Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 39 FRETTIR Mexíkóskir dagar í Grillinu HALDNIR verða mexíkóskir dagar í Grillinu á Hótel Sögu dagana 24.-29. september. Yfirmatreiðslu- maður Krystal hótelsins í Cancun, Alejandro Caloca, verður sérstakur gestur Grillsins í annað skipti, en áður kom hann vorið 1994 við góð- ar undirtektir gesta. Einnig koma þrír tónlistarmenn sem munu skemmta gestum Grills- ins með þjóðlegri tónlist frá Mex- íkó. Auk þess að heimsækja Reykja- vík munu þessir aðilar heimsækja aðrar höfuðborgir Norðurlandanna á vegum Ferðamálaráðs Mexíkó. Helstu styrktaraðilar mexíkóskra daga eru auk Mexíkóstjórnar ræðis- maður Mexíkó í Reykjavík, Ae- romexico, Krystal hótelhringurinn og Flugleiðir. LEIÐRETT Sýnir í Lista-Café Rangt var farið með nafn listhúss, þar sem sýning Sveins Björnssonar myndlistarmanns var opnuð í gær, í Lesbók Morgunblaðsins - Menn- ing/listir í gær. Sýningin verður í Lista-Café í Listhúsinu í Laugardag en ekki í Kaffi List. Sýningin er opin alla daga frá 10-18, nema sunnudaga 14-18. i(ÓLl FASTEIGNASALA Lokastígur — hæð Mjög falleg 97 fm hæð ásamt 27 fm bílsk. í glaesil. steinh. (þríbýli). 3 herb., 2 stofur. Góð lofthæð. Fallegir gluggar. Áhv. 3,3 millj. byggingasjóður. Verð 9,4 millj. 7926. -HOLL opið um helgar! 5510090 Við Háskólann Skemmtileg 88 fm íb. á jarðh. í þríb. með sérinng. Þvottahús í íb. Fallegur bogadreginn gluggi í stofu. Frábær staðs. fyrir Háskólafólk. Áhv. 1760 þús. hagst. lán. Verð 6,7 millj. 3909. ljíiLr|T>y|gBg Barðavogur 17 — einb. Stórglæsilegt 220 fm einb. á einni hæð með innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er mikið endurn. m.a. eldhús, baðherb. og allar hurðar. 5 svefnherb., stofa og borðstofa (70 fm). Falleg ræktuð lóð með verönd. Húsið getur losnað með stuttum fyrirvara. Verð 15,5 millj. Ólafur Örn býður ykkur velkomin í dag milli kl. 14 og 17. 5917. Krummahólar 8 — íb. 4.j. Mjög falleg og rúmg. 75 fm íb. á 4. hæð í nýl. viðg. lyftuh. Stórar suðursv. m. fráb. útsýni. Lokað bílskýli. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 6,3 millj. Laus fljótl. Þú smellir þér bara í opið hús í dag, ýtir á bjöllu, 4 j. 3697. EIGNASALAN rf Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 |f Óvenju vönduð og glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ibúðin skiptist í rúmgóða og skemmti- lega stofu (stofur), 2 rúmgóð svefnherb. með góðum skápum, eldhús með sérlega vandaðri innréttingu og rúmgott baðher- bergi, flísalagt uppí loft með vönduðum flísum. Stórar og skemmtilegar suðursvalir. Gegn- heilt Maribu-parket á gólfum. Bílgeymsla í kjallara með góðri þvottaaðstöðu. Gervihnattadiskur. Tvímælalaust ein af vönduðustu 3ja—4ra herb. íbúðunum á markaðnum í dag. íbúðin er til sýnis í dag (sunnudag) kl. 14 — 17. Magnús og Áslaug taka á móti ykkur (bjalla merkt opið hús). EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, símar 551 9540 og 551 9191. 4ra + bílskúr OPIÐ HUS STELKSHÓLAR 4 Gullfalleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Stofa og 3 svefnherbergi. Suðvestur svalir, bílskúr. Verð aðeins 7,9 millj. Þorsteinn og Jóhanna taka á móti þér í dag milli kl. 14-17. Líttu við. nánar Á netinu; http://www.itn.is/vagn/ WL VAGNJONSSON FASTEIGNASALA sími 561 4433 DOFRABORGIR 12-18 OPIÐ HUS Sjávarútsýni Glæsileg raðhús á tveimur hæðum 145 fm auk 24 fm bílskúrs. Seljast frágengin utan og fokheld að innan, til afh. strax. í húsinu er gert ráð fyrir 4-5 svefnherb. Gott verð. Frábært útsýni. Opið hús í dag milli kl. 13 - 17. Sjón er sögu ríkari. Líttu við. 4 nánar Á netinu: http://www.itn.is/vagn/ VAGN JONSSON FASTEIGNASALA sími 561 4433 Ugluhólar - bílskúr. 