Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 23 GLÖGGT má sjá skilin á landinu þar sem Jón hefur dreift skit og moði og á melnum sem ekki hefur verið borið á. ^ílfáesfS ÉÉSI8É haldið eins mikið til vetrarbeitar og áður var. Með tilkomu síldar- mjölsins á sínum tíma var hægt að halda fénu miklu meira til beit- ar á vetuma og óhjákvæmilega hafi það gengið á landið. Miklar breytingar hafí átt sér stað. Nú sé féð á húsi allt að átta mánuði á ári og vetrarbeit, sem fer illa með gróður, nánast aflögð. Umbun í ánægju Aðspurður hvað Jón hafi út úr þessu uppgræðslustarfi segir hann að það sé aðallega ánægjan yfir að skila af sér jörðinni í betra ástandi en hún var þegar hann tók við henni. Jón segist taka þetta fram yfir að fara í sumarfrí og til útlanda. En ekki sé hægt að neita því að þetta skapi heilmikla beit fyrir féð heima við og út úr þessu komi nytjaland sem sé gott vor- land, en beinn peningalegur ávinn- ingur sé ekki mikill. Jón segist ekki kvíða því að merkið falli niður þegar hans njóti ekki lengur við, synir hans muni halda því uppi og tengdadæturnar Eygló og Halldóra munu sjá um Sælureitinn. Jón segir bestu heimsókn er hann hefur fengið vera þegar Andrés Arnalds hjá Landgræðsl- unni kom í heimsókn 1993. „Þá fékk ég fyrst viðurkenningu opin- berra aðila á þessu verki mínu og í framhaldi af því kom Landgræðsl- an inn í þetta verkefni hjá mér,“ segir Jón. „Verkefnið Bændur græða landið, sem unnið er í sam- vinnu bænda og Landgræðslunnar, er stórkostlegt átak,“ segir Jón, en nú eru um tuttugu bændur á Jökuldal aðilar að þessu verkefni. Segja má að Jón sé frumkvöðullinn og aðrir bændur á Jökuldal spor- göngumenn hans. \ ÞRÖSTUR 533 - lOOO I f\ ■meva SIEVPUmdT Höfum til sölu álhand- flekamót og kranamót frá Meva í Þýskalandi. Einnig 20cm tré bitar fyrir loftaundirslátt. Mótateinar og mótarær fyrir allar gerðir steypumóta. Plaströr, kónar, plötustólar, fjarlægða- hringir og innsteyptar hulsur. Gott verð og stuttur afgreiðslufrestur. heildverslun SÓLTÚN 24- 105 REYKJAVÍK Sími: 511-2300 09 511-2360 Fax: 511-2301 • Gsm: 892 9249 VISA Einstakt tœkifœri fyrir handhafa Far- og Gullkorta VISA. 22. - 28. október. Fararstjórn: Sigurveig Jónsson. FLUGLEIDIR Traustur (slenskur ferðafélagi Einstök og glæsileg skoöunarferö um höfuöborg Bandaríkjanna. Gist verður ó State Plaza sem er fyrsta flokks hótel staösett beint ó móti Virginia Avenue á milli 21. og 22. Street. Öll herbergin eru meS eldhúskróki, sjónvarpi, síma og miníbar. í hótelinu er veitingastaóur, setustofa og æfingasalur. Veró aóeins 4JK900 kr. m.v. 2. í herbergi. ^---------------- Bókanir fara eingöngu fram hjó Dísu, Hörpu og Guörúnu Dagmar í Hóp- feróadeild Flugleióa ó Laugavegi 7 í símum 5050 486, -534 eóa -491. ^ 10 mónaóa raögreióslur! InnifaliS: Flug, gisting akstur til og frá flugvelli hálfs dags skoðunarferð um Washington DC, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.