Morgunblaðið - 26.09.1996, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
KH, Blönduósi
QILDIR 26. SEPTEMBER - 3. OKTÓBER
Verð Verð Tilbv. á
ádurkr. núkr. mælie.
Folaldavöðvar (úr læri) 1.019 849 849 kg
Folaldakótilettur 629 529 529 kg
Buitoni pastaskrúfur 500 gr nýtt 59 118 kg
Buitoni pastaskeljar 500 gr nýtt 59 118 kg
Buitoni pastas. prov. 400 gr nýtt 99 247 kg
Buitoni pastas. napol. 400 gr nýtt 99 247 kg
Kristjáns fjölskyldubrauð 189 129 198 kg
Kristjáns karamelluterta 419 299 695 kg
SAMKAUP Miðvangi og IMjarðvík
GILDIR 26.- 29. SEPTEMBER
Pampers og 24 blautþurrkur 1.168 799 15,98 st.
Gerber6teg. 113 gr 49 39 345 kg
Del Monte ís 349 289 289 Itr
Del Monte safi nýtt 139 139 Itr
Vöffludeig tilbúið 299 269 269 Itr
Kókókúiur540gr nýtt 249 249 kg
Vínber bláoggræn 298 128 128 kg
Jöklasalat 198 158 158 kg
Nóatúns-verslanir
QILDIR 26. SEPT. - 1. OKT.
Ora túnfiskur 185 gr 79 69 370 kg
Rækjur400gr 319 229 570 kg
Jacobs tekex gult 200 gr 59 39 199 kg
Sól appelsínusafi 119 85 85 Itr
Beech Nut barnam. stig 1 &2 49 35
Beech Nut barnamatur stig 3 69 39
Ríókaffi 450 gr 356 298 660 kg
Malt 500 ml 69 48 96 Itr
BÓNUS
GILDIR 26.- 29. SEPTEMBER
Ný lambalifur nýtt 199 199 kg
Ný lambahjörtu nýtt 299 299 kg
Nýtt kjötfars 287 199 199 kg
Bónus beikon 749 599 599 kg
Bónus skinka 669 539 539 kg
WC pappír 12 rúllur 239 198 16,50 rl.
Bónus matarkex 225 198 198 kg
Bónus Pizza 12“ 229 179
Sórvara 1 Holtagörðum
Fullorðinsbolur 990
Kvenpeysa 790
Fullorðinskuldagalli 3.559
Barna kuldagalli 2.990
Handferðataska á hjólum 2.900
Steikarpanna / Teflon 1.225
Wok panna + prjónar 699
10-11 BÚÐIRNAR
GILDIR 26. SEPT. - 2. OKT.
Rúgmjöl 2 kg 89 58 29 kg
Ommu flatkökur 52 29 181 kg
Ástarpungar 25 15
Rauðepli 178 98 98 kg
Kók 2 Itr 174 129 64 Itr
Ömmu rúgbrauð 79 55 275 kg
Ljósaperur 40W/60W 2 st. 158 95 47,50 st.
Hagkaup
GILDIR 26. SEPT. - 2. OKT.
Ferskur kjúkl. skorinn í 9 bita 749 569 569 kg
Ferskur kjúklingur 725 549 549 kg
Frosted Cheerios 574 gr nýtt 269 469 kg
Grapeking vínber græn/blá 398 196 196 kg
Sunw. vatnsmelónur steinl. 79 69 69 kg
Ariel þvottaduft 3 kg nýtt 799 367 kg
Cocoa puffs 553 gr 298 259 539 kg
Lenor ultra mýkir 500 ml nýtt 175 350 kg
Kaupgarður í Mjódd
GILDIR TIL 29. SEPTEMBER
Dillkaframpartur sneiddur nýtt 399 399 kg
/V/ yj/4f/y ' TILBOÐIN
Lambahjörtu 389 298 298 kg
Lambalifur 225 178 178 kg
Lambanýru 179 99 99 kg
Hreinsuð sviö 431 319 319 kg
Trippa snitzel nýtt 498 498 kg
Trippa gúllas nýtt 498 498 kg
Ýsuflök sjófryst nýtt 299 299 kg
Þín Verslun ehf.
