Morgunblaðið - 26.09.1996, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Stjórnarandstað-
an og sjávarút-
vegsmálin
ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir í forystugrein að stjórnarand-
stöðuflokkar eigi að freista þess að ná saman í sjávarút-
vegsmálum. Blaðið segir að yfirlýsing miðstjórnar Alþýðu-
bandalagsins, þess efnis að hún sé „reiðubúin til að skoða
betur hugmyndir um gjaldtöku veiðiheimilda eða auðlinda-
skatt“, auðveldi eftirleikinn. Á skorti þó að Alþýðubanda-
lagið skýri stefnumið sín betur í þessum efnum.
JiBi
Hagsmuna-
gæzluflokkar og
um, sjómönnum, fiskvinnslu-
fólki og útgerðum; að í stjórn-
kerfinu verði fólgin hvati til
nýsköpunar og hagræðingar;
og að rannsóknir á sviði sjáv-
arútvegs verði stórefldar.“
kerfisranglæti Forsendur
UR forystugrein Alþýðublaðs-
ins:
„Alþýðublaðið hefur áður lýst
þeirri skoðun sinni, að sljórnar-
andstöðuflokkarnir eigi að
freista þess að ná saman í sjáv-
arútvegsmálum. Borin von er
að hagsmunagæzluflokkarnir
sem nú sitja í ríkisstjórn muni
hreyfa við hinu rangláta kerfi
sem við Iýði er. Þau markmið
sem miðstjórn Alþýðubanda-
lagsins vill fylgja, þegar stjórn
fiskveiða er ákveðin, eru flest
á þeim nótum, að þau auka
bjartsýni um að hægt sé að
mynda víðtæka samstöðu meðal
stjórnarandstöðunnar. Mið-
stjórnin vill tryggja óumdeilan-
legan eignarétt og fullan ráð-
stöfunarrétt þjóðarinnar á auð-
lindum hafsins og hafnar því
að hægt sé að veðsetja afla-
heimildir; að við stjóm á nýt-
ingu auðlindanna verði gætt
réttlætis gagnvart byggðarlög-
bresta
LOKAORÐ Alþýðublaðsins em
þessi:
„Þegar á heildina er litið er
hér um að ræða markverðan
umræðugrundvöll, þótt Alþýðu-
bandalagið eigi eftir að skýra
stefnu sína til muna. Einkum á
það við um þann hluta ályktun-
arinnar sem gerir ráð fyrir að
öll leiga á kvóta milli skipa verði
bönnuð. Með því væm allar for-
sendur núverandi fiskveiðikerfis
brostnar, en Alþýðubandalagið
hefur hins vegar ekki útskýrt,
hvað á að koma í staðinn.
Það er brýnt að stjórnarand-
staðan stilli saman strengi í
þessu stórmáli, ef nokkur von
á að vera um að réttlætið nái
fram að ganga, og að eignarétt-
ur þjóðarinnar á auðlindindum
sínum verði viðurkenndur í
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 20.-26. september
eru I>augavegs Apótek, Laugavegi 16 og Holts
A|)ótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, opin til kl. 22.
Auk þess er Garðs Apótek opið allan sólarhringinn.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
'laugardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.-
fímmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9—19. Laug-
ard. kl. 10-12.________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið v.d. kl.
8- 19, laugard. 10-16.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19. Laugardaga kl. 10-14.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími
544-5250. Sími fyrir lækna 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
-1555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.__
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga9-18.30.
I>augard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugárd., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu-
daga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKIMAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVtKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðarnúmer fyrlr__________________
alft landið-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000._______________________________
EITRUNARUPPLÍ’SINGASTÖÐeropin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁF ALL AH J ÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagtega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
» efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
// 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtaJs, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um l>ijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriéjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
macður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeklis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna Ijólgusjúkdóma í meltingar-
. i vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
** Ulcerosa4*. Pósthólf 5388, 125, Reykjavfk. Sími/tal-
hólf 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Ijögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 sjwra fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengiðinn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
l>ósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstraríti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakírkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
Oi, fjmmtLiíi. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðralx)rgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._______
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
l>augavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18 30. Sími 552-7878.________
FÉLAGID HEYRNARHJÁI.P. Þjíinustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
_ læittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími
fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólksum þróun langtímameðferðarogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍmi 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Holðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS; Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sfmi/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688._________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
urámánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku-
daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtökþeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f síma 568-0790._______
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þrit^udaga kh 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfrseði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heiísuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
, ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Simi: 552-4440.___________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.__________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrír konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlíð8, s. 562-1414.________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.__________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og l)öm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS. rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sími 551-7594.____________________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sím-
svari allan sóiarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.____________________
STYRKUR, Samtök kral>bameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Reykja-
vík. P.O. Ix>x 3128 123 Reykjavík. Símar 551-4890,
588- 8581 og 462-5624._________________
TKÚNAÐARSÍMl RAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og ujjplýsingas. ætlaður Ijömum og ungl-
ingum ad 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151._
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum Ixjmum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050._________
STUDLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ 1YRIR
UNGLINGA, F’ossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bank-
astr. 2. Til 1. seþtember verður opið alla daga vikunn-
ar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjald-
eyri. Sími 562-3045, bréfslmi 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fúndir í Tjamaigötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16s.581-1817, fax 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Itauða krossins, s. 561-C464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIMARTÍMAR_____________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.__
HAFNARBÚÐIK: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
hvÍtabandið, hjúkrunardeild og
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fíjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomuiagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30)._________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunariieimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30._______________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
vIfILSSTAÐASPITALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKKAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl, 22-8, s. 462-2209._
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarljarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN:Á vetrumersafniðopið eflirsam-
komulagi. Nánari uppl. virka daga kl. 8-16 í s.
