Morgunblaðið - 02.10.1996, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ
24 MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996
LISTIR
Að ganga
sinn veg
Morgunblaðið/H alldór
RANNVEIG Fríða Bragadóttir og Silvia
Massarelli ánægðar í tónleikalok.
TONLIST
fslcnska ópcran
KAMMERSVEIT
REYKJAVÍKUR
flutti verk eftir Dagfínn Koch, Reine
Jönsson, Pál P. Pálsson, Göran Gam-
storp og Einojuhani Rautavaara. Ein-
söngvari: Rannveig Fríða Bragadótt-
ir. Stjórnandi: Silvia Massarelli.
Suiuiudagurinn 29. september, 1996.
TÓNLEIKAR Kammersveitar
Reykjavíkur hófust á verki eftir Dagf-
inn Koch, sem hann nefnir Aura. Það
er svolítill stráksskapur í „prógram-
nótum“ tónskáldsins, er hann ritar:
„Því er ekki að leyna að tónskáldin
Klaus Huber, Witold Lustoslawsi,
Ame Nordheim, Olav Anton Thom-
mesen og Isang Yun hafa haft áhrif
á verkið. Hafðu það í huga, hlustandi
góður, þegar þú hlustar á verkið.
Þeir sem hafa áhuga á tónsmíða-
tækni gætu haft gaman af því að
vita að Aura er samsett úr fimm
köflum sem varpa ljósi á mismun-
andi blöndun hljóðfæra og tækni“.
Fyrir það fyrsta segir höfundur að
verkið sé stæling og í annan stað
talar hann um blöndum hljóðfæra,
sem hvert og eitt einasta hljómsveit-
arverk hlýtur að vera og í þriðja lagi
að kaflaskipanin varpi ljósi á tækni
þá sem tónskáldið notar við gerð
verksins. Þessi texti er gagnslaus við
greiningu verksins, sem er lagrænt
upp á gamla móðinn og ekki sérlega
frumlegt en var ágætlega flutt.
Annað verkið heitir Om att cycla,
eftir Reine Jönsson og er eins konar
stæling á gamelantónlist austan úr
Asíu, nema mun lakari en tónlist
austanmanna. Þegar gamelan þætt-
inum lýkur, verður tónlistin melodísk
samsuða í tónalli skipan. í raun ætti
ekki að kenna verkið við hljólreiðar,
heldur væri miklu réttara að kalia
það „Út’ að aka“. Þriðja verkið á
efnisskránni var Morgen, eftir Pál
P. Pálsson, samið 1981. Þetta 15
ára gamla verk er frá tilraunatíma-
bili tónskáldsins og afar sérkenni-
legt að nota þetta fræga ljóð, sem
R. Strauss gerði ódauðlegt (útgefið
1898) og var brúðargjöf tónskálds-
ins til konu sinnar. Textinn, sem er
hljóðlát ástarjátning, var túlkaður
með tónmáli, sem er undarlega fjarri
innihaldi ljóðsins. Rannveig Fríða
Bragadóttir söng verkið á sannfær-
andi máta.
Puls III, eftir Göran Gamstorp er
sérkennilegt verk, samið fýrir 12
strengjahljóðfæri, sem öll leika sjálf-
stæðar raddir. Ritháttur verksins er
mjög þéttur og er krefjandi í flutn-
ingi varðandi samstillingu í styrk og
hryn, sem var mjög vel útfært af
Kammersveit Reykjavíkur. Þetta
verk og lokaverkið Canto IV, eftir
Rautavaara voru bestu verk tónleik-
anna, bæði hvað varðar heilsteypta
formskipan og rithátt. Bæði verkin
eru og krefjandi tónlist, og flutning-
ur Kammersveitar Reykjavíkur var
þar bestur undir stjórn Silvíu Massa-
relli en stjórn hennar virtist á köflum
nokkuð óráðin og eins og á stundum
vantaði afgerandi mótun af hennar
hálfu, svo að sum verkin fengu að
hluta til, að „ganga sinn veg“ án
afskipta hennar.
