Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 41 A TVINNUAUGL YSINGAR Vélstjóra og Baadermann vantar á frystitogarann m/s SIGLI Si 250. Upplýsingar í síma 467 1518 og 467 1938. Bakari Bakari óskast til starfa í Bolungavík. Þarf að vera sjálfstæður og vanur. Upplýsingar gefur Sævar í síma 456 4770 eða 456 5068. Háseta og 2. stýrimann vantar á BV Hring SH sem fer til veiða í Smugunni 23. september. Upplýsingar í síma 892 0735. Guðmundur Runólfsson hf. Sérkennari í sérdeild Grunnskólinn í Ólafsvík auglýsir lausa stöðu sérkennara í sérdeild skólans. Námskrá deildarinnar næsta skólaár liggur þegar fyrir og starfsemi deildarinnar er nær fullmótuð af fráfarandi sérkennara. Starfið er heil staða ásamt yfirvinnu ef óskað er. Spennandi starf fyrir metnaðarfullan sérkennara við góðar starfsaðstæður. Grunnskólakennari (B.Ed.) kemur einnig til greina í starfið. Flutnings- styrkur, útvegun húsnæðis og 60% niður- greiðsla húsaleigu í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1150/436 1293 og Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 436 1150/436 1251. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Læknar- læknar Munið aðalfund Lífeyrissjóðs lækna í dag kl. 17.00 í Hlíðasmára 8. Stjórnin. Félag matreiðslumanna Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn í Þara- bakka 3, miðvikudaginn 25. september kl. 15.00. Fundarefni: Kjaramál og kosning í samninga- nefnd félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 26. september 1996 í sal fé- lagsins Álfabakka 14a, Reykjavík, og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. AUGLYSINGAR TÓN LISTARSKÓLI jif'iii: Helgarnámskeið í rokktónlist Rokknámskeið á vegum Tónlistarskóla F.Í.H. hefst 30. september ef næg þátttaka fæst og lýkur um miðjan desember. Kennslugreinar: Söngur, rafgítar, rafbassi, trommur og tónfræði. Kennarar: Tena Palmer, söngur. Jón Elfar Hafsteinsson, gítar. Bjarni Sveinbjörnsson, bassi. Ólafur Hólm, trommur. Pétur Grétarsson, tónfræði. Innifalið er samspil í 1,5 klst. á viku, hóptími á hljóðfræði í 1 klst. á viku og hóptími í tón- fræði í 1,5 klst. á viku. Alls 4 klst. á viku. Einnig munu allir samspilshópar taka upp í hljóðveri skólans. Nánari upplýsingar veittar í síma skólans: 588 8956 virka daga frá kl. 13-17. FÉLAGSSTARF Félag Sjálfstæðismanna f Háaleitishverfi Félagsfundur verður haldinn í Valhöll þriðjudaginn 24. september kl. 18.30. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin. Aðalfundur félags sjálfstæðismanna Arbæ, Selási og Ártúnsholti verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 19. september, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Kosning landsfundarfulltrúa. Gestur: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Umræður um borgarmál. |^ Samband ungra -GIDG' sjálfstæðismanna Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins Samband ungra sjálfstæðismanna verður með undir- búningsfund fyrir Landsfund Sjálf- stæðisflokksins í fé- lagsheimili Seltjarn- arness við Suður- strönd, laugardag- inn 21. sept. nk. Dagskrá: 10.00-10.15 Setning. Formaður SUS, Guðlaugur Þór Þórðarson. 10.15-12.00 Framsögur Frelsisvísitala, Guðlaugur Þór Þórðarson. Jafnréttismál, Ásdís Flalla Bragadóttir. Húsnæðismál, Magnús Árni Skúlason. Skattamál, Áslaug Magnúsdóttir. Kjördæmamál, Birgir Ármannsson. 12.00-13.00 Hádegisverður. 13.00-15.00 Nánari kynning á málefnum. 15.00-15.30 Kaffihlé. 15.30- 16.30 Gestur fundarins. 