Morgunblaðið - 26.09.1996, Page 58

Morgunblaðið - 26.09.1996, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Fréttir 18.02 ►Leiflarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (484) 18.45 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 ►Leiflin til Avonlea (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Avonlea. Þýðandi: Yrr Bert- elsdóttir. í næstu viku hefst ný syrpa úr myndaflokknum og verður á dagskrá klukkan 18.50. (13:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veflur 20.35 ►Lystarstol (Caralineá Stoiy) Bresk heimiidarmynd um unga konu langt leidda af lystarstoli og lotugræðgi sem hún rekur til þess að hún var beitt kynferðisofbeldi í barnæsku. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.20 ►Syrp- an Adolflngi Erlingsson fjallar um íþrótta- viðburði líðandi stundar hér heima og erlendis og beinir kastljósinu að íþróttum sem oft eru lítið í sviðsljósinu. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 22.00 ►Ráflgátur (The X- Files) Bandarískur mynda- flokkur um tvo starfsmenn Alríkislögreglunnar sem reyna að varpa ljósi á dular- full mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættin- um kunna að vekja óhug barna. (4:25) 23.00 ►Dagskrárlok UTVARP ÍÞRÓTTIR STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkafl- urinn 13.00 ►Sesam opnist þú 13.30 ►T-Rex Góðu og vondu risaeðlumar eru aftur komnar á stjá. 14.00 ►Joshua þá og nú (Joshua Then And Now) í þessari kanadísku kvikmynd frá árinu 1985 er James Wo- ods í einu af sínum fyrstu aðalhlutverkum. Myndin fjall- ar um óvenjulegt lífshlaup rit- höfundar af gyðingaættum. Faðir hans er smáglæpamað- ur sem kvænist stúlku úr vold- ugri fjölskyldu. 1985. 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Chris og Cross 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►Mefl afa 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Systurnar (Sisters) (8:24) 20.55 ►Hope og Gloria (Hope and Gloria) (8:11) 21.25 ►Gullleit- in (MacKenna’s Gold) Gregory Peck, Omar Sharif og Telly Savalas leika aðaihlutverkin í þessari gömiu og góðu mynd. Hópur fólks leggur upp í hættuför og freistar þess að finna gull. Það er ekki auðfundið og auk þess á landsvæði þar sem búast má við árásum indíána. 1969. Stranglega bönnuð börnum. 23.35 ►Joshua þá og nú (Joshua Then And Now) Sjá umfjöllun að ofan. 1.35 ►Dagskrárlok Stöð 3 8.30 ►Heimskaup Verslun um víða veröld. 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.20 ►Borgarbragur (The City) 17.40 ►Á tímamótum (Hollyoaks) (24:38) (e) 18.10 ►Heimskaup Verslun um víða veröld. RÍj|ll| 18.15 ►Barnastund DUHI119 00 ►ú la la (Ooh LaLa) Tískuþáttur fyrir unga fólkið. 19.30 ►Alf 19.55 ►Skyggnst yfir sviðið (News Week in Review) 20.40 ►Mannlíf i Malibu (Malibu Shores) (8:13) 21.30 ►Hálendingurinn (Highlander - The Series II) Það er komið að lokaþætti þessa spennumyndaflokks. 22.20 ►Bonnie Fréttamanns- starfið á vel við Bonnie (Bonnie Hunt) og fátt þykir henni skemmtilegra en beinar útsendingar og óvænt viðtöl við fólk úti á götu. Holly er besta vinkona Bonnie en hún farðar fréttastofuliðið fyrir útsendingar. Annar góður vin- ur er limúsínustjórinn sem býr í sama húsi og Bonnie og ekki má gleyma verkefnastjóran- um, ritaranum, kafflstráknum og framkæmdastjóranum sem er öskuillur út í Bonnie. Gesta- leikari í þessum gamanþætti er George Hamilton. Fram- leiðendur þáttanna eru Rob Bumett, Bonnie Hunt og David Letterman. 22.45 ►Lundúnalíf (London Bridge) Breskur framhalds- myndaflokkur. (22:26) 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Geimgarpar (Space: Above & Beyond) Bandarísk- ur spennumyndaflokkur. (18:23) 0.45 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Ævin- týri æskunnar: Froskakóngs- dóttirin, ævintýri frá Ítalíu. 