Morgunblaðið - 14.08.1996, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 43
DAGBÓK
VEÐUR
* * * * R'9nina
:é ***é % Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað : # “S : Snjókoma
’/ Skúrir |
A Slydduél I
XÉ' S
Sunnan, 2 vindstig. 1{f Hitastiq
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =SS
vindstyrk, heil fjöður j t
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 f
8°
Heimild: Veðurstofa Islands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan gola eða kaldi suðaustanlands,
en víðast hægviðri í öðrum landshlutum. Skýjað
verður suðaustanlands en víða annarsstaðar
bjartviðri.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag er búist við
norðaustanátt með rigningu víða um land, en á
laugardag er gert ráð fyrir breytilegri átt með
björtu veðri. Á sunnudag og mánudag verður
líklega komin aftur norðaustanátt með vætu víða
um land.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Við vesturströndina er smálægð sem þokast
norðnorðaustur, en suður í hafi er vaxandi lægð sem
hreyfist norðnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri 13 úrkoma (grennd Glasgow 17 mistur
Reykjavík 11 skýjað Hamborg 19 rigning
Bergen 24 léttskýjað London 19 skýjað
Helsinki 24 léttskýjað Los Angeles 20 léttskýjað
Kaupmannahöfn 23 skýjað Lúxemborg 14 skúr
Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað
Nuuk 8 léttskýjað Malaga 27 mistur
Ósló 25 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað
Stokkhólmur 26 skýjað Montreal 20 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað New York 18 rigning
Algarve 25 heiðskírt Orlando 23 þokumóða
Amsterdam 20 París 18 rigning
Barcelona 24 skýjað Madeira 21 rign. á síð.klst.
Berlin Róm 27 hálfskýjað
Chicago 20 heiðskírt Vín 21 hálfskýjað
Feneyjar 24 hálfskýjað Washington 19 rigning
Frankfurt 18 skýjað Winnipeg 13 léttskýjað
14. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.30 0,4 6.33 3,4 12.38 0,3 18.47 3,8 5.15 13.31 21.44 1.37
ÍSAFJÖRÐUR 2.34 0,4 8.25 1,9 14.35 0,3 20.34 2,2 5.07 13.37 22.04 1.43
SIGLUFJÖRÐUR 4.51 0,2 11.02 1.2 16.46 0,3 23.04 1.3 4.48 13.19 21.46 1.25
DJÚPIVOGUR 3.40 1,9 9.48 0,3 16.01 2,1 22.12 0,4 4.44 13.01 21.16 1.07
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðið/Sjómælingar fslands
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 skólasveinninn, *
laghent, 9 fjöldi, 10 tek,
11 ganga þyngslalega,
13 sleifin, 15 högni, 18
lægja, 21 legil, 22
námu, 23 áana, 24
rangla.
LÓÐRÉTT:
- 2 brýna, 3 örlög, 4
myrkur, 5 snaga, 6 rek-
ald, 7 heiðurinn, 12
stelputrippi, 14 reyfi,
15 jörð, 16 skynfæra,
17 örlagagyðja, 18
syllu, 19 klampans,
20 einkenni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 háátt, 4 hafna, 7 dubba, 8 úlfúð, 9 fet,
11 sótt, 13 ásar, 14 útlát, 15 horn, 17 trog, 20 err,
22 fúsum, 23 örlát, 24 remma, 25 dunur.
Lóðrétt: - 1 hadds, 2 árbít, 3 traf, 4 hrút, 5 fífls, 6
auður, 10 eflir, 12 tún, 13 átt, 15 háfur, 16 rósum,
18 rolan, 19 gítar, 20 emja, 21 rödd.
í dag er miðvikudagur 14.
ágúst, 227. dagur ársins 1996.
Orð dagsins: Svo segir Drottinn:
Varðveitið réttinn og gjörið það,
sem rétt er, því að hjálpræði
mitt er í nánd og réttlæti mitt
birtist bráðlega.
(Jes. 56, 16.)
14 og 17. Frá Reykjavík
kl. 9.30, 12.30, 15.30 og
18.30. Á sunnudögum í
sumar er kvöldferð frá
Akranesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
ITerjólfur fer alla daga
frá Vestmannaeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudaga
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
fóru Skógarfoss, Múla-
foss og Poseidon. Stapa-
fellið kom og fór strax
aftur. Fjordshjell kemur
í nótt og sænsku skútum-
ar sem komu í gær leggj-
ast að í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Andreas Boye kom um
hádegisbil í gær til
Straumsvíkur.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd.
Lögfræðingur Mæðra-
styrksnefndar er til við-
tals á mánudögum milli
kl. 10 og 12. Skrifstofan
að Njálsgötu 3 er opin
þriðjudaga og föstudaga
frá kl. 14-16. Fataúthlut-
un og fatamóttaka fer
fram að Sólvallagötu 48,
miðvikudaga milli kl. 16
og 18.
Ríkistollstjóri auglýsir
laust til umsóknar starf
forstöðumanns eftirlits-
deildar embættisins. Um-
sækjendur þurfa að vera
lögfræðimenntaðir og
með starfsreynslu á því
sviði. Skriflegar umsókn-
ir, ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og
fyrri störf skulu berast
ríkistollstjóraembættinu,
Tryggvagötu 19, Reykja-
vík, fyrir 9. september nk,
segir í Lögbirtingablað-
inu.
