Morgunblaðið - 22.09.1996, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 22.09.1996, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 39 FRETTIR Mexíkóskir dagar í Grillinu HALDNIR verða mexíkóskir dagar í Grillinu á Hótel Sögu dagana 24.-29. september. Yfirmatreiðslu- maður Krystal hótelsins í Cancun, Alejandro Caloca, verður sérstakur gestur Grillsins í annað skipti, en áður kom hann vorið 1994 við góð- ar undirtektir gesta. Einnig koma þrír tónlistarmenn sem munu skemmta gestum Grills- ins með þjóðlegri tónlist frá Mex- íkó. Auk þess að heimsækja Reykja- vík munu þessir aðilar heimsækja aðrar höfuðborgir Norðurlandanna á vegum Ferðamálaráðs Mexíkó. Helstu styrktaraðilar mexíkóskra daga eru auk Mexíkóstjórnar ræðis- maður Mexíkó í Reykjavík, Ae- romexico, Krystal hótelhringurinn og Flugleiðir. LEIÐRETT Sýnir í Lista-Café Rangt var farið með nafn listhúss, þar sem sýning Sveins Björnssonar myndlistarmanns var opnuð í gær, í Lesbók Morgunblaðsins - Menn- ing/listir í gær. Sýningin verður í Lista-Café í Listhúsinu í Laugardag en ekki í Kaffi List. Sýningin er opin alla daga frá 10-18, nema sunnudaga 14-18. i(ÓLl FASTEIGNASALA Lokastígur — hæð Mjög falleg 97 fm hæð ásamt 27 fm bílsk. í glaesil. steinh. (þríbýli). 3 herb., 2 stofur. Góð lofthæð. Fallegir gluggar. Áhv. 3,3 millj. byggingasjóður. Verð 9,4 millj. 7926. -HOLL opið um helgar! 5510090 Við Háskólann Skemmtileg 88 fm íb. á jarðh. í þríb. með sérinng. Þvottahús í íb. Fallegur bogadreginn gluggi í stofu. Frábær staðs. fyrir Háskólafólk. Áhv. 1760 þús. hagst. lán. Verð 6,7 millj. 3909. ljíiLr|T>y|gBg Barðavogur 17 — einb. Stórglæsilegt 220 fm einb. á einni hæð með innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er mikið endurn. m.a. eldhús, baðherb. og allar hurðar. 5 svefnherb., stofa og borðstofa (70 fm). Falleg ræktuð lóð með verönd. Húsið getur losnað með stuttum fyrirvara. Verð 15,5 millj. Ólafur Örn býður ykkur velkomin í dag milli kl. 14 og 17. 5917. Krummahólar 8 — íb. 4.j. Mjög falleg og rúmg. 75 fm íb. á 4. hæð í nýl. viðg. lyftuh. Stórar suðursv. m. fráb. útsýni. Lokað bílskýli. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 6,3 millj. Laus fljótl. Þú smellir þér bara í opið hús í dag, ýtir á bjöllu, 4 j. 3697. EIGNASALAN rf Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 |f Óvenju vönduð og glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ibúðin skiptist í rúmgóða og skemmti- lega stofu (stofur), 2 rúmgóð svefnherb. með góðum skápum, eldhús með sérlega vandaðri innréttingu og rúmgott baðher- bergi, flísalagt uppí loft með vönduðum flísum. Stórar og skemmtilegar suðursvalir. Gegn- heilt Maribu-parket á gólfum. Bílgeymsla í kjallara með góðri þvottaaðstöðu. Gervihnattadiskur. Tvímælalaust ein af vönduðustu 3ja—4ra herb. íbúðunum á markaðnum í dag. íbúðin er til sýnis í dag (sunnudag) kl. 14 — 17. Magnús og Áslaug taka á móti ykkur (bjalla merkt opið hús). EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, símar 551 9540 og 551 9191. 4ra + bílskúr OPIÐ HUS STELKSHÓLAR 4 Gullfalleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Stofa og 3 svefnherbergi. Suðvestur svalir, bílskúr. Verð aðeins 7,9 millj. Þorsteinn og Jóhanna taka á móti þér í dag milli kl. 14-17. Líttu við. nánar Á netinu; http://www.itn.is/vagn/ WL VAGNJONSSON FASTEIGNASALA sími 561 4433 DOFRABORGIR 12-18 OPIÐ HUS Sjávarútsýni Glæsileg raðhús á tveimur hæðum 145 fm auk 24 fm bílskúrs. Seljast frágengin utan og fokheld að innan, til afh. strax. í húsinu er gert ráð fyrir 4-5 svefnherb. Gott verð. Frábært útsýni. Opið hús í dag milli kl. 13 - 17. Sjón er sögu ríkari. Líttu við. 4 nánar Á netinu: http://www.itn.is/vagn/ VAGN JONSSON FASTEIGNASALA sími 561 4433 Ugluhólar - bílskúr. 