Morgunblaðið - 26.09.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 26.09.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 55 SAMJBÍO BÍÓHOLL BlÓHÓLL littj)://www.islandia. is/samboin ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 Ein vinsælasta mynd ársins í USA!! Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtímans, er stórbrotin saga af manni sem skyndilega öðlast mikla hæfileika. Eru kraftar hans komnir til að vera eða er aðeins um tímabundið ástand að ræða? Mögnuð mynd sem spáð er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). STORMYNDIN ERASER STORMUR KYNNIR Það er erfitt að vera svalur þegar pabbi þinn er Guffi Sýnd kl. 5. íslenskt tal. Sýnd kl.7. Enskt tal .Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu líkara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. v ..Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan Bre^ugwJ ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert ó við Twister" i'ÉflÍfr People Magasine DIGITAL DIGITAL ...„ERASER er góð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráöinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... TRUFLUÐ TILVERA FLIPPER SÉRSVEITIN Skemmtanir ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Hljómsveit Stefáns P. og Péturs Hjálrnarssonar fyrir dansi til kl. з. Á laugardögum og sunnudögum er staður- inn opnaður kl. 13.30. ■ GREIFARNIR leika á föstudagskvöld á Langasandi, Akranesi og á laugardags- kvöidinu í Sjallanum, Akureyri. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Spur og á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Salka. Sigrún Eva og hljómsveit leikur svo sunnudagskvöld en á mánudeginum leik- ur Birgir Birgisson með Sigrúnu. Á þriðju- dagskvöld leika þau Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir. ■ HÁLFT í HVORU leika á HB Pöbb, Vestmannaeyjum föstudagskvöld ásamt þeim Stefáni Hilmarssyni og Eyjólfi Krist- jánssyni. Þeir félagar hafa ekki tekið lagið saman síðan á Þjóðhátíð 1995. Hijómsveitina skipa ásamt Eyjólfi þeir Ingi Gunnar Jó- hannsson og Orvar Aðalsteinsson. ■ SKÍTAMÓRALL leikur á föstudags- kvöld i Félagsmiðstöðinni Hólmaseli og laugardagskvöld í Höfðanum, Vestmanna- eyjum, • BOTNLEÐJA verður með tónleika á Isafirði um helgina. Á föstudagskvöldið [eika þeir á vegum K.F.Í. á 16 ára dansleik ■ Sjallanum og á laugardagskvöldið verða þeir hins vegar á tónleikum í Grunnskólan- и, n á ísafirði ásamt ísfirsku hljómsveitun- u,n BuIIu og Rússfeldi og hefjast tónleik- arnir kl. 18. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- °g laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Lpplyfting ásamt enska stórsöngvaranum Poul Sommers. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- kvöld verður haldið Konukvöld frá kl. 21.30—24. Allar konur frá glaðning sem er iimvatnsprufan Escape frá Calvin Klein og rós i barminn. 15. hver kona fær ilmvatns- g'as frá Avon. Einnig verður kynning á rauða drykknum Schwarze og ijómalíkjör. Tískusýning verður frá tfskuhúsi Sissu og karlfatafella kemur fram. Körlum er ekki Ijleypt inn fyrr en eftir kl. 24. Á föstudags- °g laugardagskvöldinu leikur svo Rúnar Þór og h(jóinsvcit. Þess má geta að staður- inn er opinn frá kl. 12 föstudag, laugardag °g sunnudag. ■ NASHVILLE Hljómsveitin Karma leik- ur föstudags- og laugardagskvöld og verður diskótek á efri hæðinni bæði kvöldin. • HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður haldin hæfileikakeppnin Stjörnur morgundagsins þar sem 12 keppendur koma fram að þessu sinni. Fjórir komast áfram í úrslit. Kynnir er Jón Axel Ólafsson REGGAE on Ice leikur á Gauknum á föstudags- og laugardagskvöld. og um undirleik sér hljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Húsið opnar kl. 20. Verð m/mat 1950 kr. en 1000 kr. á sýningu. Á laugardagksvöldið heldur sýningin Bítlaárin 1960-70 áfram. Dansleikur verður að lok- inni sýningu þar sem hljómsveitin Sixties leikur til kl. 3. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur hljðmsveitin Spooky Boogie. Hljómsveitin Reggae on Ice leikur svo föstudags- og laugardagskvöld en þá taka við Kropparnir. A þriðjudags- og miðviku- dagskvöld leikur Tríó Bjössa Thors ásamt Agli Ólafssyni. ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöld frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. Stef- án Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudagskvöld er svo opið frá kl. 19-1. í Súlnasal föstudags- og laug- ardagskvöld verður haldið Geirmundar- kvöld frá kl. 22-3. Þess má geta að í Grill- inu dagana 24.-29. september verður mexí- kósk matargerðarlist kynnt. Gestakokkur kemur frá Krystal Hotels, Mexíkó. ■ NAUSTKRÁIN. Hljómsveit Önnu Vil- lijálms leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kóp. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til 1 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22 er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- dags- og laugardagskvöld. Leikin er þægileg tónlist öll kvöld. ■ FÓGETINN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Vax en hana skipa þau Baldvin Ringsted, Jón Björn Rikharðsson, Helgi Georgsson, Helgi Jakobsson og Sunna Osp Bjarkardóttir. H PAPAR leika fimmtudags- og föstudags- kvöld á veitingahúsinu The Dubliner. ■ HAFRÓT leikr föstudags- og laugar- dagskvöld á Ránni, Keflavík. H CASABLANCA Á fimmtudagskvöld kynna FM 957 og Casablanca R„N“B kvöld en þá ætlar plötusnúðurinn Nökkvi og út- varpssnúðurinn Svali ásamt leynigestasnúði frá USA að leika R„N“B tónlist. Á þessu fímmtudagskvöld verða fimm tegundir á hálfvirði. Á föstudagskvöld verður því fagn- að að Grolsch sé kominn á krana og verða óvæntar uppákomu milli kl. 22 og miðnætt- is. Eftir það eru það plötusnúðar Casablanca sem leika. ■ SÓLSTRANDAGÆJARNIR leika á föstudagskvöld í Hlöðufelli, Húsavík og á laugardagskvöldinu á Bæjarbarnum, Ól- afsvfk. ■ CAFÉ ROMANCE Þeir Richard Scobie, Birgir Tryggva og Bergur Birgis skemmta á föstudagskvöldinu. Á laugar- dagskvöldið koma svo fram félagarnir Egill Ólafsson og Jónas Þórir og er aldrei að vita nema einhveijir fleiri troði upp um kvöldið. ■ CAFÉ ÓPERA Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Birgir Tryggva dinner- tónlist. Spádómar biblíunnar Opinberunarbókin Enn eitt námskeiðið um hrífandi spádóma Bilíunnar hefst á Hótel íslandi, Norðursal, 30. september kl. 20 og verður námskeiðið á mánudögum og fimmtudögum á sama tíma. Fyrirlesari verður dr. Steinþór Þórðarson. Þátttaka er öllum ókeypis og vönduð námskeiðsgögn eru einnig ókeypis. Að venju verður mikið spurt og spjallað um efnið hverju sinni. Nánari upplýsingar og innritun í síma 588 7800 á skrifstofutíma eða síma 554 6850 og 554 6665 á öðrum tímum. Tísku- vikaí London ► Á TÍSKUVIKU, sem nú stendur yfir í Lond- on, kynna rúmlega 100 tískuhönnuðir frá öllum . heimshornum hönnun sína fyrir næstkomandi vor og sumar. Á þessari mynd sést fyrirsæta kynna föt breska tísku- hönnuðarins Chamnan Phakdeesuk á fyrsta degi vikunnar. Klæðn- aðurinn sem hún ber er úr silki og hylur efri hluta hennar og andlit. Kynningarfundur verður í Sálarrannsóknarskólanum í kvöld kl. 20.30 í kennsluhúsnæði skólans í Vegmúla 2. Húsið stendur á horni Vcgmúla og Suðurlandsbrautar (16). Á kynningarfundinn er öllu áhugafólki um vandaðan og metnaðarfullan skóla í sálarrannsóknum og skyldum málum boðið að koma og skoða skólann, og að hlusta stutta samantekt um hvað kennt er þar, og hveraig málum er almennt háttað. Nú þegar eru um tvöhundruð nemendur í námi við skólann í fjórum bekkjardeildum. Kennsla er aðeins eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í hverjum bekk í skólanum. Síðustu tveir kynningarfundir skólans á þessu ári eru í kvöld og á sunnudaginn nk. hihn 29. sept. kl. 14.00. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. ASálarrannsóknarskólinn - skemmtilegasti skólinn f bænum - Vegmúla 2, símlSól 9015 og 588 6050.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.