Jón Ásgeirsson.
Allt lagt í sölumar
Látúnslæti
TONIIST
Listasafn íslands
KAMMERTÓNLEIKAR
Strengjakvartettar eftir Jovanka
Trbojevic, Ame Mellnás, Jouni Ka-
ipainen og Per Norgárd. Avanti!
(John Storgárds, Anna Hohti, fíðlur;
Tuula Riisalo, víóla; Lea Pekkala,
selló). Listasafni Islands, laugardag-
inn 28. september kl. 20.
FYRSTA verkið á kammertónleik-
um Norrænna músíkdaga í Lista-
safni íslands sl. laugardagskvöld,
„Oro“ eftir finnsk-bosníuserbísku
tónskáldkonuna Jovönku Trbojevic
var ekki langt. En ekki þurfa gæði
að vera háð magni. Skornir skammt-
ar fá skinið líka, og það var ekki
sízt fyrir það að höfundur þekkti
sinn vitjunartíma - í andstöðu við
suma langmálli kollega sína - að
„Oro“ náði að glóa í eyrum og gleðja
hugann án þess að fölna við óþarfar
lopateygingar.
Seinni kvartettar tónleikanna
voru allir viðameiri - a.m.k. hvað
tímalengd varðar. Fyrst var Quart-
etto d’archi - „HommagesHöf-
undurinn, Arne Mellnás (f. 1933),
er meðal kunnustu stafnbúa sænska
módernismans og hefur haft víðtæk
áhrif á þarlenda tónsköpun, m.a.
sem tónsmíðakennari við Tónlistar-
háskólann í Stokkhólmi. Skv. tón-
leikaskrá vottaði höfundur gömlu
kvartettmeisturunum virðingu sína
með tilvitnun í Grosse Fuge eftir
Beethoven, 3. kvartett Bartóks og 6
Bagatellur eftir Webern í hveijum
hinna þriggja þátta verksins. Undir-
ritaður varð þess þó lítið var, svo
varla hafa tilvitnanirnar átt að hafa
meira en einkagildi.
TONLIST
Vídalínskirkja
KÓRTÓNLEIKAR
Hljómeyki, stjórrumdi Bernliard
Wilkinson, flutti kórverk eftir Hen-
rik Ddegaard, Peter Lindroth, Sun-
leif Rasmussen og Hjálmar H. Ragn-
arsson. Sunnudagurinn 29, septem-
ber, 1996.
TÓNLEIKARNIR hófust á söng-
verkinu Margit og Bergekongen,
eftir Henrik Odegaard. Textinn er
þjóðvísa frá Þelamörk og studdist
tónskáldið við upptöku á söng
kvæðamanns, sem gerð var 1938.
í kvæðinu segir frá hinni stoltu
Margréti, sem álfakóngurinn tældi
til sín og eignaðist með henni „syni
og dætur þijár“. Eftir fjórtán ár
með álfum, fékk hin stolta Margrét
að heimsækja föður sinn, er leiddi
dóttur sína til sætis í stól móður
hennar. Sem elding birtist álfa-
kóngurinn og kallar á Margréti,
Mellnas lék framan af á dulrænum
nótum, síðar á ljóðrænum, og renni-
leg hljómabeiting hans í þéttri skipan
bar vott um þaulreyndan kórverka-
höfund. Framúrstefnueffektar voru
tiltölulega fáar, litaáferð fjölbreyti-
leg en hrynræn tilþrif hins vegar
litil sem engin. Þrátt fyrir auðheyrða
verkkunnáttu var sá ljóður á tón-
smíðinni, að höfundur virtist hafa
lokið máli sínu þónokkru áður en
síðustu tónar fjöruðu út.
