Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 3
GOTT FÓLK ER SAMSTARFSAÐILI KS( MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 3 Á LAUGAROALSVELLINUM Þaö veröur barist meö kjafti og klóm á Laugardalsvellinum í kvöld þegar knattspyrnusnillingarnir frá Rúmeníu leika viö íslendinga í undankeppni HM í knattspyrnu. Rúmenar eru meö eitt sterkasta landsliö í heimi, en á góöum degi eins og í dag getur allt gerst. Það verður því boðið til stórkostlegrar fjölskyldu- og knattspyrnuveislu í Laugardalnum í kvöld. Veislan hefst kl. 18:00 meö stanslausu fjöri sem lýkur ekki fyrr- en hugaður dómarinn hefur flautaö til leiksloka. Gulli Helga leikur létta tónlist og lætur ýmislegt flakka. Landsliðsmenn framtíöarinnar sýna (fowiknattþrautir. Lengjuseöill að verðmæti 100 kr. fylgir hverjum miöa. Allir fá afsláttarmiða á McDonalds sem gefur rétt til þátttöku í getraun þar sem vinningur er ferð til Dublin á landsleikinn gegn írum. Heitasti dagur októbermánaðar er runninn upp. Komdu á völlinn og stattu að baki þínum mönnum. Miðasala á Laugardalsvelli frá kl.11:00. KSÍ-klúbburinn: Opið hús verður fyrir kiúbbfélaga á Grand Hótel Reykjavík frá kl. 16:30. HEKLA ÍSLANDSBANKI Bmma FLUGLEIDIR/SBT EIMSKIP ‘n-austurtslenskurferöqfélagi A HllTIVItll NÝHERJI SCANPIC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.