Keðja sautján matvöruverslana
GILDIR 26. SEPT. - 2. OKT.
Frampartur sn. í plastpoka 498 399 399 kg
Smábrauð, fín og gróf 149 109 403 kg
Kókókúlur 540 gr nýtt 259 479 kg
Kókókúlur 1080gr nýtt 449 416 kg
Oxford tvíbökur 200 gr 96 79 395 kg
Ariel F. 2100 g + Lenor 320 ml nýtt 614 292 kg
Canderel 100 st.í pakka 236 198 198 kg
Canderel 300 st. í pakka 489 418 418 pk.
11-11 verslun.
GILDIR 26. SEPT. - 2. OKT.
Sagaðurframpartur 699 348 348 kg
Svið hreinsuð ný 431 349 349 kg
Kindakæfa 729 548 548 kg
Samloku skinka 998 798 798 kg
Pepsi 2 Itr 145 135 67,5 Itr
Daim 3 í pk. 155 98 32,6 st.
Bóndabrauð 192 98 170 kg
NýrGeisli 525 ml 241 194 360ltr
Hraðbúðir ESSO
GILDIR 26. SEPT. - 2. OKT.
Myndband HQ-195 380 290
Mjólk 1 I 68 63 63 Itr
Kleinur 10 st. 195 99 530 kg
Merrilld kaffi 0,5 kg 360 290 580 kg
Mónu mix250g 140 205 420 kg
Kremkex250gr 122 89 356 kg
KKÞ Mosfellsbæ
GILDIR FRÁ 26. SEPT. - 3. OKT.
Frón kremkex 250 gr 119 99 396 kg
Libbys tómatsósa 567 gr 110 94 165 Itr
HY-TOP maískorn 432 gr 56 49 114 kg
T og J ávaxtasafi 250 ml 39 34 136ltr
Kókómjólk 250 ml 45 39 156 Itr
Bugles Saue crem 175 gr nýtt 179 1.022 kg
Kraft þvottaduft 2 kg 765 529 265 kg
Uppþvottalögur946 ml 199 99 105 Itr
Vöruhús KB Borgarnesi
GILDIR 26. SEPT. - 2. OKT.
Kindabjúgu 671 448 448 kg
Borgarnes Pizza 380 290 290 st.
Gulrófur 98 69 69 kg
KB Þriggja korna brauð 166 119 119 st.
Juvel rúgmjöl 2 kg 111 78 39 kg
Haframjöl 93 71 71 kg
Djúpfrystipokar 2 st. 30 st. 156 110
Svartir sorppokar 10 st. 168 93
Sérvara
Pottur 12 Itr 5.755 4.543
Pottur 16 Itr 7.081 5.590
Vinnuskyrtur 796 575
Frystikistur 4 st. verðd. 327 Itr 42.900 37.900
Skagaver
HELGARTILBOÐ
Lambalæri þurrkryddað 998 759 759 kg
Lambahryggur þurrkryddaður 998 759 759 kg
Slátur5 íkassa nýtt 2.875 575 st.
6x0,5 I Egils pilsner + glas 474 379 63,16 st.
Avita þvottaefni nýtt 397 264,67 kg
Fresca 2I 198 129 64,5 Itr
Hollenskarperur 159 99 99 kg
Kínakál 235 99 99 kg
KÁ Selfossi
GILDIR TIL 26. SEPT - 3. OKT.
Villikryddað lambalæri 998 838 838 kg
Kjarnaf. Reykt medesterpylsa 598 495 495 kg
Kjarnaf. Fjallalambskæfa 782 563 563 kg
Kjarnaf. Hrossabjúgufín 349 259 259 kg
Kornax rúgmjöl 99 89 89 kg
Diet coke 2 Itr 175 149 74 Itr
Ríó kaffi 450 gr 339 298 662 kg
Canderel sætutöflur 100 st. 209 179 1,79 St.
KEA-NETTÓ Akureyri
GILDIR 26. SEPT - 2. OKT.