577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiðalladaga frá
1. júnf—1. okt_ kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNII) í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTADASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
ADALSAFN - LESTRARSALUR,s. 552-7029.
Opinn mánud.—laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-8320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10—20. Opið laugardaga kl. 10-16 yfírvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 ogeftir samkomulagi. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið alla virka daga frákl.9-17ogl3-17um helgar.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfjarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mánud.-fímmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
kömulagi, Upplýsingar í sfma 482-2703._____
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.____
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin._
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖI), Sel-
tjarnarnesi: Frá 1. júní til 14. september er safn-
ið opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VlKUR v/rafst<>ðina v/F>lliðaár. Opið sunnud.
14- 16.___________________________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aöalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opið alladaga kl. 11 -17.
MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eflir samkomulagi.
NÁTTÓRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. oglaugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgiitu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin alla daga kl. 14-17.
FRÉTTIR
Fræðslu-
fundur hjá
Geðhjálp
GEÐHJÁLP heldur mánaðarlega
fræðslufundi á geðdeild Land-
spítalans og eru þeir haldnir síð-
asta fimmtudag í mánuði og hefj-
ast klukkan 20.30. Á fundinumd
kvöld, fimmtudaginn 26. septem-
ber, fjallar Ólafur Þór Ævarsson
um aðstandendur geðfatlaðra -
álag og viðbrögð.
Olafur Þór er sérfræðingur í
geðlækningum. Hann hlaut starfs-
þjálfun á geðdeildum Landspítal-
ans og framhaldsmenntun við geð-
deild Sahlgrenska sjúkrahússins í
Gautaborg. Hann hefur m.a. aflað
sér reynslu í meðferð og endur-
hæfingu geðfatlaðra og sjúklinga
með langvinna geðsjúkdóma.
Hann starfar nú við Skor 1 á geð-
deildum Landspítala.
----♦ ♦ ♦
Tunglmyrkva-
sigling
í NÓTT stendur Hafnargöngu-
hópurinn fyrir siglingu um Sundin
til að njóta almykrva á tungli.
Farið verður með fs. Árnesi.
Mæting er kl. 0.30, hálfeitt, við
Hafnarhúsið og þaðan gengið til
skips. Siglt verður út Engeyjar-
sund og síðan með eyjunni og um
sundin. Áætlað er að koma til
baka um kl. 3 í nótt.
Almyrkvinn fer að færast yfir
tunglið kl. 1.12. Tunglið er al-
myrkvað frá kl. 2.19 til 3.29. Mið-
ur myrkvi er kl. 2.54.
I fréttatilkynningu segir að í
Árnesi sé þægileg aðstaða til að
fylgjast með þessum einstæða at-
burði. Þátttakendur þurfa að skrá
sig í síma 8920099 fyrir kl. 22.
Allir velkomnir.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn-
ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson.
Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl.
13.30-16.___________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði.eropiðalladagakl. 13-17 ogeftirsam-
komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: H6p-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugar-
daga, sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga kl.
12-17.__________________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið sunnu-
dagafrá 16. septeml>er til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið daglega kl. 10-17. Simi 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR ! REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í l>öð
og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, I>augar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kL 8-20. Árbæjarlaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálflíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. I>augardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðuri>æjarlaug: Mánud.-
fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar Mánud.-íostud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9—12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS:Opiðmád.-föst. kl.
7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiðmánud-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 1 l-15umhelgar. Simi426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: 0()in mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og fostud. kl.
15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. Mánud.-
fimmtud. kl. 19-21, 14 ára ogeldri. Böm yngri en 8
ára skulu vera í fylgd 14 ára og eldri. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. ogsunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi>in mád.-
fost. 7-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643._________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, hclgar kl. 10-21.