Morgunblaðið - 14.08.1996, Síða 41

Morgunblaðið - 14.08.1996, Síða 41
morgunblaðið MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 41 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL DIGITAL Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew McCarthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors). : Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. STÓRMYNDIN PERSÓNUR í NÆRMYND ÉRSONAL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. MICHELLE Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær i stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). tiiEPíirijEíicr m Frumsýnd eftir 2 daga FORSALA HAFIN íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is Notalegur svefnpoki • Ytra byrði nælon • Fylling holfiber • Strekkpoki fylgir stgrkr. (.555 FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, simi 581 4670, Þarabakka 3, Mjódd, sími 567 0100. KK BAND ásamt Leo Gillespie í ljúfri sveiflu. KK á Gauk ► KK BAND ásamt Ellen Kristjánsdóttur, Eyþóri Gunnarssyni og Leo Gillespie reið á vaðið á tón- listarplús Gauks á Stöng um helgina. Tónlistar- plús er heitið á nýju tónleikafyrirkomulagi á staðnum um helgar. Morgunblaðið/Halldór SIGURJÓN Ragnar og Ingvi S. Ólafsson voru glaðlegir á Gauk á Stöng um helgina. Frumsýnd eftir 2 daga FORSALA HAFIN íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is í BÓLAKAFI Gegn framvísun bíómiðans færð þú 15% afslátt af tónlistinni úr myndinni í Skífubúðunum. Abby er beinskeittur og orðheppin stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle, en gallinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo, Ben Chaplin. Leikstjóri: Michael Lehmann. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Sýnd kl. 5,7,9og 11. B.i. 14. SIKIFTMSE DEMI MOORE piFinnim Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð i. 16. COURAGE --UNDER'— KEANU REEVES MORGAN FREEMAN FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN REGNBOGINNi FORSYIUINGAR í 5 KVIKMYNDAHÚSUM SAMTÍMIS Á MIÐNÆTTI, FIMMTUDAGINN 15. ÁGÚST. Miði á forsýningu ID4 gildir sem boðsmiði í forsýningarteiti í fimmtudaginn 15. ágúst kl. 21. Ath. íslensk heimasíða http://id4.islandia.is Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Sýnd kl. S og 7. ROMANTISKA GAMANMYNDIN SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI FORSALA HAFIIU í REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI, LAUGARÁSBÍÓI STJÖRNUBÍÓI, OG SKÍFUNNI LAUGAVEGI 26 (OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL^22-QOJ l

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.