Egg 2 fl nýtt 268 268 kg
MS engjaþykkni 53 44 293 kg
Nettó vínarpylsur nýtt 428 428 kg
Reykt folaídakjöt úrb. nýtt 544 544 kg
Rúgbrauð375gr 88 68 180 kg
Kútter karrýsíld 250 gr 129 119 476 kg
Finn Crisp rautt 112 89 445 kg
Sun Lolly 256 138 222 Itr
Sórvara
Ljósaperur 2 st. nýtt 98 49 st.
Videospólur nýtt 365 365 st.
Rúllukragabolir barna 1595 695
FJARÐARKAUP
GILDIR 26.-28. SEPTEMBER
Lambanýru 118 99 99 kg
Lambalifur 213 198 198 kg
Lambahjörtu 359 298 298 kg
Jumbo samlokur 169 110 110st.
Vatnsmelónur 129 78 78 kg
Gularmelónur 129 78 78 kg
Perurferskar 125 98 98 kg
Rúgmjöl 2 kg 98 48 24 kg
Nýtt
Myndvarpi
LISTÞJÓNUSTAN hóf nýlega að
flytja inn myndvarpa frá Numa Visi-
on. Þeir varpa t.d. beint uppúr bók-
um, skjölum, landakortum, tímarit-
um og dagblöðum. Myndvarpinn veg-
ur tíu kíló og er fáanlegur í tveimur
stærðum. Um þessar mundir er veitt-
ur 15% kynningarafsláttur af mynd-
vörpunum.
i Soft Toner
Kröftugt skol
- þvæst úr við L^PO/V
6-8 hárþvotta! CQ
Þúfærð ÍoftfaW
Poly Color
vörurnar
í snyrtivöru-
búðum og
apótekum.
Mjög
gott verö!
Ferskt krydd í frysti
ÞEIR sem nota reglulega ferskt
krydd í matargerð vita hversu
mikið það gerir fyrir salatið,
pottréttina, súpur og sósur. Ur-
valið af fersku kryddi er orðið
nokkuð í verslunum og margir
rækta eigin krydd í eldhús-
glugganum, í garðinum eða úti
á svölum. Séu garðeigendur hins-
vegar að taka inn kryddjurtir
þessa dagana er tilvalið að
þurrka kryddið eða frysta það
sem ekki á að nota á næstunni
og geyma til vetrar. Þegar
kryddjurtir eru þurrkaðar má
hengja þær upp eða láta á grind
til þerris. Ef frysta á þær þá er
byijað á að hreinsa þær og
þurrka. Saxið kryddið fínt og
setjið í lítil frystibox sem eru
með loki. Gætið þess að Ioka
boxunum vel og frystið siðan.
Takið kryddið úr frysti eftir
þörfum.
Sumar kryddtegundir þola
frost vel og þær má frysta beint.
Setjið kryddið í frystipoka í
um sinnum. Saxið svo ef þið vilj-
ið. Þessi aðferð hentar vel við
steinselju og dill.
Krydd í olíu eða ediki
Kryddolíur og edik má nota í
salat líka, á grænmetisrétti og
flatbökur. Veljið fallega
flösku og fyllið hana með
góðri olíu eða ediki. Bætið í
kryddi sem ykkur finnst
gott, tarragoni, timian,
dilli og svo framvegis en
blandið ekki saman
mörgum tegundum. Pip-
arkorn má setja samanvið,
sinnepskorn, sítrónusneið,
hvítlauksrif eða lauk, allt eftir
smekk. Lokið flöskunni vandlega
og setjið á kaldan stað. Látið
jafna sig í 2-3 vikur.
Sé kryddið keypt ferskt og
afskorið er ráðlegt að selja það
í glerkrukku með vatni eða setja
á það nokkra dropa af vatni og
geyma síðan í loftþéttu plastíláti
í ísskápnum.
Krydd má
frysta í
skömmtum
mátulega skammta og frystið.
Þegar nota á það er pokinn tek-
inn úr frysti og gott að rúlla
yfir hann með kökukefli nokkr-