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Carl Maria von Weber. — Töfraskyttan,. óperuforleik- ur. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Gustav Kuhn stjórnar. — Klarinettukvintett í B-dúr óp- us 34. Nash kammersveitin leikur. — Scherzo úrTríói íg-moll. Jud- ith Pearce leikur á flautu, Chri- stopher van Kampen á selló og lan Brown á píanó. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Réttlætinu full- nægt. (9:10) 13.20 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlöndum. 14.03 Útvarpssagan, Gaura- gangur. (14) 14.30 Miðdegistónar. — Þjóðlög frá ýmsum löndum. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórn- ar. 15.03 Vinir og kunningjar. Þrá- inn Bertelsson rabbar við hlustendur. (e) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Veðurskip. Þáttaröð um veður og skip. 17.30 Allrahanda. — Hrólfur Vagnsson ieikur á harmóníku með hljómsveit sinni. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og listir á líðandi stund. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna. (e) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. Frá tónleikum á Norræn- um músíkdögum í Háskólabíói í gærkvöldi. Á efnisskrá: — Regenbogen fyrir trompet og hljómsveit eftir Bent Lorentz- en. — Oaijé eftir Per Lindgren. — Árhringur eftir Hauk Tómas- son — Halo eftir Jukka Tiensu. Sinf- óníuhljómsveit íslands leikur; Martin Schuster leikur einleik á trompet; Anne Manson stjórnar. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan, Catalina. (13) 23.00 RúRek 96 Bein útsending frá Hótel Sögu. Kvartett Skúla Sverrissonar leikur. 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 8.45 Veöur- fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00 „Á níunda timanum". 9.03 Llsuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 22.10 Rokkþáttur. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NSTURÚTVARPIÐ 1.30Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtón- ar.4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöng- ur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norð- urlands. 18.35-19.00 Útv. Austur- lands. 18.35-19.00 Svæðisútv. Vestfj. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Mótorsmiðjan. 9.00 Tvíhöfði. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr. 12.00 Disk- ur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Kvöldþing. Gylfi Þór og Óli Björn. 1.00 Bjarni Arason.(e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 FM 957 FM 95,7 5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vilhjálms - Sviðsljósiö. 12.05 Áttatíu og eitthvað. 13.03 Þór Bæring Ólafs- son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs- son. 1.00 T.S. Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12, 18. Fréttayflrlit kl. 7, 7.30. iþróttafréttir kl. 10, 17. MTV fréttir kl. 9,13. Veðurfréttlr kl. 8.05, 16.05. Meðal annars verður flutt verk eftir Hauk Tóm- asson. Fjölbreytt tónlistarkvöld Kl. 20.00 ►Tónlist í kvöld hefst fjölbreytt tónlist- arkvöld á Rás 1. Það byijar á Tónlistarkvöldi Út- varpsins þar sem útvarpað verður frá tónleikum á Nor- rænum músíkdögum í Háskólabíói sem fram fóru í gær- kveldi. Fjögur verk eru á efnisskránni, Regenbogen fyrir trompet og hljómsveit eftir Bent Lorentzen, Oaijé eftir Per Lindgren, Árhringur eftir Hauk Tómasson og Halo eftir Jukka Tiensu. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Martin Schuster leikur einleik á trompet en stjórnandi er Anne Manson. Djassunnendur fá síðan að hlýða á Kvartett Skúla Sverrissonar leika í beinni útsendingu frá tónleikum RúRek-djasshátíðarinnar á Hótel Sögu um kl. 23.00 á Rás 1. SÝN 17.00 ►Spítalalíf (MASH) 17.30 ►Taumlaus tónlist 20.00 ►Kung Fu 21.00 ►Morðið á drauma- stúlkunni (LovelsA Gun) Jack Hart fínnur fýrir tilviljun ljósmynd af fyrirsætunni Je- an. Forvitni hans er vakin og hann ákveður að flnna þessa draumastúlka. Áður en varir er Jack flæktur í vef ástríðna og svika. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 ►Sweeney Þekktur breskur sakamálmyndaflokk- ur með John Thawí aðalhlut- verki. kivun2335 ►A f|ótta DlinU (Night OfThe Runn- ingMan) Sakamálamynd um leigubílstjórann Jerry Logan sem kemst yfir tösku fulla af peningum og er nú með maf- íuna á hælunum. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ►Spítalalíf (MASH) 1.30 ►Dagskrárlok Omega Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 Newsday 5.30 Bitsa 6.45 Run tbe Risk 6.10 Maki Marion and Her Merry Men 6.36 Tumabout 7.00 That’s Show- business 7.30 The Bill 8.00 Esther 8.30 Music Maestro 9.30 Anne & Nkk 11.10 Pebble Mill 12.00 Wildlife 12.30 The Bill 13.00 Music Maestro 13.55 Bitsa 14.10 Run the Risk 14.36 Maid Marion and Her Merry Men 15.00 Esther 16.30 In the Company of Men 16.30 Secret Ðiary of Adrian Mole 17.00 The World Today 17.30 The Antkjues Roadshow 18.00 Dad’s Army 18.30 Eastenders 19.00 Capital City 20.00 News 20.30 Angio-saxon Attitudes 22.00 House of Elliot 23.00 The Leaming Zone CARTOOIM WETWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Spartak- us 6.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Scooby and Scrappy Doo 6.16 Dumb and Dumber 6.30 The Addams Family 6.46 Tom and Jerry 7.00 Worid Premiere Toons 7.15 Two Stupid Dogs 7.30 Cave Kids 8.00 Yo! Yogi 8.30 Big Bag 9.30 Thomas the Tank Engine $.45 Fac Man 10.00 Omer and the Starehild 10.30 Heath- cliff 11.00 Scooby and Scrappy Doo 11.30 The New Fred and Bamcy Show 12.00 LitUc Dracula 12.30 Waeky Races 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Wild- firc 14.15 The Bugs and Dafíy Show 14.30 The Jetsons 16JJ0 Two Stupid Dogs 16.15 The New Scooby Doo Myst- eries 15.45 The Mask 18.15 Dexter’s Laboratory 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 13 Ghosts of Scooby Doo 18.30 The Jetsons 19.00 The Addams Family 19.30 Hong Kong Phooey 20.00 Dagskráriok CMN News and business throughout the day 4.30 Inside PoUtícB 5.30 Moneyiine 6.30 World Sport 7.30 Showbiz Today 9.30 Worid Report 10.30 Ameriean Edition 11.00 The Media Game 11.30 World Sport 13.00 Lany King Uv.‘ 14.30 Worid Sport 16.30 Earth Matt- ers 16.30 0 & A 18.00 Larry King Uve 20.30 Insight 21.30 Worid Sport 23.30 Moneytine 0.30 The Most Toys 1.00 Larry King Uve 2.30 Showbiz Today 3.30 Inaight PISCOVERV 15.00 Deep Probe Expeditions 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 1 8.00 Wild Things 18.30 Mysterious Forces Beyond 19.00 The Professionals 20.00 Driving Passions 20.30 Hightline 21.00 Supership 22.00 Justice Files 23.00 Dagskráriok EUROSPORT 6.30 Hjólreiðar 7.00 Hratolþróttir 8.00 Þrfþraut 9.00 Akstureiþrðttir 10.00 Alþjóða aksturslþrðttoíWttir 11.00 Formúla 1 11.30 Bífþjólaftéttir 12.00 Qaliahló) 13.00 ÓlympiufrátUr 13.30 ijjólrctóar, bcln íts. 164)0 Tennh, bein úts. 20.00 Knottspyrna 22.00 Siglingar 22.30 iprciðar 23.30 Dagskrtriok MTV 4.00 Awake On The Wildside 7.00 Moming Mix featuring Cinematic 10.00 Star Trax with Metailica 11.00 Great- est Hits 12.00 Music. Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.00 The Grind 16.30 Dial MTV 17.00 Hot - New show 17.30 Real Worid 1 - New York 18.00 Star Trax with Skunk An- ansie - Premiere 19.00 The Big Picturc 19.30 Guidc To Dance 20.00 Club MTV - New series 21.00 Amour 21.30 Bea- vis & Butt-head 22.00 Headbangersi Ball 24.