Eftir hlé var komið að Kvartetti
nr. 4 Op. 45 eftir Finna af yngri
kynslóð, Jouni Kaipainen (f. 1956).
Ópusnúmeragjöf myndu margir
telja örugga vísbendingu um von-
laust rómantískt innræti á þessum
síðustu og verstu. Það kom líka í
ljós, því þó að verkið tyllti tæplega
fæti í fornhaga dúr/moll-kerfisins
nema endrum og eins, var tónaver-
öld þess óvenju tilfinningahiaðin,
blóðrík og aðlaðandi. Kvartettinn var
pantaður fyrir kammermúsíkhátíð-
ina í Kuhmo 1994 og hafði að geyma
mörg falleg ljóðræn augnablik, en
átti einnig til að ýfa vötnin hressi-
lega og fara mikinn.
Höfundur var greinilega vel heima
í þessum vandmeðfarna
kammermiðli, líkt og fyrrum kenn-
ari hans, Aulis Sallinen, og kom
Kvartett nr. 4 fyrir sem heilsteypt-
asta og skemmtilegasta framlag
kvöldsins.
Meðal kunnustu norrænna samtíma-
tónskálda á heimsvísu er óefað sá
danski Per Norgárd. Afköst hans
eru með ólíkindum, og útbreiðsla
verka hans ekki síður, miðað við
hvað gerist og gengur á Norðurlönd-
um. Hann hefur og haft mikil áhrif
á yngri kynslóðir danskra tónskálda
sem kennari og hönnuður persónu-
legrar útgáfu af raðtækni, aðferð
hún kveður sitt fólk og sest upp á
„gangvarann gráa og grætur fleiri
tárum en hár eru’ á hestsins
makka. Svo bankaði’ hún upp á
bergið með fingrum sínum smá.
Ljúk upp mín elsta dóttir og drag
lokur í frá.“ Kvæði þetta er sam-
stofna þeim fornu danskvæðum,
sem varðveist hafa hér á landi og
líklega er útfærsla tónskáldsins
nokkuð langt frá frumgerðinni,
bæði hvað snertir tónmál og form-
skipan kvæðisins. Hvað sem því
líður er þetta skemmtilega unnið
tónverk, svolítið laust í formi og
var mjög vel flutt af Hljómeyki.
Vokalmusik heitir sérkennilegt
verk, eftir Peter Lindroth. Tónmál
þess er liggjandi fimmund, eins
konar „bordún" og byggist tón-
smíðin á smá frávikum kvart- og
hálftón upp og niður frá tónum
sem hann þróaði upp úr 1970 og á
ýmislegt skylt með fraktal-stærð-
fræði 9. áratugar.
Strengjakvartett nr. 7, saminn að
beiðni Konungsbókhlöðu í tiiefni af
tveggja alda afmæli hennar 1993,
bar, þrátt fyrir yfirlýstan áhuga
höfundar á hlustunarsálfræði, lítil
merki um náið samband við áheyr-
endur. í eyrum undirritaðs varð tón-
verkið furðu fljótt langdregið, að
maður segi ekki hreint og beint leið-
inlegt. Ef eilíf æska felst í kyrrsetn-
ingu tímans, þá var 7. kvartettinn
sannkallaður æskubrunnur, því
tíminn virtist aldrei ætla að líða.
Kapituli
fyrir sig var
leikur fer-
eykisins frá
Avanti!-
sveitinni,
sem kynnt
var í tón-
skrá sem
„ein besta
kammer-
sveit í Evr-
ópu í dag“.
Frammistaða strengjakvartetts-
ins feykti fljótlega á brott öllum
grun um að of stórt væri upp í sig
tekið. Var eiginlega hvergi að finna
snöggan blett á glæstri spila-
mennskunni, og tókust tónverkin
þegar bezt lét á þvílíkt flug, að höf-
undar þeirra hefðu tæplega getað
óskað sér meira, jafnvel í lausbeizl-
uðustu draumum sínum.
