Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.09.1996, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MICHAEL KEATON ANDIE FRUMSYjyilUG: SVAÐILFORim | Til að mannast þurfa menn að leggja sig i hættu. Kraftmikil og eftirminnileg stórmynd með úrvalsliði leikara innanborðs. Aðalhlutverk: Jeff Bridges (The Fisher King", Nadine", Starman", Against All Odds"), Caroline Goodall (^liffhanger" Hook", Disdosure", Schindler's List"), John Savage (The Deer Hunter", Godfather 3", Hair") og Scott Wolf (Parker Lewis Can't Lose" og Evening Shade" þættirnir). Leikstjóri: Hinn eini sanni Ridley Scott (Alien", Thelma & Louise", Black Rain", Blade Runner"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MARGFALDUR „Styrkur Margfalds er tvimælalaust magnaður leikur Keatons, sem tekst að gefa öllum Dougunum fj'órum sjálfstætt yfirbragð. Sannar að hann er enn liðtækur gamanleikari, gott ef hann fær ekki Óskars- tilnefningu fyrir vikið." Sæbjörn MBL Margfalt grín og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir sjálfan sig og sína... Góða margfalda skemmtun. Sýnd kl. 4.40, 6.50 og 9. NORN AKLÍKAN Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára. LAUGAVEG 94 Skemmtanir ■ GULLÖLDIN Á laugardagskvöld hefst ný skemmtidagskrá með Hciðari Jónssyni, snyrti og hefst það kl. 21. Matur er fram- reiddur frá kl. 19. Hljómsveit Stefáns P. og Péturs Hjálmarssonar leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE Á föstudags- og laugardagskvöld leika þeir Richard Scobie og Birgir Tryggva. ■ CAFÉ ÓPERA Árni Heiðar leikur dinn- er-tónlist fostudags- og laugardagskvöld. ■ RJÚPAN heldur útgáfutónleika í Deigl- unni á Akureyri fimmtudagskvöld í tilefni af útkomu geisladisksins Konungur háuloft- Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Fimmtud. 19. sept. Föstud. 27. sept. ★★★★ x-iö Miðasala í Loftkastala, 10-19 » 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. tkaM&MmtmmmaiimmmmemeemsmMamiMimmœœMsiummieMeaittmtr. anna. Tónleikarnir hefjast kl. 22. Rjúpuna skipa þeir Skúli Gautason, Karl Olgeirsson og Friðþjófur Sigurðsson. ■ WALL OF SOUND KVÖLD verður haldið föstudagskvöld í Fcllahelli á vegum BFR og Hljómalind. Hljómsveitin Prop- ellerheads leikur og píötusnúðar verða Toché og Mark Jones. Kvöldið hefst kl. 20 og kostar 800 kr. inn. Áfengisneysla stranglega bönnuð. ■ SNIGLABANDIÐ leikur laugardags- kvöld á réttarballi i Réttinni við Úthlíð í Biskupstungum. Aldurstakmark 18 ár. Á sunnudags- og mánudagskvöld leikur svcitin svo á Gauk á Stöng. ■ BLÚSBARINN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika þeir Rúnar Júlíusson og Tryggvi Hubner. ■ ASTRÓ Á sunnudagskvöld kl. 23-1 leik- ur hljómsveitin Yfir strikið en hljómsveitin leikur blöndu af soul, rokki og blús sem og almenna danstónlist. Hljómsveitina skipa: Ingvi Rafn Ingvason, Lárus Grímsson, Tómas Malmberg, Sigurður Hrafn Guð- mundsson og Árni Björnsson. ■ REGGAE ON ICE leikur fimmtudags- kvöld á Kaffi Reykjavík og á laugardags- kvöld í Höfðanum, Vestmannaeyjum. ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöld frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. Stef- án Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudagskvöld er svo opið frá kl. 19-1. í Súlnasal föstudags- og laug- ardagskvöld verður haldið Geirmundar- kvöld frá kl. 22-3. Þess má geta að í Grill- inu dagana 24.-29. september verður mexí- kósk matargerðarlist kynnt. Gestakokkur kemur frá Krystal Hotels, Mexikó. ■ NAUSTKRÁIN. Hljómsveit Önnu Vil- hjálms leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg II, Kóp. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til 1 önnur kvöld. ii« i < r< SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.islandia. is/sambioin Bönnuð innan 16 ára. Það er erfitt að vera svalur Þegar pabbi þinn er Gum Sýnd kl. 5. ISLENSKT TAL Sýnd kl. 7.10. Síðustu sýningar SAMBiO DIGITAL ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22 er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 fostu- dags- og laugardagskvöld. Á laugardags- kvöld leika þau Mjöll Hólm og Ingvi Þór. Leikin er þægileg tónlist öll kvöld. ■ SVEITASETRIÐ BLÖNDUÓSI verður með sitt árlega Graðhestaball laugardaginn 21. september með Rúnari Þór og hljóm- sveit. í boði verður dansleikur og matur á 2.200 kr. ■ FEITI DVERGURINN Á fimmtudags- kvöld verður jass með Árna Scheving, Guðmundi Steingrímssyni, Carl Möller og Geir Ólasyni. Gestasöngvari kvöldsins verður Laddi. Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur sjálfur Steini spil frá Selfossi. Opið frá kl. 12—3 föstudags- og laugardags- kvöld. ■ NASHVILLE Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin In Bioom. ■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudagskvöld í Hreiðrinu, Borgarnesi og á laugardags- kvöld á Graðhestaballi á Blönduósi. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudag- kvöld leikur hljómsveitin Reggae on Ice og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang. Sigrún Eva og hljómsveit leika siðan sunnudagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður Sjávarútvegsbali í tilefni af Sjávar- útvegssýningu í Reykjavík. Hijómsveitin Sixties leikur fyrir dansi frá miðnætti. Á laugardagskvöld heldur stórsýningin Bítla- árin 1960-70 áfram. Fjöldi listamanna flyt- ur lögin frá árum '68 kynslóðarinnar. Bjarni Arason, Björgvin Halldórsson, Ari Jóns- son og Pálmi Gunnarsson auk Söngsystra sjá um sönginn. Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar sér um undirleik. Að lokinni sýningu leikur hljómsveitin Sixties til kl. 3. í Ásbyrgi iaugardagskvöld leikur dúettinn Harmslag með þeim Stínu Bongó og Böðv- ari á nikkunni. Dúettinn leikur suðræna tónlist. ■ CASABLANCA Vegna útgáfu á geisla- disknum Funkytown mun Bónusklúbbur Músík og Mynda efna til skemmtunar á Casablanca, Lækjargötu 2. Þar munu skífuknapar staðarins þeir Hlynur „Master Mix" og Kiddi „Big Foot“ spila lögin af þessum safndisk í bland við Casabianca tón- listina. Drykkir verða í boði hússins til kl. 23 en húsið opnar kl. 21. Á laugardags- kvöld verður diskótek og drykkir í boði húss- ins til kl. 22. Bæði kvöldin er 22 ára aldurs- takmark og snyrtilegur klæðnaður. ■ GJÁIN SELFOSSI Á fimmtudags- og föstudagskvöld leikur hljómsveitin Riff Reddhedd. Hljómsveitina skipa: Rakel, söngkona og blásari, Elvar, söngvari, Daði, hljómborðsleikari, Sævar, gítarleikari, Jón Örvar, bassaleikari og Palli, trommari. ■ KAFFI OLIVER Á fimmtudagskvöld koma saman þeir Halldór Bragason og vinir hans, þeir Ásgeir Óskarsson, tromm- ari og Haraldur Þorsteinsson bassaleikari. Þeir félagar eru að koma fram í Reykjavík í fyrsta sinni í langan tíma og hefst kvöldið kl. 22.30. Þess má geta að Dóri Braga leggur fljótle_ga land undir fót til að hefja samstarf við Isiandsvininn Deitru Farr, sem talin er efnilegasta blússöngkona Bandaríkj- anna í dag og fékk nýverið verðlaun sem „Best Female Biues Artist" og munu þau stofna nýja sveit eftir áramót og er nýr disk- ur í undirbúningi. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leika hljómsveitirnar Upptaka og Tríó Jóns Leifssonar. Hljómsveitin Spur leikur föstudags-_og laugardagskvöld. Hana skipa: Telma Ágústdóttir, Sveinn Áki Sveinsson, Gunnar Þór Jónsson og Tómas H. Jóhannesson. Á sunnudags- og mánu- dagskvöld taka við félagarnir í Snigiaband- inu og á þriðjudagskvöld leikur þjóðlaga- hljómsveitin Hálft í hvoru. Spooky Boogie á miðvikudagskvöld. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar og báða dagana mun einnig enski stórsöngvarinn Poul Som- mers skemmta. ■ RÉTTIN ÚTHLÍÐ Á laugardagskvöld verður réttardansleikur í veitingastaðnum Réttinni í Úthlíð, Biskupstungimi. Hljóm- sveitin Sniglabandið leikur fyrir dansi. Ald- urstakmark 18 ár. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Deja Woodoo og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hijómsveitin Vax en hana skipa þau Baldvin Ringsted, Jón Björn Ríkharösson, Helgi Georgsson, Helgi Jakobsson og Sunna Ösp Bjarkar- dóttir. ■ SÓLSTRANDAGÆJARNIR leika föstudagskvöld i Hafurbirninum, Grinda- vík og á laugardagskvöldinu i Duggunni, Þorlákshöfn. ■ GREIFARNIR leika' laugardagskvöld í Sjallanum ísafirði. IN BLOOM leikur á Nashville föstudags- og laugardagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.