Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.08.1996, Blaðsíða 37
H 4 í MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR17.ÁGÚST1996 37 FOLK I FRETTUM i 1 4 Paulina • * sagoija íjuni BRÚÐHJÓNIN stilltu sér upp til myndatöku eftir athöfnina ásamt meðleikara Paulinu úr myndaflokknum Sækjast sér um líkir, Lindu Robson. ? GAMANLEIKKONAN Pauline Quirk, sem margir þekkja úr sjón- varpsþáttunum Sækjast sér um líkir sem sýndir hafa verið í sjón- varpi hér á landi, giftist æskuást- inni sinni Steve Sheen nýlega. „Ég er svo hamingjusöm," sagði leik- konan sem nú er 37 ára gömul. Parið hefur þekkst frá 12 ára aldri þegar þau bjuggu í nágrenni hvort við annað í Islington-hveri'i í Lond- on. Steve bað Pauline um síðústu jól og það tók hana sex mánuði að ákveða sig. Hún sagði loks já í júní síðastliðnum. Hilmar Sverrisson heldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Hjón í góðu sambandi ? SUSAN Sarandon og maður hennar Tim Robbins voru glaðleg þegar þau fóru út að skemmta sér í New York nýlega og greinilegt er að samband þeirra er ekki síðra í einkalífinu en í vinnunni. Síðasta mynd þeirra, „Dead Men Walk- ing", sem Tim leikstýrði og Susan lék aðalhlutverkið í á móti Sean Penn, gekk Uómandi vel og Susan fékk Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína. Sjálfsafgreiðslu- afsláttur Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum eldsneytislítra á eftirtöldum þfónustustöðvum Olís. • Sæbraut við Kleppsveg + 2 kr* • Mjódd í Breiðholti + 2 kr* • GullinbrúíGrafarvogi • Háaleitisbraut • Klöpp við Skúlagötu • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Reykjanesbraut, Garðabæ • Langatanga, Mosfellsbæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi 11 "Viðbótarafsláttur vegna framkvæmda. léttír þér Iffíð J orðið að veruleika! I HHtt e M (iatnm§jMi Nýr Lottó-milljónamæringur________________ Síðastliðinn laugardag vann heppinn pátttakandi rúmlega 10 milljónir króna í Lottóinu. Miðinn góði var keyptur hjá Skeljungi á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.