Morgunblaðið - 02.10.1996, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 49
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
FRUMSYNING: HÆPIÐ
★★★★ Premiere
★★★★ Empire
★★★ A.l. MBU^
HESTAMAÐURINN A ÞAKINU
h»ta framlsitt «g eionlg *u »*■
tiknarmnu.
Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og
skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst
einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja hnefa-
leikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að
sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna.
Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum
(ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin.
lÆMARHSOFNÆMI
ENGIN ILMEFNI
DU PONT bílalakk notað af
fagmönnum um land allt.
■ Er bíllinn þinn
grjótbarinn eða
rispaður ?
DU PONT lakk
á úðabrúsa er
meðfærilegt og
endingargott.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FJÖLMARGIR körfuboltaáhugamenn mættu á baklóð
Stjörnubíós um helgina.
ÓMAR Björn Ragnarsson
treður með tilþrifum.
► í TILEFNI af sýningu myndarinnar Sunset Park
liðið í Stjörnubíói, sem fjallar um körfuboltalið í banda-
rískum menntaskóla, var efnt til körfuskotkeppni og
troðslukeppni um helgina á baklóð bíósins. Þeir sem
skoruðu fengu miða á myndina að launum og fjöl-
menntu ungir körfuboltaáhugamenn á svæðið.
Þessir sokkar
eru frábærir
fyrir barnshafandi
konurl -.J
Faxafeni 12. Sími 553 8000
Fást í apótekinu
► FYRSTI hluti hæfileikakeppninnar „Stjörn-
ur morgundagsins" fór fram á Hótel Islandi
um síðustu helgi. 11 þátttakendur mættu til
leiks og sungu létt lög. Áhorfendur og hljóm-
sveitarstjóri kvöldsins, Gunnar Þórðarson,
völdu síðan sigurvegarana, sem voru fjórir tals-
ins, Nanna Kristín Jónsdóttir, 20 ára úr Hafnar-
firði, Guðrún Óla Jónsdóttir, 22 ára úr Reykja-
vík, Birgitta Haukdal Brynjólfsdóttir, 17 ára
frá Húsavík og Soffía Sigríður Karlsdóttir, 25
úr Reykjavík. Þau munu keppa til úrslita, ásamt
sigurvegurum úr næstu þremur forkeppnum,
í aðalkeppninni sem fram fer síðar í vetur.
Morgunblaðið/Halldór
GUÐRÚN, Soffía, Nanna og Birgitta.
Ásta Siguröardóttir
GMmv Rmipocwfs
.Quilt" veggmyndir og -tei
DIGITAL
SIMI 5S3 - 2075
Hefnd, völd, græðgi
og réttlæti. Crying
Freeman er ein besta
spennu- og bardaga-
listmynd seinni tíma.
Mynd fyrir þá sem
unna kvikmyndum og
margbrotnum kvik-
myndabrellum. Mynd-
in er byggð á hinni
vinsælu Manga teikni-
mynd Crying Freeman.
nrilDOLBYl
DIGITAL
ENGU LÍKT
Bönnuð innan 16 ára
SANNLEIKURINN UM
HUNDA OG KETTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.16 ára aldurstakmark.
CGURAGE
--UNDER-
FIRE
DEMi MOORE
DENZEL WASHINGTON
FR'UMSYND FOSTUDAGINN 4. OICT
FORSALA IVIIÐA HAFIN
Oðlastu hvíld í OFA!
Brúðhjón
Allm borðlnínaöur GUpsilcq gjdfavara Bníðarhjona listar
jcu/rn \\\v\\ verslUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.