16.30- 18.00 Kynning á breytingartillögum SUS við ályktanadrög landsfundar. 20.00. Gleði í sal sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi. Þátttökugjald er 1800 kr. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu SUS i sima 568-2900. Samband ungra sjálfstæðismanna. TIL SÖLU Verslun við Laugaveg Til sölu rótgróin skartgripaverslun á besta stað við Laugaveg. Áhugasamir hafi samband við Ársali, fasteignasölu, í s. 533 4200. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu við Ármúla 280 fm lager- og verslunarhús- næði á götuhæð. Hentar t.d. fyrir heildversl- un eða skylda starfsemi. Upplýsingar í síma 893 4628. Ármúli Til leigu salur, ca 430 fm, sem skipta má niður í smærri einingar. í salnum er eldhús, salerni og tilheyrandi, sem nýta má á ýmsan hátt. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 893 4628. Bíldshöfði 18 - til sölu Vel staðsett verslunar-, þjónustu- og skrif- stofuhúsnæði alls ca 680 fm. Skiptanlegt í minni einingar. 70-100% lánsmöguleiki. Nánari upplýsingar hjá söluaðilum. r rASTF.i&NAMfOLUW MF. s. 568 2525 U É SKEIFAN PA STEIGdAMIDLO N s. 568 5556 SHtQ auglýsingar ÞJÓNUSTA Litaljósritun Opið frá kl. 13.30-18.00. Ljósfell, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. KENNSLA MYND-MAL Myndlistarnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Undirstöðuatriði og tækni. Málað með vatns- eða ollulitum. Upplýsingar og innritun eftir kl. 14. alla daga. Rúna Gísladóttir, listmálari, sími 561 1525. FELAGSLIF Landsst. 5996091919 VIII GÞ I.O.O.F 5 = 1789188 = R I.O.O.F. 11 = 178919872 =. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðir um helgina 1. 20.-22.9. Núpsstaðarskógar í haustlitum. Gist að Klaustri. Dagsferð í skógana á laugardeg- inum með Hannesi Jónssyni. Brottför kl. 20.00 2. 21.-22.9. Þórsmörk, haust- lit- ir. Gist í Skagfjörðsskála. Tilvalin fjölskylduferð. Gönguferðir. Brottför kl. 8.00. Pantiö i dag. Miðar á skrifst. 3. Laugardagur 21. sept. kl. 9.00. Gengið á Rauðöldur við Heklu. 4. Sunnudagur 22. sept. kl. 10.30. Leggjabrjótur, gömul þjóðleið kl. 13.00. Botnsdalur I haustlitum. Gengið að Glym, hæsta fossi landsins. Upplýs. á skrifst. Mörkinni 6. Komið með! Ferðafélag islands. Skíðafélag ,ó\ Reykjavíkur Haustæfingar Skíðafélags Reykjavíkur hefjast mánudaginn 23. september kl. 17.30 við stúk- una í Laugardalnum. Æfingar verða á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 17.30. Skráning á staðnum. Nýjar félagar velkomnir. Upplýsingar í símum 551 2371 og 587 2833. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Hjálpræðis- r*i herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30 LOFGJÖRÐAR- SAMKOMA. Allir hjartanlega velkomnir. íf J JkjL/t > ll /V rl »— "j Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð 22. september Kl. 10.30 Selatangar. Létt ganga, komið að gamalli verstöð austan við ísólfsskála. Helgarferðir 20.-22. sept. Griilveisla í Básum Kl. 20.00 Ein vinsælasta ferð Útivistar er hin árlega grillferð í Bása. Gönguferðir og skemmt- anir fyrir alla fjölskylduna. Sam- eiginleg grillveisla á laugardags- kvöldið. Verð 5.700/6.400. Mál- tíð innifalin í verði. 21 .-22. sept. Fimm- vörðuháls og grillveisla Kl. 8.00 Ekið upp á Fimmvörðu- háls og gengið niður i Bása. Þar er síðan tekið þátt í grillveislunni um kvöldið. Verð 6.600/7.200. Máltíð og akstur upp á hálsinn innifalin í verði. Brottför og miðasala í allar dagsferðir frá BSÍ. Netfang: http://www.centrum.is/utivist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.