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and buslness throughout the day 4.00 The Tieket 7.00 European Squawk Box 8.00 European Moneywhe- el 12.30 US Squawk Box 14.00 MSNBC The Site 15.00 National Ge- ographk* 16.00 Ekiropean Living 16.30 The Ticket 17.00 Selina Soott 18.00 Dataline NBC 19.00 Super Sports 20.00 Nightshift 21.00 Conan O’Brien 22.00 Greg Kinnear 22.30 Tom Brokaw 23.00 Jay Leno 24.00 MS NBC Intemight 1.00 Selina Scott 2.00 The Ticket 2.30 Talkin’ Blue3 3.00 Selina Scott SKY MOVIES PLUS 5.00 The Adventures of the Wildemesa Famiiy, 1975 7.00 The Further Advent- ures of the WUdemess Family, 1978 9.00 Robin Hood: Men in Tights, 1993 11.00 The Fish that Saved Pittsburgh, 1979 13.00 Kona Coast, 1968 15.00 Roller Boogie, 1979 17.00 Robin Hood: Men in Tíghts, 1993 18.40 US Top Ten 19.00 Love Affair, 1994 20.50 The Movie Show 21.20 The Specialist, 1994 23.15 Thin Ice, 1995 0.45 Bad Medic- ine, 1985 2.20 No Ordinaiy Summer, 1994 SKY MEWS News and business on the hour 6.00 Sunrise 8.30 Beyond 2000 9.30 ABC Nightline 12.30 Cbs News This Moming 13.30 Cbs News This Moming 14.30 Beyond 2000 16.00 Live at Fíve 17.30 Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.30 Reuters Iteports 22.30 CBS Evening News 23.30 ABC Worid News Tonight 0.30 Adam Bouiton 1.30 Reut- ers Reports 2.30 Beyond 2000 3.30 CBS Evcning News 4.30 ABC Worid News Tonight SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Spierman 6.30 Trap Door 6.35 Inspector Gadgct 7.00 MMPR 7.25 Adventorcs of Dodo 7.30 Free Willy 8.00 Press Your Ixtck 8.20 Jeopardyi 8.46 Oprah Winfrey 9.40 RcaJ TV 10.10 Sally Jessy 11.00 Ger- aldo 12.00 TBA 14.00 Jenny Jones 16.00 Oprah Winfrey 10.00 Quantuni Leap 17.00 The New Adventures of Superman 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Through the Keybole 19.30 So- uthenders 20.00 Intruders 21.00 Qu- antum Leap 22.00 The New Advenh ures of Superman 23.00 Henry Fotri: The Man and the Machine 24.00 LAPD 0.30 Real TV 1.00 Hit mlx Long Ptay TNT 20.00 Wise Guys, 1986 22.00 Mutrier Most Fou), 1966 23.40 Mrs. Brown, You’ve Got a Lovely Daughter, 1968 1.20 Wiae tíuys, 1986 4.00 Dagskráriok 7.15 ►Benny Hinn (e) 7.45 ►Rödd trúarinnar 8.15 ►Heimaverslun 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Dr. Lester Sumrall 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Dlscovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. 21.30 ►Kvöldljós Beinút- sending frá Bolholti. 23.00 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. HUODBYLGJAN Akureyri fm 1014 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttír frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Blönduð tónlist. 8.05 Blönduð tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin. 12.00 Tónlist. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Lótt tón- list. 17.05 Tónlist til morguns. Fréttlr frá BBC kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17, 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Intern. Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Af lífi og sál, Þórunn Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 20.00 Sígilt áhrif. 22.00 Sveiflan. Jassþáttur. 24.00 Næturtónl. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæöis- útvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Simmi og Þossi. 12.00 Hádegisdjammið. 13.00 Biggi Tryggva. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Raggi Blöndal. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Funkþáttur. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshomið. 17.25 Tónlist pg tilkynningar. 18.30 Fróttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.