Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 55 DAGBÓK VEÐUR 22. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.16 2,8 7.33 1,1 14.07 3,1 20.39 1,0 7.10 13.19 19.26 21.32 ÍSAFJÖRÐUR 3.20 1,6 9.43 0,7 16.14 1,8 22.48 0,6 7.15 13.25 19.33 21.39 SIGLUFJÓRÐUR 5.56 1,1 11.49 0,6 18.12 1,2 6.57 13.07 19.15 21.20 DJÚPIVOGUR 4.16 0,8 11.06 1,8 17.27 0,8 23.35 1,7 6.40 12.49 18.57 21.02 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfioru Morqunblaðið/Siómælinnar íslands Yfirlit: Lægðin við Reykjanes hreyfist norðaustur fyrir land, en djúp lægð nálgast landið úr suðvestri. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 7 hálfskýjað Glasgow 12 skýjað Reykjavík 10 skýjað Hamborg 9 skýjað Bergen 7 lágþokublettir London 13 mistur Helsinki 0 skýjað Los Angeles 19 þokumóða Kaupmannahöfn 9 skýjað Lúxemborg 8 þoka Narssarssuaq 2 léttskýjað Madríd 14 skýjað Nuuk 2 rigning á síð.klst. Malaga 17 hálfskýjaö Ósló 6 skýjað Mallorca 21 léttskýjað Stokkhólmur 1 léttskýjaö Montreal 15 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað New York 19 heiðskirt Algarve 17 hálfskýjað Orlando 23 léttskýjað Amsterdam 8 skýjað Paris 8 þika í grennd Barcelona 15 þokumóða Madeira vantar Berlín vantar Róm 18 rigning á síð.klst. Chicago 14 þokumóða Vín 12 þokunmóða Feneyjar 13 rigning og súld Washington 15 heiðskírt Frankfurt 10 rigning Winnipeg 13 * * * * • .* • Hfeimild: Veðurstofa Isiands * * 4 é Ri9nin9 r? Skúrir 4 %'4 % S|ydda vj Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað !•.V Snjókoma 'SJ El Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður ^ 4 er 2 vindstig. * 10° Hitastig =5 Þoka VEÐURHORFUR f DAG Spá: Allhvöss suðaustanátt sunnanlands, en hægari vindur annars staðar. Rigning á sunnan- verðu landinu, einkum síðdegis og súld á Aust- fjörðum en skýjað norðan- og vestanlands. Hiti verður á bilinu 8 til 13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austanátt og rigning víða um land á mánudag og þriðjudag, en á miðvikudag og fimmtudag verður vindur norðlægari og þá styttir að mestu upp suðvestanlands. Á föstudag er útlit fyrir norðlæga átt með vætu norðanlands og kólnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. iðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. futt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 902 0600. \ / I að velja einstök Jl~3 \ I g_2 , jásvæðiþarfað X'"7\ 2-1 \ V ilja töluna 8 og ' rjwHBaEBHHKt' ðan viðeigandi ilur skv. kortinu til 'iðar. Til að fara á illi spásvæða erýttá j síðan spásvæðistöluna. Spá kl. 12.00 í dag: HtoqgiwMttMb Krossgátan LÁRÉTT: 1 meina, 8 verkfæri, 9 belti, 10 reyfi, 11 ýfir, 13 glæsilegfur árangur, 15 hvelfing, 18 bál, 21 hrós, 22 drukkna, 23 ilmur, 24 eftirtekja. LÓÐRÉTT: 2 semur, 3 reiður, 4 hit- asvækja, 5 nákomnar, 6 sjúkdómskast, 7 starf- söm, 12 ktaftur, 14 fauti, 15 eiga við, 16 leyfi, 17 fletja fisk, 18 vafans, 19 skútu, 20 skökk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 burst, 4 kamar, 7 ausur, 8 sonur, 9 fit, 11 tómt, 13 árin, 14 ísinn, 15 borð, 17 auga, 20 gný, 22 asnar, 23 staga, 24 létta, 25 renna. Lóðrétt: 1 brast, 2 rósum, 3 torf, 4 kost, 5 mánar, 6 rýran, 10 iðinn, 12 tíð, 13 ána, 15 brall, 16 rangt, 18 uxann, 19 afana, 20 gróa, 21 ýsur. í dag er sunnudagnr 22. septem- ber, 266. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Hugrekki mannsins heldur honum uppi í sjúkdómi hans, en dapurt geð, hver fær borið það? (Orðskv. 18, 14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I dag fer hollenska æfinga- skipið Königen Juliana. Á morgun mánudag koma Dettifoss, Skóg- arfoss, Fukuju Maru nr. 35 og Sigurður VE. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum veitt mót- taka á sama stað. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Vitatorg. Á morgun mánudag kl. 9, kaffí og smiðjan, stund með Þór- dísi kl. 9.30, vefnaður kl. 10, létt leikfimi kl. 10.30, kl. 13 handmennt og brids, bókband kl. 13.30, bocciaæfing kl. 14, kaffiveitingar kl. 15. Dalbraut 18-20, og Langahlíð 3 efna til haustlitaferðar miðviku- daginn 25. september kl. 13. Farin Nesjavallaveg- ur á Þingvöll, til Stokks- eyrar og drukkið kaffí á Eyrarbakka. Skráning þátttöku hjá Jónu í Lönguhlíð og Selmu á Dalbraut. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á morgun mánudag verður farin ferð í Fella- og Hóla- kirkju „Við saman í kirkjunni". Umsjón hefur Guðlaug Ragnarsdóttir og Sigrún Gísladóttir. Hugleiðing og umræða um fyrirbænir. Kaffiveit- ingar í boði. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 10. Vesturgata 7. Á morg- un mánudag er dans- kennsla fyrir framhalds- hópa kl. 12.15 og fyrir byrjendur kl. 13.30 í umsjón Sigvalda. Mið- vikudaginn 25. septem- ber hefst myndlistar- kennsla í umsjón Erlu Sigurðardóttur kl. 9-12 og kl. 13-16. Uppl. og skráning í s. 562-7077. Bólstaðarhlíð 32, fé- lags- _ og þjónustumið- stöð. Ákveðið hefur verið að stofna leshóp um Eg- ils sögu Skallagrímsson- ar undir stjóm Baldurs Hafstað dósents við Kennaraháskóla íslands. Námskeiðið byijar þriðjudaginn 1. október kl. 15.15. Skráning og uppl. í síma 568-5052. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag og eru allir velkomnir. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3 kl. 20-23.30. Brids, tví- menningur í Risinu á morgun mánudag kl. 13. Nokkur sæti eru laus í haustlitaferð sem farin verður til Þingvalla nk. miðvikudag. Miðaaf- hending á skrifstofu á morgun mánudag. Gjábakki, Fannborg 8. Námskeið í keramik hefst kl. 9.30 á morgun mánudag. Lomber spil- aður kl. 13. Handavinnu- stofa opin í allan dag. Enn er hægt að bæta við á námskeið í ensku sem hefst í næstu viku. Uppl. í s. 554-3400. Félag eldri borgara í Garðabæ. Laugardag- inn 28. september nk. verður farin síðsumar- ferð í Munaðarnes og Reykholt. Lagt af stað frá Kirkjuhvoli kl. 10 fyrir hádegi. Hádegis- matur snæddur í Munað- arnesi. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir miðviku- dagskvöldið 25. septem- ber. Uppl. og skráning hjá Arndísi í s. 565-7826 og Ingólfi í s. 565-6663. Öldungablak Víkings í Kópavogsskóla fyrir konur á mánudögum og fimmtudögum kl. 19.50. Reykjavíkurdeild SÍBS heldur fund nk. þriðju- dag kl. 17 í Múlalundi, vinnustofu SlBS, Hátúni 10C. Vetrarstarfið rætt, kaffiveitingar. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Félagsvist ABK. Spilað verður í Þinghól, Hamra- borg 11, á morgun mánudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirlga. Félags- starf aldraðra. Haustferð verður farin miðvikudag- inn 25. september. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánudag kl. 10-12. Opið hús. Ema Ingólfsdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Laugarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu mánudagskvöld kl. 20. Neskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra. Væntan- leg fermingarbörn á ár- inu 1997, sem hafa ekki verið innrituð í ferming- arfræðslu geta haft sam- band við presta safnað- anna. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar í Grafar- vogi fara i haustlitaferð til Þingvalla nk. þriðju- dag. Farið verður frá kirkjunni kl. 11. Þátt- töku þarf að tilkynna Valgerði í s. 587-9070 eða 567-1237. Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára börn kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Mosfellsprestakall, Lágafellssókn. Aðal- fundur safnaðarins verð- ur haldinn í safnaðar- heimili Lágafellssóknar í kvöld kl. 20.30. Landakirkja. UHF (Ungt hugsandi fólk) kemur saman í KFUM- húsinu kl. 20 á morgun mánudag. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.