Morgunblaðið - 26.09.1996, Síða 52

Morgunblaðið - 26.09.1996, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 3. sýn. ámorgun, örfá sæti laus - 4. sýn. lau. 28/9, örfá sæti iaus - 5. sýn. fim. 3/10, nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 5/10, uppselt- 7.sýn. fim. 10/10 - 8. sýn. sun. 13/10. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors ' 4/10-12/10 - 18/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 29/9 kl. 14 - sun. 6/10 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Á morgun, uppselt - lau. 28/9, uppselt, - fös. 4/10, uppselt -lau.5/10, uppselt. - sun. 6/10 örfá sæti laus - fös. 11/10 örfá sæti laus, - lau. 12/10.örfá sæti laus SÖLU ÁSKRIFTARKORTA LÝKUR 1. OKTÓBER. Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13 - 20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551 1200. FOLKI FRETTUM ^Keíkfélag^ BfREYKJAVÍKUR^® u-------1897 - 1997----- Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. 5. sýn. fim. 26/9, gul kort. 6. sýn. lau. 28/9, græn kort. 7. sýn. fim. 3/10, hvít kort. Litla svið kl. 20.00: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel 2. sýn. fim. 26/9. 3. sýn. lau. 28/9. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright v60.sýning lau 28/9 fös. 4/10 lau. 5/10, örfá sæti laus aðeins þessar þrjár sýningar! Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! e. Áma Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sígurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. ÐÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 20.00 nema mánudaga frá kl. 13.00— 17.00. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sfmi 568 8000 Fax 568 0383 ItAslfM „Ekta fín sumarskemmtun." DV Fim. 26. sept. kl. 20 örfá sæti laus. 1 Sun. 29. sept. kl. 20 örfá sæti laus. Fös. 4. okt. kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugamar.“ Fös. 27. sept. Lau. 28. sept. kl. 20. örfá sæti laus. kl. 20. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Míðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. KaltiLeibhúsiíj í HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 HINAR KÝRNAR Fos. 27/9 lcl. 21.00 Eftirmiðdagskaffisýninq: sun 29/9 kl. 16.00 fös 4/10 kl. 21.00 ina SPÆNSK KVOLD Sigríður Ella Magnúsdóttir...syngur Kristinn R. Olafsson...segir fró, Lóra 5tefánsdóttir...dansar, Petur Jónasson og Einar Kristján Einarsson ...á gítar, Þórunn Sigurðardóttir...leikstýrir Frumsýning Iau5/J0. ^Önnur sýning sun 6/10 SÆBJÖRN Jónsson trompetleikari og Lana Kol- brún Eddudóttir gera að gamni sínu í hléi. Kvennastór- sveit á Sögu ► NORRÆNA kvennastórsveitin lék á Hótel Sögu á Rúrek-djasshátíðinni um helgina. Stjórnandi var Hanne Römer og sérstakur gestur var söngkonan Andrea Gylfadóttir. Fjölmenni mætti á tónleikana og skemmti sér vel undir vandaðri sveiflu sveitarinnar. STANISLAS Bohic, Þóra Elísabet Kjeld og Ragn- hildur Kjeld létu fara vel um sig á Sögu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson JÓNA Hauksdóttir, Guðný Friðfinnsdóttir, Selma Hauksdóttir, Guðrún Hauksdóttir, Alla Hauksdóttir og Sigurjóna Hauksdóttir hrifust af leik kvennastórsveitarinnar. Gómsætir grænmefisréttir ekta spænskur matur FORSALA Á MIÐUM FIM ■ LAU MILLI KL. 17-19 AD VESTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAHRINGINN j s: 55 I 9055 Elsti karl heims stefnir á heimsmet Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Miðnætursýning laugard. 28. sept.kl.23.30 Sýning miðvikud. 2. okt. ★★★★ X-ið Miðasala i Loftkastala, 10-19 n 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. ELSTI karlmaður í heimi, Daninn Chris Mortensen, þurfti ekki að hugsa sig lengi um þegar blaðamað- ur spurði hann, í tilefni 114 ára af- mælis hans, hveiju hann þakkaði sinn háa aldur. „Það er einfaldlega af því að ég fæddist fyrir 114 árum,“ sagði hann með lúmskt glott á vörum. Hann yfirgaf föðurlandið, Danmörku, fyrir 90 árum og settist að í Banda- ríkjunum, þar sem hann býr enn þann dag í dag, á dönsku elliheimili rétt norðan við San Fransisco. Á afmælis- daginn var mikið um dýrðir og marg- ir gestir komu að samfagna honum og fjölmiðlar mættu á staðinn. Hann tók öllu með stóískri ró og kveikti sér í stórum vindli eins og hann gerir jafnan á tyllidögum. Hann seg- ist stefna ótrauður að því að verða elsti maður sögunnar og komast þar með í metabækur, en þá verður hann að lifa minnst sex ár til viðbót- ar, því í Frakklandi situr handhafi heimsmetsins, 121 árs gömul kona. im isi nffl n ISLENSKA OPERAN miðapantanir s: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Fös. 4. okt. kl. 20 frumsýning Sun. 6. okt. kl. 20 2. sýning Mið. 9- okt. kl. 20 3- sýning Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. TASTER *LASS í ÍSLENSKU ÓPERUNNI CHRIS blæs á afmæliskertin með hjálp vinkvenna sinna. MEÐ afmælisvindilinn og kaskeyti. □I ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 GALDRA-LOFTUR - Síðasta sýning!! Opera eftir Jón Asgeirsson. iMugardaginn 28. september. kl. 20.00. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasimi 552 7384. Greiðslukortaþjónusta. A ST0RA SVIÐI BORGARLEIKSUSSINS fös 27. sept. kl. 20 UPPSELT fös 4. okt. kl. 20 HÁTÍÐARSÝNING lau 5. okt. kl. 23.30 AUKASÝNING fös li.okt. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lou. 12. okt.kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING LEIKRIl EFIIR JIMCAR1VRI6HT Sýningin er ekki 1 FIKFFf A(' við hæli bornn Ósóttor ponlonir alpiBÉrwMjfa yngri en 12 áro. seldar daglcga. http://vortex.is/StoneFree 20. sýning föstudag 27. sept. kl. 20.30, örfá sæti laus. 21. sýning sunnudag 29. sept. kl. 20.30, örfá sæti laus Miðasala opnuð klst. fyrir sýningu Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: „.. .frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“ Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: „Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð.“^ LAUFASVEGI 22 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN SÍIVII 552 2075 Mímir Tómstundaskólinn Sími: 588 7222 / 588 2299 Fax: 533 1819 N0RRÆNIR MUSIKDAGAR 1996 — LAUGARDAGINN 28. SEPTEMBER í LANGHOLTSKIRKJU KL.14.00 Hljómsveilarstjóri: Hnisskrá: Anne Manson Kaien Renquist: Solsóngen Cinsöngvari: lon Öviná tiess: Dandy Garbage íena Willemark Jukka Tiensuu: Halo SINFÓNÍUHLjÓMSVElT ÍSLANDS (i) Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Byggingaplatan sem allir hafa beðið eftir \ÍD[ð@(§'byggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf \ÍD[í3@€' byggingaplatan er eldþolin vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi byggingaplatan er hægt að nota úti sem inni 'WÍ®SX§' byggingaplatan er umhverfísvæn \Í110(SX§’ byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. PP &co I-eitið frekari upplýsinga Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚIA 29 ' S: 553 8640 & 568 6100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.