Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 55 DAGBÓK VEÐUR 19. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.50 0,7 10.05 3,3 16.25 0,9 22.30 3,1 7.01 13.20 19.37 18.41 ÍSAFJÖRÐUR 5.56 0,5 12.06 1,8 18.43 0,6 7.07 13.26 19.44 18.48 SIGLUFJÖRÐUR 2.25 1,2 8.22 0,4 14.45 1,3 20.54 0,4 6.47 13.08 19.26 18.29 DJÚPIVOGUR 0.55 0,5 7.08 2,0 13.37 0,7 19.27 1,8 6.31 12.50 19.08 18.11 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands T Heiöskírt ** V* R'9nin9 é $ é » & & sf Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ~ Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma y Él “J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil flöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld * * Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR l' DAG Spá: Suðaustlæg átt, gola eða kaldi. Súld eða rigning sunnanlands, smáskúrir vestanlands en annars þurrt. Hiti á bilinu 10 til 16 stig, hlýjast á Norðuriandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir er vikunnar og fram á næstu helgi verður suðaustanátt, gola eða kaldi. Austan- og suðaustanlands verður þokumóða einkum við ströndina. Hætt við smá skúrum suðvestan- og vestanlands en þurrt og bjart um norðanvert landið. í byrjun næstu viku má búast við að ný lægð komi upp að landinu frá suðvestri, með vaxandi suðaustanátt, fyrst á vestanverðu landinu. Þá má gera ráð fyrir súld eða rigningu á annesjum og einnig með suðurströndinni en ennþá verður úrkomulaust um norðan- og norð- austanvert landið. Hiti á bilinu 7 til 16 stig. færð á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, S, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá 1*1 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir suðvestanverðu Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 988 millibara lægð, en milli Jan Mayen og Noregs er 1035 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að tsl. tíma °C Veður “C Veður Akureyri 13 rigning Glasgow 17 skýjað Reykjavík 13 skýjað Hamborg 16 skýjað Bergen 16 léttskýjað London 14 skýjað Helsinki 16 skýjað Los Angeles 18 skýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Narssarssuaq 1 skýjað Madríd Nuuk 4 léttskýjað * Malaga 25 skýjað Ósló 17 léttskýjað Mallorca 24 hálfskýjað Stokkhólmur 15 hálfskýjað Montreal 13 heiðskíri Pórshöfn 11 alskýjað New York 13 rigning Algarve 24 hálfskýjað Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 13 skýjað Paris 16 léttskýjað Barcelona 22 skýjað Madeira Berlln vantar Róm 17 þokumóða Chicago 12 léttskýjað Vín 11 skúr á síð.klst. Feneyjar 15 alskýjað Washington 17 léttskýjað Frankfurt 13 skýjað Winnipeg 6 léttskýjað H Hæð L Lægð Kuldaskil Hftaskil Samskil Yfirlit fllOTgmriWttMft Krossgátan LÓÐRÉTT: - 1 klett, 2 ókyrrðin, 3 framkvæma, 4 kná, 5 fiskur, 6 systir, 10 glyma, 12 væn, 13 star- artjöm, 15 efablendni, 16 goð, 18 spjalla, 19 benti á, 20 megni, 21 hönd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rótartaug, 8 unaðs, 9 næðið, 10 ann, 11 lútan, 13 aurar, 15 stagl, 18 álfur, 21 ugg, 22 ráðin, 23 Óðinn, 24 makalaust. Lóðrétt: - 2 óvart, 3 ausan, 4 tunna, 5 urðar, 6 bull, 7 æður, 12 agg, 14 ull, 15 særð, 16 auðna, 17 lunda, 18 ágóða, 19 fliss, 20 röng. LÁRÉTT: - 1 fjötur, 4 renningur- inn, 7 ilmur, 8 askja, 9 ílát, 11 labba, 13 vaida, 14 stíf, 15 ró, 17 atlaga, 20 snák, 22 horaður, 23 laun, 24 dreg í efa, 25 togi. í dag er fímmtudagur 19. september, 263. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Sásem byrgir eyrun fyrir kveini hins fátæka, hann mun sjálfur kalla og eigi fá bænheyrslu. (Orðskv. 21, 13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Bakkafoss frá Straumsvík og fór í gær- kvöldi. Út fóruShinmei Maru nr. 60 og Mæli- feil. Fyrir hádegi í dag kemur danska fiutninga- skipið Arina Artica. Ur- anus og Vikartindur fara út í kvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom lítill norskur togari sem heitir Lis- haug. Bakkafoss fór í sína síðustu ferð. Þá fór Mikel Baka og flutninga- skipið Lómur fór á ströndina. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Sýslumaðurinn á Húsa- vík auglýsir í Lögbirt- ingablaðinu laust til um- sóknar starf lögreglu- varðstjóra við embættið. Umsækjendur skulu hafa lokið námi við Lögreglu- skóla ríkisins og ska) umsóknum skilað til sýslumanns fyrir 1. októ- ber nk. Sigurður Brynj- úlfsson, yfirlögreglu- þjónn, veitir nánari uppl. í s. 464-1303. