HÚSIO / SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.