3ja-4ra herb. falleg endaíb. með glæsilegu útsýni á 2. hæð. Mjög snyrtileg sameign. Laus fljótlega. V. 7,3 m. 6542 Abyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Opið í dag, sunnudag, mill kl. 12-15. Verslunarhúsnæði óskast. Einn af viðskiptavinum Eignamiðlunarinnar óskar eftir um 200-300 fm verslunarhúsnæði á svæðinu, Höfðar, Hálsar, Smiðjuvegur, Skemmuvegur. Uppl. veita Sverrir og Stefán. Safamýri - nýstandsett. Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið endurnýjaða 3ja herb. 78 fm íb. í fjölbýl- ish. sem hefur allt nýl. verið tekið í gegn. íb. fylgir 21 fm bílskúr. íb. er laus fljótlega. Áhv. eru 4,6 m. húsbr. V. 7,5 m. 6489 Eign óskast. Höfum kaupanda að raðhúsi eða litlu einb. ásamt bílskúr í Hvassaleiti, Suðurhlíðum (Rvík) eða í smáíbúðarhverfinu (helst vestan Grens- ásvegar). Makaskipti á 120 fm sérhæð meó bílskúr í hliðunum æskileg (lltið áhv.) Alfhólsvegur - laus strax. Bjðn 73 fm íb. á 2. hæð í góðu fjórbýli. Nýl. eld- húsinnr. Góðar svalir útaf stofu. Fallegt útsýni. Áhv. hagstæð lán 4,2 m. V. 5,9 m. 6062 EINBÝLI gjlTf ' t. ; Fáfnisnes - glæsihús. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 200 fm einb. á einni hæð. Húsið skiptist í forstofu, hol, 4 herb., borð- stofu og stofu, þvottah., baðh. og innb. bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta með flísum og kirsuberjaviðarverki, þ.e. gólfefni, hurðir og loft- klæðning. Halogen lýsing. Arinn í stofu. Húsið verður afhent með Ijósum marmarasalla að utan og frág. en lóð jöfnuð. V. 18,9 m. 6633 Byggðarendi - Rvík. von,m að fá í sölu sériega fallegt og vandað 257 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bll- skúr. Húsið skiptist m.a. I 3 stofur og 5 herb. Arinn I stofu. Möguleiki er að útb. sér 2ja herb. íb. á jarðh. M|ög fallegur grólnn garður. Hús sem þarfnast lítils við- halds. V. 17,9 m. 6626 Hrísrimi 1 OPIÐ HUS I DAG. í þessu fallega húsi vorum við að fá í sölu glæsilega um 100 fm endaíb. ásamt stæði í bílag. Fallegt Merbau parket og mahogny hurðir. Suðursv. og útsýni. Áhv. ca 5 m. húsbr. Garðar og Hulda sýna íbúðina í dag kl. 13-17. V. 8,8 m. 6632 Álftamýri - laus. Falleg 101 fm endaíb. á 3. hæð ásamt ca 20 fm bílskúr. Endurnýjað eldhús, nýl. parket á stofum og herb. Sérþvottah. í íb. Fallegt út- sýni. íb. er laus strax. Áhv. 5,2 m. húsbr. V. 7,7 m. 6588 Vesturgata. Glæsileg 4ra herb. íb. á 3. hæð í vinsælu lyftuhúsi. Nýtt parket. Nýlegt eldhús. Nýstandsett bað. Fallegt útsýni yfir höfnina. V. 8,3 m. 6634 Dalsel. 6-7 herb. góð 150 fm íb. á tveim- ur hæðum (1.h.+jarðh.) ásamt stæði í nýlegu upphituðu bílskýli. Á hæðinni eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Á jarðh. eru 3 herb., bað o.fl. Sérinng. á jarðh. Áhv. 3,3 m. byggsj. V. 9,5 m. 6573 Asparfell-„penthouseíbúð” Afar glæsileg 164 fm íb. ásamt 25 fm bílskúr á efstu hæð í nýviðgerðu og máluðu lyftuh. Vandaðar innr. og tæki. Stórglæsilegt útsýni nánast allan fjallahringinn. 70 fm svalir tilheyra íb. Ahv. 5 m. húsbr. V. 10,7 m. 6409 Hrísmóar - Gbæ. Um 130 fm 5 herb. glæsiíbúð á 5. hæð (efstu) í vinsælu lyftuhúsi. Stæði í bílskýli. Laus fljót- lega. V. 10,5 m. 6625 Seltjarnarnes - bílskúr. Björtog falleg 74 fm íb. á jarðh. í nýlegu 4-býli við Lind- arbraut ásamt 26 fm bílskúr. Sérinng. og sér- þvottah. Parket. Fallegur garður. Suðursv. og stór sólverönd. Áhv. ca. 700 þ. byggsj. V. 7,9 m. 6595 Fagrihjalli - 70 fm. 2ja herb. mjög rúmg. og glæsileg íb. á jarðh. Parket og flísar. Vandaðar innr. Góð suðurlóð neðan götu. Laus strax. V. 6,9 m. 6513 Næfurás. 