3ja-4ra herb. falleg endaíb. með glæsilegu útsýni á 2. hæð. Mjög snyrtileg sameign. Laus fljótlega. V. 7,3 m. 6542 Abyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Opið í dag, sunnudag, mill kl. 12-15. Verslunarhúsnæði óskast. Einn af viðskiptavinum Eignamiðlunarinnar óskar eftir um 200-300 fm verslunarhúsnæði á svæðinu, Höfðar, Hálsar, Smiðjuvegur, Skemmuvegur. Uppl. veita Sverrir og Stefán. Safamýri - nýstandsett. Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið endurnýjaða 3ja herb. 78 fm íb. í fjölbýl- ish. sem hefur allt nýl. verið tekið í gegn. íb. fylgir 21 fm bílskúr. íb. er laus fljótlega. Áhv. eru 4,6 m. húsbr. V. 7,5 m. 6489 Eign óskast. Höfum kaupanda að raðhúsi eða litlu einb. ásamt bílskúr í Hvassaleiti, Suðurhlíðum (Rvík) eða í smáíbúðarhverfinu (helst vestan Grens- ásvegar). Makaskipti á 120 fm sérhæð meó bílskúr í hliðunum æskileg (lltið áhv.) Alfhólsvegur - laus strax. Bjðn 73 fm íb. á 2. hæð í góðu fjórbýli. Nýl. eld- húsinnr. Góðar svalir útaf stofu. Fallegt útsýni. Áhv. hagstæð lán 4,2 m. V. 5,9 m. 6062 EINBÝLI gjlTf ' t. ; Fáfnisnes - glæsihús. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 200 fm einb. á einni hæð. Húsið skiptist í forstofu, hol, 4 herb., borð- stofu og stofu, þvottah., baðh. og innb. bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta með flísum og kirsuberjaviðarverki, þ.e. gólfefni, hurðir og loft- klæðning. Halogen lýsing. Arinn í stofu. Húsið verður afhent með Ijósum marmarasalla að utan og frág. en lóð jöfnuð. V. 18,9 m. 6633 Byggðarendi - Rvík. von,m að fá í sölu sériega fallegt og vandað 257 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bll- skúr. Húsið skiptist m.a. I 3 stofur og 5 herb. Arinn I stofu. Möguleiki er að útb. sér 2ja herb. íb. á jarðh. M|ög fallegur grólnn garður. Hús sem þarfnast lítils við- halds. V. 17,9 m. 6626 Hrísrimi 1 OPIÐ HUS I DAG. í þessu fallega húsi vorum við að fá í sölu glæsilega um 100 fm endaíb. ásamt stæði í bílag. Fallegt Merbau parket og mahogny hurðir. Suðursv. og útsýni. Áhv. ca 5 m. húsbr. Garðar og Hulda sýna íbúðina í dag kl. 13-17. V. 8,8 m. 6632 Álftamýri - laus. Falleg 101 fm endaíb. á 3. hæð ásamt ca 20 fm bílskúr. Endurnýjað eldhús, nýl. parket á stofum og herb. Sérþvottah. í íb. Fallegt út- sýni. íb. er laus strax. Áhv. 5,2 m. húsbr. V. 7,7 m. 6588 Vesturgata. Glæsileg 4ra herb. íb. á 3. hæð í vinsælu lyftuhúsi. Nýtt parket. Nýlegt eldhús. Nýstandsett bað. Fallegt útsýni yfir höfnina. V. 8,3 m. 6634 Dalsel. 6-7 herb. góð 150 fm íb. á tveim- ur hæðum (1.h.+jarðh.) ásamt stæði í nýlegu upphituðu bílskýli. Á hæðinni eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Á jarðh. eru 3 herb., bað o.fl. Sérinng. á jarðh. Áhv. 3,3 m. byggsj. V. 9,5 m. 6573 Asparfell-„penthouseíbúð” Afar glæsileg 164 fm íb. ásamt 25 fm bílskúr á efstu hæð í nýviðgerðu og máluðu lyftuh. Vandaðar innr. og tæki. Stórglæsilegt útsýni nánast allan fjallahringinn. 70 fm svalir tilheyra íb. Ahv. 5 m. húsbr. V. 10,7 m. 6409 Hrísmóar - Gbæ. Um 130 fm 5 herb. glæsiíbúð á 5. hæð (efstu) í vinsælu lyftuhúsi. Stæði í bílskýli. Laus fljót- lega. V. 10,5 m. 6625 Seltjarnarnes - bílskúr. Björtog falleg 74 fm íb. á jarðh. í nýlegu 4-býli við Lind- arbraut ásamt 26 fm bílskúr. Sérinng. og sér- þvottah. Parket. Fallegur garður. Suðursv. og stór sólverönd. Áhv. ca. 700 þ. byggsj. V. 7,9 m. 6595 Fagrihjalli - 70 fm. 2ja herb. mjög rúmg. og glæsileg íb. á jarðh. Parket og flísar. Vandaðar innr. Góð suðurlóð neðan götu. Laus strax. V. 6,9 m. 6513 Næfurás. 