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er op-
in á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Dýravinir sem eru til
húsa í Hafnarstræti 17,
kjallara, hafa opnað eftir
sumarleyfí og er opið
mánudaga til miðviku-
daga kl. 14-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Lokaferð
sumarsins verður dags-
ferð í Stykkishólm
fimmtudaginn 22. ágúst
nk. Lagt verður af stað
frá Aflagranda 40 kl. 9.
Stutt stans í Borgarnesi.
Ekið í Stykkishólm, skoð-
unarferðir og eyjarsigl-
ingar fyrir þá sem þess
óska. Miðdegiskaffi hjá
Knudsen. Farið frá
Stykkishólmi um kl. 16.
Kvöldverður í Borgarnesi.
Fararstjóri verður Nanna
Kaaber. Fólk þarf að hafa
með sér hádegisnesti og
hlýjan fatnað. Allar nán-
ari upplýsingar og skrá-
setning í Aflagranda 40,
s. 562-2571.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. í dag verður
farin ferð í Borgaríjörð
um Þingvöll, Kaldadal og
Húsafell. Kaffihlaðborð í
Reykholti. Lagt af stað
frá Gerðubergi kl. 11.
Hvassaleiti 56-58. Ragn-
heiður Thorarensen,
kennari, á morgun
fimmtudag kl. 13-17. All-
ir velkomnir.
Vitatorg. Smiðjan kl. 9.
Söngur með Ingunni kl.
9. Bankaþjónusta kl.
10.15. Handmenntkl. 13,
boccíaæfing kl. 14. Kaffi-
veitingar kl. 15.
Hæðargarður 31. Morg-
unkaffi kl. 9, vinnustofa
með Höllu, viðtalstími
forstöðumanns kl.
10-11.30 og fótaaðgerð
frá kl. 9-16.30, hádegis-
matur k). 11.30 og kaffi
kl. 15.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Ferð í Þjórs-
dal verður farin á morgun
fimmtudag. Lagt af stað
frá Gjábakka kl. 9.
ÍAK - íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. í dag
verður púttað á Rútstúni
með Karli og Ernst kl.
10.11.
Félag eldri borgara á
Selfossi. Dagsferð verð-
ur farin á morgun mið-
vikudag. Skráning i síma
482-3461 og 482-1369.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi. Vegna for-
falla eru tvö sæti laus í
Vestfjarðaferð dagana
16.-18. ágúst. Uppl. hjá
Sigurbjörgu í s. 554-3774
og Bimu í s. 554-2199.
Ferjur
Akraborgin fer alla daga
frá Akranesi kl. 8, 11,
Breiðafjarðarferjan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Brjánslæk
daglega kl. 13 og 19.30.
Komið við í Flatey.
Jói félagi, er bátur sem
fer frá Seyðisfirði til Loð-
mundarfjarðar á miðviku-
dögum kl. 13 og laugar-
dögum og sunnudögum
kl. 10. Siglingin tekur
eina og hálfa klukku-
stund og er stoppað í
Loðmundarfirði í 3 til
fjórar klukkustundir.
Uppl. í s. 472-1551.
Hríseyjarferjan fer frá
Hrísey til Árskógsstrand-
ar á tveggja tíma fresti
fyrst kl. 9, 11, 13, 15,
17, 21 og 23 og til baka
hálftíma síðar. Ef fólk
vill fara í ferð kl. 7 “að~'
morgni þarf það að
hringja í s. 852-2211 deg-
inum áður og panta.
Djúpbáturinn Fagranes
fer á morgun kl. 8 frá
ísafirði síðustu ferð sína
til Aðalvíkur, Hlöðuvíkur
og Hornvíkur.
Kirkjustarf
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður á kirkju-
loftinu á eftir.
Háteigskirkja. Kvöld-
bænir og fyrirbænir i
dag kl. 18.
Neskirkja. Bænamessa
kl. 18.05. Sr. Halldór
Reynisson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimili
á eftir.
Fella- og Ilólakirkja.
Helgistund í kirkjunni
fimmtudaga kl. 10.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Allir
hjartanlega velkomnir.
Tekið á móti fyrirbæna-
efnum í kirkjunni í síma
567-0110.
Óháði söfnuðurinn.
Fjölskylduferð út í Viðey
á morgun fimmtudag kl.
19. Mæting á bryggju í
Sundahöfn með nesti.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á raánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaklð.
Reykjavlk: Hagkaup. Byggl og Búið Kringlunni, Magasin, Vesturland: Málningarþjónuslan Akranosi, ■
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Guðni E.Hallgrímsson, Grundarfirði.Blómsturvellir Hellissandi.
Vestfiröir:. GeirsQyrarbúöin, Patreksfiröi.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafiröi.
Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavfk. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö.Sauöárkróki. =
KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, |
Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaups-
staö. Kf. Fóskrúösfiröinga, Fáskrúösfirói. KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík.
Fjaröarkaup, Hafnarfiröi.