2ja-3ja herb. falleg 79 fm íb. á 3. hæð með fráb. útsýni. Sérþvottah. Tvennar svaiir. Áhv. byggsj. 4,7 m. V. 6,7 m. 6138 Láland. Fallegt 190 fm einb. á einni hæð á þessum eftirsótta stað. V. 18,9 m. 4874 PARHÚS Mururimi. Vorum að fá til sölu vandaö um 180 fm parhús í enda í lokaðri götu. Á neðri hæð eru tvö góð herb., baðh., þvottah., hol, forstofa og bílskúr. Á efri hæð eru stór herb., stofur, eldhús og baö. Tvennar svalír. Áhv. 8,0 m. V. 11,8 m. 6577 Trönuhjalli - útsýnisíbúð. Glæsiieg um 100 fm Ib. á 3. hæð (efstu). Parket og vandaðar innr. Suðursv. Glæsil. útsýni til suðurs. Áhv. ca 5,1 m. byggsj. V. 8,9 m. 6474 3JA HERB. Ofanleiti. Falleg ca 80 fm íb. á efstu hæð (ein íb. á hæð) ( góðu fjölbýli. Parket á stofu, eldh. og herb. Sérþvottah. og tvennar svalir. (b. getur losnað fljótlega. Áhv. ca 4,5 m. húsn. lán. V. 8,1 m. 6584 Hagamelur. Mjög falleg 68,6 fm ib. á jarðhæð (gengið beint inn) í nýlegu 4-býli. Sérinng. Parket á holi, stofu, eldh. og herb. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,5 m. 6585 Alftamýri. Falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Nýtt parket og nýtt baðherb. Suðursv. íb. er laus strax. V. 4,950 m. 6583 Skúlagata - gott verð. Vorum að fá í sölu fallega 57 fm 2ja herb. íb. í kj. í litlu fjöl- býlish. íb. hefur verið talsvert endurnýjuð. Áhv. 2,3 m. húsbr. og byggsj. V. 4,1 m. 6630 Kleppsvegur. 2ja herb. 60 fm falleg íb. á 4.hæð. Parket. Góöar innr. Suðursvalir. Hag- stæð lán áhvílandi. V. 5,5 m. 6569 ATVINNUHÚSNÆðl Skipholt - nýtt skrifstofu- pláss. Erum með í sölu eða leigu glæsilegt um 228 fm skrifstofupláss á 5. hæð (efstu) í nýju og glæsilegu skrifstofu- og þjónustuhúsnæði. Fráb. útsýni og útgengt á tvennar stórar útsýn- issvalir. Hæðin afh. nú þegar tilb. undir tréverk og með efni í milliveggi, loft, parket o.fl. Lyfta er í húsinu. Mjög góð lánakjör möguleg. Uppl. gef- ur Stefán Hrafn. 5319 Grensásvegur. Rúmgóð og björt um 430 fm hæð á 2. hæð í ágætu steinhúsi. Hæðin er í dag einn salur með súlum og getur hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Eignin þarfnast standsetningar. 5242 Norðurbrún 32 - OPIÐ HÚS. Gott 254,9 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Glæsil. útsýni. Bjartar stofur. Möguleiki á séríb. á jarðh. Helga sýnir húsið í dag sunnudag milli kl. 14 og 17. V. 13,7 m. 6363 4RA-6 HERB. Ofanleiti 25 - bílskúr - OPIÐ HÚS. Mjög falleg ca 100 fm íb. á 3. hæð í góöu fjölbýli. Marmari á gólf- um. Sérþvottah. Tvennar svalir o.fl. Áhv. ca 3,5 m. hagst. lán. Svanfrfður og Þor- steinn sýna Ibúðina í dag sunnudag mllli ki. 14 og 17. V. 10,9 m. 6567 Laugavegur. Vorum að fá til sölu 3ja herb. ca 100 fm nýstandsetta íb. á 3. hæð í þessu fallega húsi. Þvotta- og geymsluað- staða er í íb. Tvennar svalir. Frumleg íb. íb. mætti einnig nýta fyrir ýmiskonar vinnustofur, t.d. teiknistofur og félagsstarfsemi. V. 7,9 m. 6608 Stórhöfði - íþróttahús. Mjög gott og nýlegt um 850 fm íþróttahús í glæsil. húsi. Tveir stórir íþróttasalir, snyrtingar, sturtur og gufuböð. Hentar vel undir ými'skonar íþrótta- og tómstundarstarfsemi. Uppl. veitir Stefán Hrafn. Mjög gott verð - góð kjör. 5127 Lagerhúsnæði við Faxafen. Til Sölu um 820 fm úrvals húsnæði með vönd- uðum frágangi, mikilli lofthæð og góðri að- keyrslu. Hentar vel sem lager og fyrir léttan iðn- að. Plássið er laust nú þegar. Góð greiðslukjör. 5275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.