Slík túlkun er göldrum líkust, og
verður henni aðeins lagt eitt til lasts,
þegar ný og njörvuð tónverk eiga í
hlut: Að geta, ef svo ber undir, ávís-
að á eign umfram innistæðu.
fimmundarinnar. Þetta er ákaflega
fábrotin tónsmíð en undir lokin
færist fimmundin niður um tón og
er það í raun eini „viðburðurinn" í
þessu undarlega fábrotna og kynd-
uga verki, sem mætti fremur kalla
„tónfiff" en tónsmíð.
Þrjú lög flutti Iiljómeyki eftir
færeyska tónskáldið Sunleif Rasm-
ussen, tvö við kvæði eftir Karsten
Hoydal og eitt við þýðingu á kvæði
eftir Stefán Hörð Grímsson, sem
heitir Kvöldvísur um sumarmál.
Það var þokki yfir lögum Sunleifs,
sem Hljómeyki flutti mjög fallega.
Aðalverk tónleikanna var messa,
eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Messu þessa hefur undirritaður
heyrt tvisvar sungna og ekki sló
fölva á flutninginn að þessu sinni.
Verkið hefst á kallandi Kyrie elei-
son. Miðþátturinn Christe eleison
TONLIST
FÍII-salurinn
KAMMERTÓNLEIKAR
BumingPitch eftir Kent Olofsson,
Heavy metal eftir Sven-David Sand-
ström og Roman eftir Lasse Thore-
sen. Flytjendun Saxofon Concentus
og Kvintett Corretto. Tónlistarskóla
FIH að Rauðagerði, sunnudaginn 29.
september kl. 14.
ER TIL of mikils ætlazt, að mód-
ernísk samtímatónverk handan við
fortíðarnáttröll á við dúr og moll
bjóði upp á einhveijar
áþreifanlegar nýjungar?
Eða er það þvert á móti til
marks um langþráðan
stöðugleika, að sum „fram-
sækin“ tónverk dagsins í
dag hljómi líkt og væru
skrifuð fyrir 20-30 árum?
Þetta kom upp í hugann,
er norski saxófónakvartett-
inn Saxofon Concentus blés
„Burning Pitch“ (= Logandi
bik (eða tóntíðni)) eftir
Svíann Ken Olofsson (f. 1962) í sal
Tónlistarskóla FÍH stundu fyrir und-
orn sl. sunnudag.
Á síðustu árum kvað farið að
móta fyrir ákveðinni tilhneigingu til
að endurvekja stílhugsun frá árdög-
um framsækninnar á 6. og 7. ára-
tug, og má vera að megi að hluta
kenna verkið við svonefndan „post-
módernisma". Annars var stykkið á
gráu svæði milli framúrstefnujass
(í líkingu við það sem heyrzt hefur
hér á landi frá m.a. Hilmari Jens-
syni og félögum) og almennrar há-
skólaframsækni.
Með kvartettnum voru leiknar
upptökur af segulbandi undir hljóð-
er byggður á bundnum línum, sem
hefja sig upp í klasakenndan sam-
hljóm og síðan er aftur horfíð til
hins kallandi Kyrie. Gloria þáttur-
inn er hæglátur og endar á dúr-
hljómi (amen). Credo hefst á tal-
kafla og síðan er sungið í leshraða,
á sama tóni en í Crucifixus er hvert
atkvæði sungið á stuttum tónum,
með þögn á milli. Þá kemur aftur
lessöngur og „amenið“ er síðan
hvíslað. Sanctuskaflinn hófst á org-
anum en lokakaflinn, Agnus Dei,
er sérkennilegur og á köflum til-
þrifamikill, þar sem leikið er með
fijálsan hryn í þrískiptum kór en
undir það síðasta bregður fyrir hálf-
gerðri popp laglínu, með viðeigandi
hljómskiptum. Óllu þessu er listilega
fyrirkomið og er Jiessi messa með
því besta sem við Islendingar eigum
í gerð stærri kórverka og ekki má
gleyma því, að það gerði verkinu
mikið, hversu vel það var flutt af
Hljómeyki, undir stjóm Bemhards
Wilkinsonar.