2ja-3ja herb. falleg 79 fm íb. á 3. hæð með fráb. útsýni. Sérþvottah. Tvennar svaiir. Áhv. byggsj. 4,7 m. V. 6,7 m. 6138 Láland. Fallegt 190 fm einb. á einni hæð á þessum eftirsótta stað. V. 18,9 m. 4874 PARHÚS Mururimi. Vorum að fá til sölu vandaö um 180 fm parhús í enda í lokaðri götu. Á neðri hæð eru tvö góð herb., baðh., þvottah., hol, forstofa og bílskúr. Á efri hæð eru stór herb., stofur, eldhús og baö. Tvennar svalír. Áhv. 8,0 m. V. 11,8 m. 6577 Trönuhjalli - útsýnisíbúð. Glæsiieg um 100 fm Ib. á 3. hæð (efstu). Parket og vandaðar innr. Suðursv. Glæsil. útsýni til suðurs. Áhv. ca 5,1 m. byggsj. V. 8,9 m. 6474 3JA HERB. Ofanleiti. Falleg ca 80 fm íb. á efstu hæð (ein íb. á hæð) ( góðu fjölbýli. Parket á stofu, eldh. og herb. Sérþvottah. og tvennar svalir. (b. getur losnað fljótlega. Áhv. ca 4,5 m. húsn. lán. V. 8,1 m. 6584 Hagamelur. Mjög falleg 68,6 fm ib. á jarðhæð (gengið beint inn) í nýlegu 4-býli. Sérinng. Parket á holi, stofu, eldh. og herb. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,5 m. 6585 Alftamýri. Falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Nýtt parket og nýtt baðherb. Suðursv. íb. er laus strax. V. 4,950 m. 6583 Skúlagata - gott verð. Vorum að fá í sölu fallega 57 fm 2ja herb. íb. í kj. í litlu fjöl- býlish. íb. hefur verið talsvert endurnýjuð. Áhv. 2,3 m. húsbr. og byggsj. V. 4,1 m. 6630 Kleppsvegur. 2ja herb. 60 fm falleg íb. á 4.hæð. Parket. Góöar innr. Suðursvalir. Hag- stæð lán áhvílandi. V. 5,5 m. 6569 ATVINNUHÚSNÆðl Skipholt - nýtt skrifstofu- pláss. Erum með í sölu eða leigu glæsilegt um 228 fm skrifstofupláss á 5. hæð (efstu) í nýju og glæsilegu skrifstofu- og þjónustuhúsnæði. Fráb. útsýni og útgengt á tvennar stórar útsýn- issvalir. Hæðin afh. nú þegar tilb. undir tréverk og með efni í milliveggi, loft, parket o.fl. Lyfta er í húsinu. Mjög góð lánakjör möguleg. Uppl. gef- ur Stefán Hrafn. 5319 Grensásvegur. Rúmgóð og björt um 430 fm hæð á 2. hæð í ágætu steinhúsi. Hæðin er í dag einn salur með súlum og getur hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Eignin þarfnast standsetningar. 5242 Norðurbrún 32 - OPIÐ HÚS. Gott 254,9 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Glæsil. útsýni. Bjartar stofur. Möguleiki á séríb. á jarðh. Helga sýnir húsið í dag sunnudag milli kl. 14 og 17. V. 13,7 m. 6363 4RA-6 HERB. Ofanleiti 25 - bílskúr - OPIÐ HÚS. Mjög falleg ca 100 fm íb. á 3. hæð í góöu fjölbýli. Marmari á gólf- um. Sérþvottah. Tvennar svalir o.fl. Áhv. ca 3,5 m. hagst. lán. Svanfrfður og Þor- steinn sýna Ibúðina í dag sunnudag mllli ki. 14 og 17. V. 10,9 m. 6567 Laugavegur. Vorum að fá til sölu 3ja herb. ca 100 fm nýstandsetta íb. á 3. hæð í þessu fallega húsi. Þvotta- og geymsluað- staða er í íb. Tvennar svalir. Frumleg íb. íb. mætti einnig nýta fyrir ýmiskonar vinnustofur, t.d. teiknistofur og félagsstarfsemi. V. 7,9 m. 6608 Stórhöfði - íþróttahús. Mjög gott og nýlegt um 850 fm íþróttahús í glæsil. húsi. Tveir stórir íþróttasalir, snyrtingar, sturtur og gufuböð. Hentar vel undir ými'skonar íþrótta- og tómstundarstarfsemi. Uppl. veitir Stefán Hrafn. Mjög gott verð - góð kjör. 5127 Lagerhúsnæði við Faxafen. Til Sölu um 820 fm úrvals húsnæði með vönd- uðum frágangi, mikilli lofthæð og góðri að- keyrslu. Hentar vel sem lager og fyrir léttan iðn- að. Plássið er laust nú þegar. Góð greiðslukjör. 5275

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.