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Brids, tvímenningur í Ris- inu kl. 13 í dag. Skráning fyrir þann tíma. Haust- litaferð til Þingvalla mið- vikudaginn 25. septem- ber kl. 13.30 frá Risinu. Fararstjóri er Pálína Jónsdóttir. Skráning í s. 552-8812. Aflagrandi 40. í dag kl. 8.30 leikfimi, bocciaæf- ing kl. 10.20, glerskurð- amámskeið hefst kl. 9 í dag. Þriðjudaginn 24. september verður farin haustlitaferð á Þingvelli. Kaffi drukkið í Nesbúð, Nesjavöllum. Lagt af stað kl. 13. Skráning í af- greiðslu Aflagranda. Vitatorg. Kaffi kl. 9, boccíaæfing kl. 10, létt leikfimi kl. 11. Hand- mennt kl. 13, brids, frjálst, ki. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. Furugerði 1. í dag kl. 9.45 er verslunarferð í Austurver, kl. 10 leir- munagerð, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13 almenn handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffíveit- ingar. Messa á morgun föstudag kl. 14. Prestur sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir. Kaffíveiting- ar eftir messu. Hæðargarður 31. I dag kl. 9-16.30 böðun, vinnu- stofa, tréútskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 9.30 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13.30-14.30 bókabíll. Norðurbrún 1. í dag verður samverustund með Helgu Eyjólfsdóttur kl. 9 í hannyrðastofu. Kl. 10 leður og pijón. Kenn- ari Helga Eyjólfsdóttir. Smíði frá kl. 9-16.45, kennari Hjálmar. Kl. 12.10 leikfimi, kennari Jónas Þorbjamarson, sjúkraþjálfari. Kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 samverustund við píanóið með Jónu Bjama. Kl. 14.30-15.45 kaffí. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffí- veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. er 14 félagsvist, kaffiveit- ingar og verðlaun. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í „Kot- inu“, Hverfísgötu 105 í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs hefur vetrarstarfíð með fundi í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu 1. hæð og verða áríðandi mál á dag- skrá. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisisbraut 58. Bænastund í dag kl. 17. Esperantistafélagið Auroro er með opið hús á fimmtudagskvöldum í sumar á Skólavörðustíg 6B frá kl. 20.30. Þar eru rædd mál sem efst verða á baugi og gestum veittar upplýsingar eftir því sem tilefni gefst til. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavik kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl.» 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 13 og frá Btjánslæk kl. 13.30 á sunnudögum mánudög- um og fímmtudögum. Frá Stykkishólmi kl. 10 og frá Bijánslæk kl. 13.30 á þriðjudögum, miðviku- dögum, föstudögum og laugardögum. Jói félagi, er bátur sem' fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Háteigskirkja. Starf fyr- ir 10-12 ára kl. 17. Fund- ur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Kvöldsöngur með Ta- izé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Hallgrimskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Breiðholtskirkja. Mömmumorgnar föstu-""**- daga kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir börn 11-12 ára. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Landakirkja. TTT-starf hefst kl. 17 í dag fyrir 10-12 ára börn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 ReykjavEk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156^ sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETl’ANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið**- - Éibrabantia Með:XEFAI_ Umboðsmenn um allt land ___ BRÆÐURNIR tpOKMSSON Lógmúla 8 • Sími 533 2800 | Reykjavík: Hagkaup. Byggt og Búið Kringlunni, Magasín. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Z Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Guðni E.Hallgrímsson, Grundarfiröi.Blómsturvellir Hellissandi. ~ Vestfirölr:. Geirseyrarbúðin, Patreksfirði,Rafverk,Bolungarvík.Straumur,ísafirði. 5 Noröurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauöárkróki | KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Pingeyinga, ° Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaups- stað. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. o Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjarðarkaup, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.