Jón Ásgeirsson.
stjórn höfundar er unnar voru með
ýmsum hætti úr spunaspili frá 1992,
og léðu þær verkinu kærkomna
aukavídd með fjarrænum rör-kennd-
um bakgrunnsómi. Að öðru leyti var
verkið mestmegnis samsett úr sí-
sköruðum staktónum, ekki ólíkt því
sem heyra mátti í 7. strengjakvart-
ett Pers Norgárds kvöldið áður. Þeg-
ar á leið tók maður að sakna áþreif-
anlegrar andstæðu við einhæfum og
tilviljunarkenndum rithættinum, og
þrátt fyrir vel frambærilega spila-
mennsku voru heildaráhrifin orðin
næsta sementsgrá af tilbreytingar-
leysi áður en yfir lauk.
Nestor tónleikanna var Svíinn
Sven-David Sandström (f. 1942), er
átti hér prýðilegan lúðrakvintett,
upphaflega saminn fyrir Málmblás-
arasveit Stokkhólms 1991. Verkið
heyrðist vera í fímm tiltölulega ólík-
um þáttum, og dugði það eitt sér
til að halda uppi dampi við fyrstu
heym. Má auk þess vera, að við
aðra eða fjórðu kæmi fram stefrænt
samband milli þátta, en annars var
svítan lipurlega og hlustvænt skrif-
uð, byijandi á fímmundarstökkum
upp á við, líkt og kallað væri til
refaveiða á brezkum herragarði, þró-
aðist síðan yfir í einskonar minimal-
isma, er loks var rofínn af nokkrum
hvellum upphrópunarmerkjum.
I 2. þætti kom tónskáldið upp um
hugsanlega dulda jassfortíð með
hljómanotkun sinni, og í 3. (leikinn
með dempurum) tístu trompetin
stuttar flaumósa hátíðnitónabunur
við hægan samstíga hljómagang
hinna lúðranna á neðra sviði. 4.
þáttur var „deplóttur" í áferð að
hætti Webems, en gat þó ekki stillt
sig um ávæning af sveiflu, þegar
höámdur uggði minnst að sér, og
brá hann á glens, ef ekki sjálfsháð,
með nokkurskonar hnígandi „hlát-
urrokum" í lokin. Fimmti og síðasti
þátturinn var gerður úr hægum, lág-
stemmdum hljómum, aðskildum af
heildarþögnum í atómsálmastíl.
Corretto-liðar léku af natni, en
hefðu e.t.v. mátt kýla aðeins meira
á styrktoppana og ná ögn þéttar
saman á veikustu stöðum senza vi-
brato.
Tónleikunum lauk að undan-
gengnu hléi með Iiornan fyrir saxo-
fónakvartett eftir landa blásaranna,
Norðmanninn Lasse Thoresen (f.
1949), prófessor í tónsmíðum við
Ríkistónlistarháskólann í Osló. Kvart-
ettinn átti sammerkt með fyrsta verki
tónleikanna að hafa getað verið sam-
inn hér um bil hvenær sem væri
undanfarin 30 ár, en var hins vegar
til muna betur unnin tónsmíð, fjöl-
breyttari, en líka markvissari, og -
á köflum - býsna áhrifamikið verk.
Miðað við dijúga tímalengd var afrek
út af fyrir sig að halda athygli hlust-
enda allt til loka í jafn málamiðlunar-
lausum stíl, en það tókst, og spillti
þar einbeittur flutningur þeirra Conc-
entus-félaga sízt fyrir.
Ríkarður Ö. Pálsson
Ríkarður Ö. Pálsson.
ITTJÓMEYKI